Tíminn - 16.10.1977, Page 38

Tíminn - 16.10.1977, Page 38
38 Sunnudagur 16. október 1977. Vóöi’ocSe siaður hinna vandlátu OPID KL. 7-1 QnLDRaKnRLnR Eingöngu gömlu og nýju dansarnir á 3. hæö. Nýju dansarnir á 1. hæö. Spariklaeðnaður Fjölbreyttur AAATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 Félag íslenzkra rafvirkja Aðalfundur félags islenzkra rafvirkja verður haldinn i félagsheimili rafvirkja og múrara á Freyjugötu 27, laugardaginn 22. október n.k. og hefst kl. 14. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi i skrifstofunni, félagsmönnum til athugunar i þrjá daga fyrir fundinn. Fé- lagar fjölmennið stundvislega. Stjórn Félags islenzkra rafvirkja. NÚTÍMA VERKSTJÓRN KREFST NÚTÍMA FRÆÐSLU Þetta vita þeir rúmlega 1000 verkstjórar, sem sótt hafa verkstjórnarnámskeiðin á undanförnum árum. KENINISLUSKRÁ VETRARINS 1977 59. námskeiö, fyrri hluti 31. okt. til 12. nóvember 60. námskeiö, fyrri hluti 14. nóv. tii 25. nóvember 61. Fiskvinnsiuskólinn 6. des. til 17. desember 1978 59. námskeiö, síöari hluti 2. jan. til 14. janúar 62. námskeiö, fyrri hluti 16. jan. til 28. janúar framhaldsnámskeið 2. feb. til 4. febrúar 60. námskeið, siöari hluti 13. feb. til 25. febrúar 62. námskeið, siöari hluti 6. marz til 18. marz 63. Stýrimannaskólinn 3. aprii tii 15. aprii Innritun á öll þessi námskeið hefst strax að loknu verkfalli hjá Iðnþróunarstofnun Islands, Skipholti 37, simi 81533. (~--------------------------------------\ ^ Ritari Óskum eftir að ráða ritara til starfa sem fyrst. Góð islenzku- og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA I.HIKl-LlAC; KEYKIAVÍKUR *ÓÍ 1-66-20 BLESSAÐ BARNALAN MIDNÆTURSÝNINGAR i AUSTURBÆJARBÍÓI MIÐVIKUDAG KL. 21. Sýning fyrir alla fjölskyld- una. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 15-21. Simi 1-13-84. lonabíó a 3-11-82 ^VUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIII)//^ ' u.-' THE MOST HILARIQUS, - \ WILDESTIUIOUIF A Km Slupl/o Filn J •m m •, Ktn ShapKO • * sn Sfiaiwo Une Safasohn Imbakassinn The groove tube „F ramúrskarandi — skemmst er frá þvi aö segja að svo til allt bióiö sat I keng af hlátri myndina I gegn” Visir „Brjálæöislega fyndin og ó- skammfeilin” — Playboy. Aðalhlutverk: William Paxt- on, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Ath. sama verö á allar sýn- ingar. a 3-20-75 That man of “TRUE GRIT” is back and look who’sgot him. Rooster Cogburn Ný bandarisk kvikmynd byggð á sögu Charles Portis „True grit”. Bráðskemmtileg og spenn- andi mynd með úrvals- leikurunum John Wayne og Katherine Hepburn I aðal- hlutverkum. Leikstjóri: Stuart Miller. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Barnasýning kl. 3. Vinur Indíánanna Rússneskir kvik- myndadagar September Ný rússnesk mynd er segir frá heimsókn armansks bónda til Moskvu. Sýnd kl. 7. Enskt tal. LOKAÐ Gleðikonan The Streetwalker ÍSLENZKUR TEXTI Ný frönsk litkvikmynd um gleöikonuna Diönu. Leikstjóri: Walerian Borowczyk. Aðalhlutverk leikur hin vin- sæla leikkona Sylvia Kristel ásamt Joe Dallesandro, Mireille Audibert. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Flaklypa Grand Prix Álfhótl ISLENSKUR TEXTI Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- rum. Sýnd kl. 2 Ein frægasta og stórfengleg- asta kvikmynd allra tima, sem hlaut 11 Oscar verðlaun, nú sýnd með islenzkum texta. Venjulegt veið kr. 400. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1.30. I kvennaklóm Rafferty and the Gold Dust Twins Bráðskemmtileg og lifleg ný, bandarisk gamanmynd i lit- um og Panavision. Aðalhlutverk: Alan Arkin (þetta er talin ein besta mynd hans) Sally Keller- man. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3 ÍSLENZKUR TEXTI Vegna fjölda áskorana verð- ur þessi ógleymanlega mynd með Eliiot Gould og Donald Southerland sýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. AUra siðasta tækifærið til aö sjá þessa mynd. Ævintýri Darwins Skemmtileg litmynd um ferðir Darwins um frum- skóga Suður-Ameriku og til Galapagoseyja. tslenskir textar. Barnasýning kl. 3. Dvalarheimilið Höfði Akranesi auglýsir eftir umsóknum um vistun i fyrsta og öðrum áfanga. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Höfða, i bókhlöðunni Heiðarbraut 40, Akranesi, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 15-17, simi (93)2500.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.