Fréttablaðið - 15.06.2006, Síða 56

Fréttablaðið - 15.06.2006, Síða 56
 15. júní 2006 FIMMTUDAGUR24 „Þingholtin eru í mestu uppáhaldi hjá mér,“ segir Maríanna Clara Lúthersdóttir leikkona en hún hefur alla sína ævi búið í Þingholt- unum. „Mér finnst yndislegt að vera í Þingholtunum og þar á ég heima, þar eru mínar æskuslóðir og þær eru held ég alltaf svolítið rómantískar í hugum fólks.“ Maríanna á sér samt fleiri uppáhalds- staði á Íslandi. „Snæ- fellsnesið er til dæmis í miklu uppáhaldi hjá mér en þangað hef ég farið í dás- amlegar útilegur og margir staðir á Íslandi eru paradís á jörðu í góðu veðri.“ Maríanna á sér líka upp- áhaldsstað erlendis. „Charing Cross Road í London er uppáhaldsstaðurinn minn erlendis því þar eru bestu bókabúðir í heimi,“ segir hún. MARÍANNA CLARA LÚTHERSDÓTTIR FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM UPPÁHALDSSTAÐURINN Æskuslóðirnar í uppáhaldi ...að fyrstur til að ferðast þvert yfir Ameríku var Alexander MacKenzie? ...að hann fæddist árið 1764 í Stornoway í Skotlandi? ...að 10 ára gamall flutti hann til New York með fjölskyldu sinni? ...að tveimur árum síðar flutti fjöl- skyldan til Montreal vegna frelsisstríðs Bandaríkjanna? ...að hann hóf störf hjá The North West Company 24 ára gamall? ...að 10. júlí árið 1789 lagði hann af stað í leiðangur eftir MacKenzie-fljóti í von um að finna leið til Kyrrahafsins? ...það mistókst og í stað þess endaði hann við Norður-Íshafið? ...að árið 1792 gerði hann aðra tilraun og árið 1793 tókst honum ætlunaverk sitt? ...að með því varð hann fyrstur Evrópubúa til að komast frá austur- strönd Ameríku að vesturströndinni og til baka aftur norðan Mexíkó? ...að hann komst að Bella Coola í Bresku-Kólumbíu sem stendur við fjörð? ...að hann sá aldrei sjálft Kyrrahafið því hann var stöðvaður af innfæddum sem höfðu slæma reynslu af Evrópubúum? VISSIR ÞÚ... NÝ SENDING herrasandalar dömusandalar MJÓDDINNI S: 557 1291 GLÆSIBÆ S: 553 7060 BORGARNESI S: 437 1240 �������������� ������� ���������� ���� ���������������� �������������� ������ ����������������������������������������������������������������������������� F A B R I K A N ������������������������������������������������� COSMO Verð nú 17.500 kr. áður 35.000 kr. PEGASUS Verð nú 34.300 kr. áður 49.000 kr. TRENTO Verð nú 17.500 kr. áður 35.000 kr. LUCA Verð nú 17.500 kr. áður 28.500 kr. ������������������� ��������������������������������� PORTOBELLO Verð nú 17.500 kr. áður 28.500 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.