Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.06.2006, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 15.06.2006, Qupperneq 77
mán. 12. júní kl. 19:15 fim. 15. júní kl. 19:15 fim. 15. júní kl. 19:15 fim. 15. júní kl. 19:15 fim. 15. júní kl. 19:15 mið. 21. júní kl. 19:15 mið. 21. júní kl. 19:15 mið. 21. júní kl. 19:15 fim. 22. júní kl. 19:15 Fylkir - Keflavík Grindavík - Valur ÍA - Breiðablik FH - ÍBV KR - Víkingur Þór/KA - KR Fylkir - Breiðablik Stjarnan - FH Valur - Keflavík 6. UMFERÐ | LANDSBANKADEILD KVENNA 7. UMFERÐ | LANDSBANKADEILD KARLA 410 4000 | landsbanki.isTryggðu þér miða á betra verði á landsbankadeildin.is eða ksi.is Í SL EN SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S L BI 3 29 42 06 /2 00 6 Í SL EN SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S L BI 3 29 42 06 /2 00 6 Ármúla 11 - sími 568-1500 Lónsbakka - sími 461-1070 Verð frá 19.900,- Garðsláttuvélar 3,5 hö - 6 hö Franski snyrtivöruframleiðand- inn L´Occitane fagnar þrjátíu ára afmæli um þessar mundir. Merkið á rætur að rekja til Provence- héraðs í Frakklandi en vörur fyrir- tækisins eru nú seldar í 600 versl- unum víðs vegar um heim. L´Occitane er þekkt fyrir fram- leiðslu á hágæðasnyrtivörum úr náttúrulegum efnum þar sem aðal- áherslan er lögð á náttúruafurðir Provence-héraðs. Fyrirtækið hefur stutt við ýmis góð málefni á þessum þrjátíu árum og síðustu tíu ár hefur fyr- irtækið meðal annars stutt blindra- kennslu í fátæk- ustu löndum heims. Þeir sem skipta við fyrirtækið styrkja því í leiðinni gott málefni. Í tilefni af afmælinu hefur fyrir- tækið sett í framleiðslu olíu sem er blanda af þrjátíu ilmkjörn- um eins og japanskri myntu, sítrónu, rósmarín, pipar, basilíku og sætri appelsínu. Olían á að auka vellíðan og hentar hún vel til nudds. Einnig er sérstakt afmæliskerti komið á markað sem er einnig með þessum sömu þrjátíu ilmkjörnum. Ĺ Occitane 30 ára Platan Íslensk ástarlög er komin í verslanir á vegum Senu og Stein- snars. Á plötunni fara fimm glæsi- legar söngkonur á kostum í flutn- ingi sínum á þrettán íslenskum dægurperlum. Fyrsta lag plötunnar er eftir Bubba Morthens, Með þér, og er í flutningi Ragnheiðar Gröndal. Það er einmitt vinsælasta lagið á land- inu um þessar mundir. Hinar söng- konurnar sem syngja á plötunni eru Hildur Vala, Ellen Kristjáns- dóttir, Andrea Gylfadóttir og Sig- ríður Eyþórsdóttir. Fjögur áður óútgefin lög eru á plötunni. Jón Ólafsson á lagið Perl- an sem Sigríður Eyþórsdóttir syngur, Magnús Þór Sigmundsson á lögin Sólstafir og Þú ert mér allt og Ragnheiður Gröndal frumflyt- ur lag sitt Sólon Íslandus. Þrettán ástarlög RAGNHEIÐUR GRÖNDAL Söngkonan vinsæla syngur þrjú lög á plötunni Íslensk ástarlög sem er nýkomin út. FRÉTTABLAÐIÐ/TEITUR Leikkonan Daryl Hannah var fjar- lægð af lögregluþjónum ofan úr tré í jurtagarði í Los Angeles eftir að hafa mótmælt byggingu vöru- húss á svæðinu. Hannah hefur að undanförnu safnað hundruðum milljóna til að bjarga garðinum. Um 350 bændur hafa ræktað þar blóm og græn- meti frá árinu 1992. Þjóðlagasöng- konan Joan Baez var einnig á meðal þeirra sem mótmæltu bygg- ingu vöruhússins. Rúmlega eitt hundrað lögreglu- þjónar voru á svæðinu til að fjar- lægja mótmælendurna og voru sautján þeirra handteknir inni í garðinum. 27 til viðbótar voru handteknir fyrir utan garðinn. Á meðal fleiri stjarna sem vilja halda garðinum í sama horfi eru Willie Nelson, Danny Glover og Laura Dern. „Ég er sannfærð um að það sé rétt að taka afstöðu og styðja bændurna,“ sagði Hannah áður en hún var fjarlægð úr trénu. Daryl Hannah sló í gegn í kvik- myndinni Splash á níunda ára- tugnum. Síðan þá hefur hún meðal annars leikið í Roxanne og Kill Bill 2. Fjarlægð úr tré DARYL HANNAH Leikkonan Daryl Hannah er lögregla fjarlægði hana úr trénu. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.