Tíminn - 16.10.1977, Qupperneq 34
34
Sunnudagur 16. október 1977.
Tfminn óskar þessum brúðhjónum til
hamingju á þessum merku tfmamótum í
ævi þeirra.
Nýlega voru gefin saman I hjónaband, Ragna Valdi-
marsdóttir og Eðvald Karl Eövaldsson. Heimili þeirra
er aö Hringbraut 52 Hafnarfiröi. Ljósmyndastofan tris.
Nýlega voru gefin saman I hjónaband Sólveig Kristins-
dóttir og Gestur Hjaltason. Heimiii þeirra er aö
Hamraborg 8, Kópavogi. Ljósm. tris.
Laugardaginn 27/8 voru gefin saman I hjónaband
Sigrún ólafsdóttir Oisen og Jón Pálsson, séra Birgir
Asgeirsson gaf brúöhjónin saman I Lágafellskirkju.
Heimili ungu hjónanna er f Karlsruhe Þýzkalandi.
Nýlega voru gefin saman I hjónaband Sigriöur Bald-
ursdóttir og Halldór Guöjónsson. Heimili þeirra er að
Austurgötu 27, Hafnarfiröi. Ljósm.st. tris.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband, Sigriöur K.
Magnúsdóttir og Kristinn Helgi Eyþórsson. Heimili
þeirra er aö ölduslóö 6, Hf.
Þann 10. september voru gefin saman i hjónaband,
Guöriöur Gestsdóttir og Kristján Gislason
HIÐ
SJÁLFVIRKA
SALERNIS-
HREINSI-
I
40sidur
suitnudaR
ga
|BR Sænskur gólf-
MARMARI
' ,1 í 3 litum -
Hagstætt verð
\ BYGGIR *VP
Otensásvegi 12
Sími 1-72-20
Verzlunin Hof
Norskir og danskir kollstólar, sexstrendir.
Hengi fyrir puntuhandklæði. Ótrúlega
fjölbreytt úrval gjafavöru.
Verzlunin Hof Ingólfsstræti 1, á móti
Gamla biói.