Tíminn - 16.10.1977, Page 39
Sunnudagur 16. október 1977.
39
flokksstarfið
Miðstjórnarfundur S.U.F.
Miðstjórnarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna verður
haldinn föstudaginn 18. nóv. og laugard. 19. nóv. næstkomandi að
Hótel Heklu.
Dagskrá:
Föstudagur 18. nóv.
Kl. 16.00 Setning. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Kl. 16.10 Skýrsla stjórnar. Umræður.
Kl. 18.00 Mál lögð fyrir þingið
Kl. 20.00 Nefndarstörf.
Laugardagur 19. nóv.
Kl. 9.30 Nefndarstörf.
Kl. 13.00 Afgreiðsla mála.
Kl. 16.00 Fundarslit.
Suðurlandskjördæmi
Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið
laugardaginn 29. október að Eyrarvegi 15, Selfossi og hefst kl.
10.00 árdegis.
Dagskrá:
1. Venjuleg þingstörf.
2. Framboðsmál.
3. ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra, ræðir stjórnmála-
viðhorfið.
4. önnur mál.
Stjórnin.
SUF-arar
Hádegisverðarfundur verður á þriðjudag að Hótel Heklu. Um-
ræðuefni: Kjaradeila opinberra starfsmanna.
SUF
Freyjukonur, Kópavogi
Aðalfundur Freyju kvenfélags framsóknarkvenna i Kópavogi
verður haldinn að Neðstutröð 4, fimmtudaginn 20. október kl.
20.30.
Mætið vel og stundvislega. Stjórnin
„Opið hús#/ Flateyri
Framsóknarfélag önundarfjaröar verður með opið hús i sam-
komuhúsinu Flateyri á þriðjudagskvöldum kl. 20.30-23.30. Leikið
verður af plötum, spilað, teflt, myndasýningar.
Allir velkomnir.
Árnesingar
Aðalfundur FUF i Arnessýslu ver
sunnudaginn 16. október kl. 21.00
Eyrarvegi 15 Selfossi.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjör-
dæmisþing. Avarp flytur Þráinn Valdimarsson, framkvæmda-
stjóri Framsóknarflokksins. önnur mál. — Stjórnin
Kjósverjar
Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn
þriðjudaginn 18. október i Aningu Mosfellssveit kl. 21.00 stund-
vislega.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Stjórnin
Formannafundur
Ákveðið hefur verið aö efna til fundar með formönnum kjör-
dæmasambandanna, og þeim öðrum sem framkvæmdastjórn
flokksins ákveður i samræmi við lög flokksins.
Fundurinn verður haldinn að Hótel Heklu Kauðarárstíg 18 dag-
ana 3. og 4. desember.
Nánar tilkynnt með bréfi.
Rangæingar
Aðalfundur framsóknarfélaganna i Rangár-
vallasýslu verður haldinn i Hvoli, Hvolsvelli,
mánudaginn 17. október kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Halldór E. Sigurðsson, ráðherra ræðir
stjórnmála viðhorfið.
Stjórnin |
Almennur fundur
Framsóknarfélag
Reykjavikur heldur al-
mennan fund á Hótel
17.
Á fundinum verður
fjallað um stjómmála-
viðhorfið.
Ræður flytja Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, og Einar Ágústs-
son, ráðherra.
Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin
Útifimdur BSRB
HsSaiÉiÉfcs-
leiðtogar vérkfallsmanna
héldu ræöur og skýrðu frá
gangi mála og hver væri stað-
an i væntanlegum samninga-
umleitunum, en semvkunnugt
er hafa ekki verið boðaðir
samningafundir með deilu-
aðilum.
Bandalag starfsmanna rikis
og bæja efndi til útifundar á
Lækjartorgi I gær, laugardag.
Hófst fundurinn kl. 13,30, en
þar sem Timinn fór i prentun
fyrir þann tima var ekki
mögulegt aö skýra frá fundin-
um, hvorki i máli né myndum.
Vel leit út meö veður fyrir
fundinn og var búizt við að
fjölmenni sækti hann enda er
verkfall BSRB eitt hið viðtæk-
asta sem efnt hefur veriö til
hérlendis.
A fundinum stóö til að helztu
Esju mánudaginn
október kl. 20.30.
Matur og hreyfing
Orkuþörf manns fer eftir þvi
hvað hafter fyrir stafni. í hvild
brennur að jafnaði 1 hitaeining
á hverrri minútu eða sem svar-
ar 1400 til 1500 hitaeiningum á
sólarhring. Aukin ! lifsþægindi
hafa gert stóran hluta Vestur-
landabúa að kyrrsetufólki með
þeim afleiðingum, að orkuþörf-
in er oft á tiðum ekki miklu
meiri en þessu nemur. En eftir
þvi sem maður hreyfir sig
meira vex orkuþörfin að sama
skapi. Þannig brenna um fimm
hitaeiningar á mlnútu á göngu
og um tiu á rólegu hlaupi.
Fyrir kyrrsetufólk er góð
hreyfing sannarlega gulls igildi.
Reglubundin hreyfing hefur
t»éttbýli
— Hvernig er að fá varahluti
og annað efni sem þú þarft á aö
haldá?
— Við erum mjög vel i sveit
sett og segja má að möguleiki sé
á að fá alla hluti sem maður
þarf frá Reykjavik eða Akur-
eyri, daginn eftir að þeir eru
pantaðir.
— Hvað lifa margar fjöl-
skyldur af þeirri starfsemi sem
þú ert meö.hé i Viðigeröi?
— Það eru fjórar fjölskyldur,
sem lifa á þessari starfsemi. Þá
er ég alltaf með hugmyndir um
aö auka starfsemina hér enn
meira og t.d. hef ég hug á að
setja hér á fót einhvers konar
piastiðnað. Slikur iðnaður gæti
auðveldlega skapað fjórum til
sex mönnum vinnu.
— Nú ert þú kominn með
þennan rekstúr hér, og hér við
hliöina er saumastofan Viðihlið.
Telur þú lfkur á að hér verði all-
stór þéttbýliskjarni i framtið-
inni?
— Ég sé ekkert, sem mælir á
móti þvi að svo veröi. Hér er all-
gott byggingarsvæði fyrir
íbúðarhús og hefur svæðið
þegar veriö skipulagt. Ég tel
það lika mjög mikilvægt fyrir
sveitarfélagiö aö hér risi all-
nokkur þéttbýliskjarni. Slikt
tryggir búsetuna i sveitinni,
eflir félagslifið og hefur góð
áhrif á fjölmörgum sviöum. Til
aö stuöla að þessari þróun væri
mjög eðlilegt aö sveitarfélagið
' byggði hér leiguibúðir. Hér
vantar húsnæði, enda er það
forsenda þess aö unnt sé að fá
hingaö fleira fólk til starfa.
margvisleg áhrif til góðs svo
sem:
að auka andlega og likamlega
velliðan
auka matarþörfina og þar
meö likurnar á þvi að öll
nauðsýnleg næringarefni fáist
úr fæðunni.
aö koma á betra jafnvægi
milli orkubrennslu og
matarlystar
að vinna gegn offitu
að vinna gegn æöakölkun og
hjartasjúkdómum
Matur og hreyfing.
Eitt kiló af fituvef jafngildir
um 7000 hitaeiningum. Sá, sem
ætlar að léttast um eitt kiló á
viku verður þvi að brenna 1000
hitaeiningum á dag umfram
það, sem hann fær 1 fæðinu.
Hann getur auðvitað valiö hvort
hann ætlar að auka hreyfingu
eða minnka viö sig mat. Ef hann
velur fyrri kostinn verður hann
að ganga (eða hlaupa) tiu eða
synda tvo kilómetra daglega.
Flestir kjósa þó aö fara ein-
hvern milliveg, boröa minna og
auka jafnframt hreyfingu hóf-
lega. I þættinum „A
VOGARSKALUM” var mælt
með 1200 hitaeininga fæöi og
aukinni hreyfingu sem nemur
100 hitaeiningum. Þessi aukna
hreyfing samsvarar 20 minútna
göngu, 10 minútna hlaupi eða
leikfimi eða 200 metra sund-
spretti.
Hvernig hreyfing.
Mestu skiptir að byrja strax,
enaö byrja rólega.Ef farið er of
geyst af stað getur maöur hæg-
lega ofreynt vöðva og liðamót,
auk' þess sem oft reynir mikið •
á hjartaö. Harðsperrur geta
orðið til þess aö draga Ur áhuga
á áframhaldandi Iþróttaiökun.
Með þvi að fara hægt af staö
verður þessara byrjunarein-
kenna litið vart og þau hverfa ”
auk þessfljótlega. Aður en langt
um líður er likaminn betur und-
ir frekari áreynslu búinn.
Mikilvægt, er að velja sér
iþróttagrein, sem veitir ánægju
og einnig er æskilegt að stunda
hana i góöum félagsskap, t.d.
með fjölskyldunni eða I vina-
hópi. Ef iþróttin er skemmtileg
eru meiri likur á þvi, að hún
verði aö vana.
Fyrir þá sem stunda kyrr-
setustörf er æskilegt að miöa að
þvi að geta æft sig þrisvar sinn-
um i viku, hálftima i senn. En ef
þetta er óframkvæmanlegt er
samtsem áður engin ástæða til
þess að leggja árar i bát. Oll
likamsrækt er til bóta jafnvel
þótt aðeinssé æftt.d. einu sinni i
viku.
Leiðrétting frá
Kjartani Þórólfssyni
í Timanum i gær er stutt viötal
sem blaðamaður átti við mig á
föstudag vegna atkvæðagreiðslu
um samninga borgarstarfs-
manna. Þar er það eftir mér haft,
að ég haldi, aö btrgin hafi að
mestu ráðið ferðinni i þessum
samningamálum. Þetta er al-
rangt.Hvað sem um samninginn
má segja vil ég undirstrika þá
skoðun mina, að ég tel, að einlæg-
ur vilji og gagnkvæmur skilingur
hafi ráðið ferðinni i samningavið-
ræðunum, og með engri sanngirni
verði sagt, að annar aðilinn hafi
beitt hinn ofriki.
Kjartan Þórólfsson
Rólegt hjá lögreglunni
SSt-Rvk. Að sögn lögreglunnar
viða um land hefur fátt borið til
tiöinda nú um helgina og veriö
venju fremur rólegt. Gætir þar að
sjálfsögðu verkfallanna.
1 Reykjavik bar ekkert til tið-
inda og það litla sem kom upp á,
svo sem ölvun I heimahúsum og á
almannafæri, skipti hún sér ekki
af, enda hefur hún fyrirmæli um
að sinna aðeins brýnustu öryggis-
gæzlu. Eitthvað var þó um inn-
brot og smástuldi.
Sömu sögu hafði logreglan á
Akureyri að segja, þar var allt
með róog spekt. Að visu hafði eitt
slys boriö aö höndum, er maður
höfuðkúpubrotnaði á vinnustað.
Var hann við vinnu á Malar og
steypustöðinni á Akureyri, er
verkfæri sprakk og járnstykki
þeyttist i höfuð honum með fyrr-
greindum afleiðingum.
tiu i gær,