Fréttablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 84
 15. júní 2006 FIMMTUDAGUR60 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 16.20 Íþróttakvöld 16.35 Mótorsport 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stund- in okkar (5:31) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 The Sketch Show 13.55 Two and a Half Men 14.20 Medium 15.10 Eldsnöggt með Jóa Fel 16.00 Barney 16.25 Titeuf 16.50 Noddy 17.00 Bold and the Beautiful 17.22 Neighbours 17.47 The Simpsons 18.12 Íþróttafréttir SJÓNVARPIÐ 21.15 WITHOUT A TRACE � Spenna 20.35 BONES � Spenna 21.00 SMALLVILLE � Spenna 21.30 EVERYBODY HATES CHRIS � Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Martha 10.20 Alf 10.45 3rd Rock From the Sun 11.10 Whose Line Is it Anyway? 11.35 My Wife and Kids 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:6) Jói Fel fer á Litlu Hryllingsbúðina og býður leikur- um í grill. 20.35 Bones (8:22) (Bein) Ung kona finnst gaddfreðin í ísskáp. 21.20 Murder In Suburbia (4:6) (Morð í út- hverfinu) 22.10 How I Met Your Mother (20:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 22.35 Hackers (Tölvuþrjótar) Dade Murphy er tölvuþrjótur. Ellefu ára var hann kominn á skrá hjá alríkislögreglunni. En tekst honum að vera réttum megin við lögin í þetta sinn? 0.20 Huff 2 (1:13) (Bönnuð börnum) 1.15 Lockdown (Stranglega bönnuð börnum) 3.00 Get Well Soon (Bönnuð börnum) 4.35 Bones (8:22) 5.20 Fréttir og Ísland í dag 6.25 Tón- listarmyndbönd frá Popp TíVí 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (43:47) 23.10 Fótboltakvöld 23.25 Lífsháski (45:49) 0.10 Kastljós 0.40 Dagskrárlok 18.30 Sögurnar okkar (2:13) Jóhann G. Jó- hannsson og Þóra Sigurðardóttir ferð- ast um Ísland. 18.40 Kalk og ostur Leikin barnamynd frá Wales. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Hálandahöfðinginn (3:10) (Monarch of the Glen VI) Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja í skosku Hálönd- unum og samskipti hans við sveitunga sína. 21.15 Sporlaust (16:23) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 23.30 Clubhouse (7:11) (e) 0.15 Sirkus RVK (e) 0.45 Friends (22:23) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Bernie Mac (10:22) (e) (J-O-R-D-A-N Spells Funny) 20.00 Friends (22:23) (Vinir) 20.30 Twins (3:18) (Treat Her Like A Lady) Mitchee er komin með nóg af því að Alan komi fram við hana eins og eina af strákunum . 21.00 Smallville (5:22) (Thirst) Í Smallville býr unglingurinn Clark Kent. Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðr- um hjálparhönd. 21.50 Killer Instinct (3:13) (13 Going On 30) 22.40 X-Files (Ráðgátur) Einhverjir mest spennandi þættir sem gerðir hafa ver- ið eru komnir aftur í sjónvarpið. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.20 Jay Leno 0.05 America’s Next Top Model V (e) 1.00 Beverly Hills (e) 1.45 Mel- rose Place (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 19.45 Melrose Place 20.30 Völli Snær Völundur býr sem kunnugt er á Bahama-eyjum þar sem hann rekur veitingastað og galdrar fram suðræna og seiðandi rétti – með N- Atlantshafslegu yfirbragði. 21.00 Courting Alex 21.30 Everybody Hates Chris Árið 1982 verður Chris 13 ára, en hann er elstur þriggja systkina. Hann dreymir um að vera töff unglingur, en verður fyrir sí- felldu aðkasti í skólanum eftir að fjöl- skyldan flytur í nýtt hverfi. 22.00 Everybody loves Raymond 22.30 C.S.I: Miami Horatio Cane fer fyrir hópi réttarrannsóknafólks sem rannsakar snúin sakamál. 15.40 Run of the House (e) 16.10 Beautiful People (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 To Walk with Lions 8.00 Splitting Heirs (e) 10.00 Kangeroo Jack 12.00 De-Lovely 14.05 Splitting Heirs (e) 16.00 Kangeroo Jack 18.00 To Walk with Lions 20.00De- Lovely (Dá-samlegt) Stjörnum prýdd stórmynd um líf og ástir tónskáldsins Coles Porters, sem naut sannarlega hins ljúfa lífs í Hollywood. Myndin er uppfull af dansi- og sönglögum Porters. 22.05 Halloween: Resurrection (Hrekkjavaka: Morðingi gengur aftur) Hroll- vekjandi spennumynd. Hópur mennta- skólakrakka dettur í lukkupottinn og ber sigur úr býtum í vinsælli samkeppni. Fyrstu verð- laun eru einnar nætur dvöl á æskuheimili Michaels Myers, illræmds raðmorðingja. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Special Forces (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Dead Funny (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Halloween: Resurrection (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 E! News Special 13.30 10 Ways 14.00 THS Lionel & Nicole Richie 15.00 It’s So Over: 50 Biggest Celebrity Break- Ups 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Kate Moss 20.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 21.00 Sexiest 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 THS Kate Moss 1.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 2.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. 17.00 5 FRÉTTIR � Fréttir 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið, fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Frétta- vaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 18.00 Kvöldfréttir/íþróttir/Veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 19.00 Ísland í dag... 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. � 23.00 Kvöldfréttir/íþróttir/Veður/Ísland í dag 0.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.00 Frétta- vaktin eftir hádegi 6.00 Hrafnaþing 68-69 (48-49 ) TV 14.6.2006 14:17 Page 2 Ég varð mjög spennt þegar ég sá að sjónvarpsstöðin Skjár einn hóf endursýningar á hinum ævafornu sápum Beverly Hills og Melrose Place. Loksins gat ég fengið uppreisn æru þar sem ákveðin minnimáttarkennd hafði alltaf plagað mig sem ungling vegna þess að fjölskyldan mín var ekki með Stöð tvö. Allar umræður í grunnskóla snerust meira og minna um þessar tvær sápur og kar- akterana sem þar voru fremstir í flokki. Brenda, Jason, Steve og Kelly úr Beverly Hills 90210 voru fyrirmyndir síns tíma þegar þættirnir byrjuðu árið 1990 og stjórn- uðu þau tískunni í fötum og hárgreiðslum enda ávallt með puttann á púlsinum í þeim efnum. Ég settist því spennt fyrir framan tækið tilbúin að taka inn allt sem ég hafði misst af á mínum unglingsárum en varð fyrir miklum vonbrigðum. Brenda og Kelly voru orðnar kellingarlegar 16 stelpur með eldrauðan varalit og illa túberað hár. Sætu strákarnir sem allir voru skotnir í voru ekkert nema mjóir strákgemlingar, vel girtir í skræpóttum skyrtum. Ég sat gapandi yfir minniháttar vanda- málum ríku og fallegu krakkanna í Hollywood sem heilu grunnskólabekkirnir veltu sér upp úr. Ekki alveg það sem mig minnti um þessa þætti en þarna fékk ég góða staðfestingu þess efnis að ég er orðin eldri og vitrari. Læt ekki fallega fólkið blekkja mig og ná mér inn í þennan heim lengur. Held mig þá frekar við fótboltann, sem virðist ekki ætla að valda vonbrigðum. Ég komst að þeirri staðreynd að þessir þættir brúa bilið á milli drauma og raunveruleika. Unglingaveikin einkennist að hluta til af því að halda ávallt að grasið sé grænna hinum megin og skil ég að þessir þættir hafi ýtt undir þá hugaróra. Skiljanlegt að þættirnir hafa fengið fólk til að límast við skjáinn á þeim tíma. Beverly Hills lagði hins vegar bara tóninn að grunnhyggni dagskrárgerðar í sjónvarpi. Núna hafa seríur eins og til dæmis OC tekið við af glæsibrag og virðast fylgja þessari sömu upp- skrift að hinu fullkomna sjónvarpsefni fyrir unglinga. VIÐ TÆKIÐ: ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR GERIR UPP VIÐ FORTÍÐINA Fallega fólkið blekkir ekki lengur RÍKA OG FALLEGA FÓLKIÐ Margir leikararnir voru hluti af Beverly Hills-genginu í heil tíu ár en það var líftími þáttaraðarinnar vinsælu. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Svar: Starsky úr kvikmyndinni Starsky & Hutch árið 2004. „In Bay City, when you cross the line, your nuts are mine.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.