Tíminn - 16.10.1977, Page 32
32
MlAiIÍiIÍ
Sunnudagur 16. október 1977.
Liðsinnum blindum
Sunnudaginn 16. október veröur
hinn árlegi merkjasöludagur
BLINDRAVINAFÉLAGS
ISLANDS haldinn hér á landi.
Félag þetta var stofnað i
Reykjavik hinn 24. janúar 1932.
Þórsteinn Bjarnason, körfu-
ger&armaöur I Reykjavlk átti
frumkvæöiö aö stofnun félagsins
fyrir atbeina sr. Þorsteins Briem
á Akranesi. Haustiö 1931 voru
eftirtaldir aöilar aö auki valdirtil
þess aö undirbúa stofnun félags
til hjálpar blindum: FrúMargrét
Th. Rasmus, skólastj. Málleys-
ingjaskólans, Halldóra Bjarn-
adóttir, handavinnukennari i
Kennaraskóla tslands, tilnefnd af
Kvenfélagasambandi Islands sr.
Sigurður P. Sivertsen, háskóla-
kennari, tilnefndur af presta-
félagi Islands og Samband
islenzkra barnakennara tilnefndi
Sigurö Thorlacius, skólastjóra i
Reykjavik i nefndina.
A stofnfundinum greindi undir-
búningsnefnd vel frá þvi, hvernig
háttað væri málum varöandi blint
fólk og sjöndapurt. Aöalverkefni
félagsins töldu nefndarmenn
þurfa aö vera: 1. Aö leita ráða til
þess aö fyrirbyggja blindu og
hjálpa þeim, sem orönir væru
blindir. 2. aö koma á fót skóla
fyrir blind börn, bæöi i böklegum
og verklegum greinum, og útvega
bækur á blindraletri, 3. aö stofna
vinnustofu, sem sérstaklega væri
ætluö blindu fólki og kenna þvi
handiðnir viö sitt hæfi. Jafnframt
yrði aö greiöa fyrir sölu á fram-
leiöslu þeirra og útvega þeim efni
og áhöld til vinnunar., og 4. aö
hlúa að gömlu og blindu fólki, út-
vega þvi ellistyrk og e.t.v. betri
verustað.
Stofnfundurinn var f jölmennur.
Fundarmenn þökkuöu undirbún-
ingsnefndinni vel unnin störf og
m.a. fyrir frumv. til laga fyrir
félagið. Þaö var samþykkt á
fundinum.
Félagiö hlaut nafnið
BLINDRAVINAFÉLAG 1S-
LANDS. I fyrstu stjóm félagsins
var undirbúningsnefndin valin
einróma, þ.e.: Formaður Sig-
urður P. Sivertsen, og með
honum Halldóra Bjarnadóttir,
Margrét Th. Rasmus, Siguröur
Thorlacius og Þórsteinn Bjarna-
son. Þórsteinn var einnig kjörinn
framkvæmdastjóri félagsins og
hefur hann gegnt þvi starfi æ sið-
an. Frá 1937hefur Þorsteinn jafn-
framt verið formaöur félagsins.
Blindravinafélag Islands, hófst
þegar handa um aö undirbúa
ýmislegt af þvi, sem stofnfundur-
inn fól stjórninni aö annast um.
Stjörn félagsins á ýmsum timum
hefur svo reynt eftir föngum aö
liösinna blindu og sjóndöpru fólki
á ýmsum aldri i samræmi viö
þaö, sem ráö var fyrir gert þegar
félagiö var stofnaö og siöari aö-
stæöurgeröu aökallandi. Hér skal
ekki fariö nánar út i störf
Blindravinafélagsins undanfarna
áratugi. Þaö gætiorðiö langt mál.
Þó skal getiö sérstaklega eins
þáttar, sem félagiö hefur borið
mjög fyrirbrjósfcalltfráfyrstu tiö
félagsins, en þaö er Blindraskól-
inn.
Hiö fyrsta sem stjórn Blindra-
vinafélágiö geröi I þágu væntan-
legs blindraskóla var að styrkja
kennara tilnáms iblindrakennslu
I Danmörku (Blindeinstitutet i
Kaupmannahöfn). Þaövar Ragn-
heiöur Kjartansdóttir frá Hruna,
sem dvaldi þar viö nám skólaáriö
1932- 33 og einnig I Sviþjóö fram á
haust. Ragnheiður hóf svo
blindrakennslu i byrjun skólaárs
1933- 34 á vegum Blindravina-
féiagsins, en menntamálaráöu-
neytiö féllst á a& greiöa föst laun
Bændur - Athugið!
Eigum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara
eftirtalin tæki:
MYKJUDÆLUR
GUFFEN ■ • ■ .r
mykjuareiT
Samband islenzkra samvinnufeiaga
VÉLADEILD
Armula 3 Reykjavik simi 38900
G]E]G]E]E]G|E]E1E]E]E]G]E|E!E]B]E|E]E]G]E}E]E]E]E]E1E]E]E1G]E]
kennarans meö sama hætti og
laun annarra kennara viö barn-
askóla Reykjavikur. Annan
kostnaö viö skólahaldiö greiddi
félagiö. Skólinn var tilhúsa fýrstu
árin i húsnæ&i, sem Elliheimilið
Grund lét félaginu i té, þá voru 3-5
börn f skólanum. Ragnheiöur
hætti fastri kennslu eftir 3 ár. Þá
tók Björn Jónsson kennari viö
skólanum, sem þá flutti á
Laufásveg 19 og siðar I hús
félagsins á Ingólfsstræti 16, þar
sem vinnustofa var til húsa. Árið
1955 styrkti félagiö Einar Hall-
dórsson, skólastjóra, til náms i
blindrakennslu i Skotlandi,
árlangt. Hann kom til kennslu aö
loknu námi og flutti skólann þá i
dvalarheimili félagsins á
Bjarkargötu 8 hér i bæ. Einar
andaðist 1968 og haföi hann verið
hugkvæmur og dugandi kennari.
Ekki var svo fastráðinn blindra-
kennari að skólanum fyrr en
Margrét Sigurðardóttir, sem
Blindravinafélagiö veitti nokkurn
styrk til blindranáms á Norður-
löndum og lauk hún þar blindra-
kennaraprófi 1970, kom og gerðist
kennari viö Blindraskólann þá
um haustiö og hefur verið þaö
si&an.
Þegar Margrét kom aö skól-
anum var hann til húsa á
Bjarkargötu 8. Meö auknum
námskröfum, aukinni námstækni
og fjölgun nemenda á ýmsum
aldri var ljóst, aö brýn þörf var á
þvi aö fá hentara húsnæöi fyrir
skólann en kostur var á i' húsa-
kynnum félagsins. Fyrir velvilja
skólastjórnar Laugarnesskólans
og fræöslustjórans i Reykjavik
samdist svo um viö stjórn
Laugarnesskólans, að þar fékkst
sómasamlegt kennslurými fyrir
Blindraskólann, önnur aðsta&a i
skólanum fyrir kennslu I sér-
greinum, svo sem sundi, leikfimi
og e&lileg samskipti viö aöra
nemendur skólans.
Hér var merkum áfanga náö i
sögu skólans. A& athuguöu máli
lagöi stjórn Blindravinafélagsins
til við menntamálaráöuneytið
áriö 1974, aö Blindraskólinn yr&i
geröur rikisskóli og félagiö af-
henti svo skólanum án endur-
gjalds þau áhöld, gögn, bækur
o.fl., sem félagiö heföi látiö skól-
anum i té á liönum árum. Ráöu-
neytið samþykkti þessa skipan á
málum skólans meö bréfi til
Blindravinafélags Islands. daes.
1. sept. þ.á., og tók þessi skipan
gildi frá sama degi að telja.
Málum skólans og nemenda hans
er þvi vel borgiö til jafns viö aöra
sérskóla rikisins.
Blindravinafélag íslands hefur
frá stofnun félagsins hlotiö fjár-
hagslegan stuðning frá f jölda ein-
staklinga á merkjasöludegi
félagsins um miöjan október ár
hvert. Fé þessu hefur aöallega
verið varið til þess aö styrkja
BLINDRAIÐN, þ.e. framleiöslu á
þeim vörum, sem blint fólk hefur
framleitt svo sem körfur ýmiss
konar, bursta, gólfklúta, o.fl. svo
að unnt yröi aö selja þær vörur
meö sambærilegu veröi viö það,
sem aörir gera á almennum
markaöi þar sem notaöar eru
vélar, sem stjórnaö er af sjáandi
tólki.
Hinar öru verðhækkanir á svo
til öllum framleiðsluvörum hér á
landi á undanförnum árum hafa
valdið þvi, aö þótt merkjasala
félagsins hafi gengiö vel — meö
aösto&a skólabama og barnaskól-
anna — þá hefur mun aukinn
kostnaöur viö framleiösluvörur
Blindraiðnar valdiö þvi, aö nú er
fjár vant til þess aö auka fram-
leiðslu og sölu á þeim varningi,
sem helst hentar blindu fólki aö
sjá um. Þá þarf aö gera tilraunir
með framlei&slu á nýjum vöru-
tegundum, sem litt hafa veriö
reyndar hér.
Aö þessu sinni fer fjársöfnun
Blindravinafélags tslands fram
meöþeim hætti —sökum þess, aö
skólar eru nú lokaðir vegna verk-
falla starfsmanna BSRB — að af-
greiösla merkjanna mun fara
fram I bil sem sta&settur verður á
leikvelli viökomandi barnaskóla
og nánar verður auglýst I dag-
blöðum. Billinn veröur auð-
kenndur meö nafni Blindravina-
félags tslands.
Þess er vænzt, aö sölubörn
bregöist vel viö aö leysa þann
vanda, sem hér hefur skapazt, og
komi kl. 10,00 á leikvöll viðkom-
andi skóla og fái þar afhenta miöa
til sölu i bil merktum Blindra-
vinafélagi Islands. Börnin geri
svoskil á sama staöfyrir kl. 15.00
(3 e. hád.) eöa á mánudag, i húsi
Blindravinafélagsins á Ingólfs-
stræti 16 sé ekki annars kostur.
GLEÐJUM BLINDA
Meö kveöju
Blindravinafélag tslands
DEKK
Sendum í póstkröfu
um land allt
Sólaðir
snjó-hjólbarðar
í flestum stærðum
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ
■N X ^
ATLAS
Nýir ifí)
amerískir
snjó-hjólbarðar
með hvítum hring
% * 5:3* GOTT VERÐ
Smiðjuvegi 32-34
Simar 4-39-88 & 4-48-80