Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.06.2006, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 17.06.2006, Qupperneq 43
15 FUNDIR LAUGARDAGUR 17. júní 2006 ATVINNA Meiraprófsbílstjóri óskast AÐFÖNG óska eftir meiraprófsbílstjóra. Viðkomandi þarf að hafa próf á vörubifreið með eftirvagn. Unnið er á vöktum við útkeyrslu á vörum í verslanir Haga. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík. einnig er hægt að sækja um á www.adfong.is Upplýsingar gefur Ársæll í síma 693-5620 Tannlæknastofa Hafnarfjörður Tanntæknir / aðstoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu í Hafnarfirði. Um er að ræða framtíðarstarf, hálfan daginn, kl. 13-17. Menntun / reynsla er æskileg, en ekki skilyrði. Umsækjandi þarf að geta hafið störf í ágúst. Umsóknir skulu berast á tannlæknastofuna fyrir 19. júní. Tannlæknastofan Reykjavíkurvegi 62, 220 Hafnarfjörður. Einar Kristleifsson, tannlæknir. Guðmundur Rúnar Ólafsson, tannlæknir. Vélstjóri óskast til afleysinga á togbát Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 898-1103. Aðalfundur Félags landeigenda í Vaðnesi Aðalfundur F.L.Í.V. árið 2006 verður haldinn að Borg í Grímsnesi, laugardaginn 1. júlí 2006, kl. 14:00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Kaffiveitingar að lokinni dagskrá. Aðalfundur Hitaveitu Vaðness verður haldinn eftir kaffihlé. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og ræða málefni félagsins. Nýir félagar eru hjartanlega velkomnir. Stjórn Félags landeigenda í Vaðnesi Aðalfundur: Aðalfundur Húsnæðissamvinnufélagsins Búseta á Akureyri verður haldinn í samkomsalnum í Alþýðu- húsinu Skipagötu 14, 4. hæð, fimmtudaginn 29. júní 2006 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn Búseta hsf. á Akureyri. IKEA Holtagörðum, 104 Reykjavík Sími: 520 2500 │Netfang: ikea@ikea.is│Vefsíða: www.IKEA.is Viltu vera í okkar liði? IKEA er ein stærsta húsgagnakeðja í heiminum og rekur 235 verslanir í 34 löndum. Síðan IKEA var stofnað í Svíþjóð árið 1943 hefur fyrirtækið mótað árangursríka hugmyndafræði sem grundvallast á tengslum við sænskan uppruna IKEA og hugsjónir stofnandans, Ingvar Kamprad. Í dag er IKEA vörumerkið eitt af stærstu og þekktustu vörumerkjum á heimsvísu. Hugmyndafræði IKEA er að gera daglegt líf fólks þægilegra. Það er gert með því að bjóða upp á breitt úrval af vel hönnuðum og hagnýtum húsbúnaði á svo lágu verði að allir hafi efni á að kaupa hann. IKEA á Íslandi hefur starfað frá árinu 1981 og vaxið síðan þá í að vera ein stærsta húsgagnaverslun á landinu. Fyrirtækið er enn að vaxa og í haust flytjum við í nýtt og stærra húsnæði við Urriðaholt í Garðabæ. Þess vegna þurfum við að bæta við okkur starfsfólki í framtíðarstörf. Hjá IKEA vinna nú yfir 200 manns í fjölbreyttum störfum og býður fyrirtækið upp á starfsumhverfi fyrir skapandi fólk, þar sem möguleiki er til að þróast og vaxa. Hvort sem unnið er sjálfstætt eða saman, þá er tekist á við ábyrgð og starfsfólki gefið tækifæri á að vaxa með IKEA í góðu starfsumhverfi. Umsóknum skal skila á þar til gerðu umsóknareyðublaði á vefsíðu, á netfangið magnus@ikea.is eða á þjónustuborð IKEA. Umsækjendur þurfa að vera eldri en 18 ára. Sé sótt um ákveðið starf skal tilgreina það í umsókninni. Nánari upplýsingar veita Magnús Auðunsson í starfsmannahaldi og Róbert Valtýsson, starfsmannastjóri IKEA. Fjölbreytt störf í boði og sveigjanlegur vinnutími: • Sölufulltrúar í Smávörudeild/Húsgagnadeild starfið felst meðal annars í ráðgjöf, almennri sölu og aðstoð við viðskiptavini • Ræstingafólk starfið felst meðal annars í þrifum í verslun og skrifstofum, vaktavinna • Umsjón barna í Smálandi starfið felst meðal annars í umsjón, skráningu og móttöku barna ásamt eftirliti og gæslu, aðeins 25 ára og eldri koma til greina F í t o n / S Í A 34-43 Smáar 16.6.2006 15:43 Page 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.