Tíminn - 16.10.1977, Side 28
28
Sunnudagur 16. október 1977.
( Verzlun Ö Pjóiiusta )
'/Æ/S/Æ/Æ/J'/Æ/Æ/J'/jT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J'/Æ/A
ETTIHE ^
4 Tökum aö okkur múr- og sprunguviögerö- ^
‘ý arþjónustu, einnig málningarvinnu innan 4
4 húss, glerisetningu o.fl. Upplýsingar i 5
sima 5-17-15 4
m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t
Rafstöðvar til leigu
Flytjanlegar Lister
dieselrafstöðvar.
Stærðir:
2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw. \
Vélasalan h.f.
Símar 1-54-01 & 1-63-41
V/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJt
\
á gólf og veggi *
Komið og skoðið f
mesta flisaúrval ^
fandsins ^
HOGG
deyfar
]
mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
I
1,4 Mfdevfar |
Eigum fyrirliggjandi ^
höggdeyfa í flestar
gerðir bifreiða á r,
sérstaklega hagkvæmu 4,
verði.
Fullkomin þjónusta
við ísetningu. á
Höggdeyfir \
Dugguvogi 7 — Sími 30-154 Z
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Id&sbbI
^ Auglýsingadeild Tímans ^
á
m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J
'4 í
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ^Æ^/A
n
s s
^'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé ^/Æ/
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^
i, /Í7\ MOTOFtOLA
4. ( AA I Alternatorar Í
^ ‘bíla09báía
^ ^----- 12, 24 og 32 volta. Platinu-
4 lausar transistorkveikjur í
flesta bíla. Hobart rafsuðuvélar.. ^
Haukur og ólafur h.f.
f Armúla 32 — Simi 3-77-00. ^
m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆjA
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆjÆ/Áy
Einnig alis konar mat fyrir
allar stærðir samkvæma ,4
eftir yðar óskum. r^w í
Komið eða hringið C\ É
ísíma 10-340 KOKK0/HÚSId|
LækjargÖtu 8 — Sími 10-340 \
7æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A
'sí^ br0ðKaop
m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^
" Mikið úrvai af skartgripum úr si/fri og guiii \
Gefið góðar gjafir -
verziið hjá guiismið. \
DÁcTorMm.M 2
Hringar, hálsmen, lokkar og
ótal margt fleira.
Handunnið ís/enzkt viravirki.
4»
!
í Gerum við skartgripi úr silfri
1
POSTSENDUM
og gulli.
Þræðum perlufestar.
Gyllum og hreinsum.
Fljót, góð
og örugg
þjónusta
tjutl
VERSLA-NAHÖLLIN
LAUGAVÉGI 26
101 REYKJAVÍK
SlMI 17742
(dyföUin
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆA/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4
Wimm
Eitt meðal annars, sem teng-
ist starfseminni i Þormóösdal er
minkahundaeldi. Þar eru um 40
minkahundar á vegum veiöi-
stjóra haföir I giröingu, sem
hólfuö er niður. GIsli Kristins-
son i Þormóösdal sér um aö gefa
þeim og þjálfar þá jafnframt.
Gisli er enginn viövaningur aö
fást viö hunda, þvi fra unga
aldri hefur hann stundaö margs
konar veiöar t.d. minkaveiöar,
og auövitaö haft minkahunda
sér til aöstoðar eins og minka-
bönum sæmir. Raunar má segja
aö Gislasé veiöimennskan i blóö
borin, hann hefur stundað tófu-
skytteri, fuglaveiðar, skotiö
hreindýr frá þvi aö hann man
eftir sér, og um fjögurra ára
skeið haföi hann eingöngu lifi-
brauð sitt af þess konar veiöum.
Fyrst báöum viö Gisla aö
segja okkur, hve lengi hann
heföi séö um minkahundana i
Þormóðsdal. GIsli sagöi, aö
hann væri búinn aö vera i þessu
um tveggja ára skeið. Þaö heföi
atvikazt jþannig að Veiöistjóri
heföi beöiö sig aö annast hund-
ana og þjálfa en þeir væru flest-
ir frá Carlsen heitnum minka-
bana. Þegar hann féll frá heföi
veiðistjóri tekiö hundana upp á
sina arma. Gislisagöi, aö þetta
væri ósköp notalegt starf, og til-
tölulega litið amstur fylgdi þvl.
Þaö væri mest bindandi aö gefa
þeim, þó reyndar þyrfti þess
ekki nema annan hvorn dag.
Meginuppistaöan I fæöi þeirra
væri kjötbein sem Gísli sagöist
fá I Reykjavík. Annar aöalþátt-
ur i starfi Gísla er svo aö þjálfa
hundana og oft tekur þaö þó
nokkurn ti'ma aö gera úr þeim
góöa veiöihunda. Hann sagöi aö
þaö færi þó mest eftir hundun-
um sjálfum og eðli þeirra sumir
Gisli Kristinsson meö uppáhalds hundinn sinn. „Þetta er einn bezti
hundur semég hef átt, rólegur og traustur, sagöi Gisli.
Timamynd Róbert
mtr
, *
GIsli ásamt konu sinni Sólveigu á tröppunum I Þormóösdal. Milli
þeirra er hundur Gisla, Skuggi.
/ Timam. Róbert.
væru æstir og erfiöir að hemja
og vildi stundum ganga illa aö
gera úr þeim góöa veiðihunda.
Aðrir væru aftur á móti rólegir
og góöir viöureignar og orðnir
hörku veiöihundar eftir nokkrar
þjálfunarferöir.
GIsli rölti meö okkur um
hundagiröinguna og sýndi okkur
hinar aöskiljanlegustu tegundir
minkahunda. Þar sem hunda-
ættfræði er ekki okkar sterka
hliö, létum viö eiga sig aö grufla
mikið út I þau fræöi, en eins og
Nauðsynlegt er að
— segir Gísli Kristinsson,
sem sér um minkahunda
í Þormóðsdal