Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.07.2006, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 16.07.2006, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI 48% 67% *Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallup í maí 2006. Íslendingar 18-49 ára Meðallestur á tölublað Fr é tt a b la › i› Fr é tt a b la › i› M b l. M b l.40 30 50 70 60 Sími: 550 5000 SUNNUDAGUR 16. júlí 2006 — 189. tölublað — 6. árgangur ��� ���� ����������������� ����� � ����� ������ ������������ �������� ��������������������������������������������������������������������������������������������������������� ������� ��������� �������������������������������� ���������������������������� ����� ������������������������������������������������� �� ���������������������������� �������������������������������� ���������������� ������������ ��� �������������������������������������������������� ������������������������� ��������������������������������������������������� ������������ ������������ VEÐRIÐ Í DAG ALLT ATVINNA Stútfullt blað af atvinnuauglýsingum atvinna Í MIÐJU BLAÐSINS HREINN SVERRISSON Veggfóðraði með Idol- myndum Límdar upp með kennaratyggjói FÓLK 38 Rekur veitingastað með mafíunafni Veitingastaðurinn Badabing hefur verið opnaður í Hafnarfirði. Nafn staðarins er mörgum kunnuglegt enda ber strippbúllan sem mafíu- félagarnir úr Sopranos- þáttunum sækja reglulega sama nafn. FÓLK 38 BJART AUSTAST - Í dag verður hæg vestlæg átt. Lítilsháttar væta vest- an til og sumstaðar á Norðurlandi en nokkuð bjart á landinu austan-verðu. Hiti 10-16 stig, hlýjast fyrir austan. VEÐUR 4 �� � �� �� �� OFURHUGAR Um 140 manns lögðu af stað frá Landmannalaugum í gærmorgun til að hlaupa Laugaveginn sem er 55 km löng leið. Rok og rigning setti strik í reikninginn en um 119 manns luku keppni. Sigurður Þórarinsson kom fyrstur í mark eftir rúma fimm tíma og er hann fyrsti Íslendingurinn til að vinna keppnina í tíu ára sögu hlaupsins. MYND/FRÍMANN ARI FERDINANTSSON LÍBANON, AP Árásir Ísraelsmanna á Líbanon héldu áfram í gær, fjórða daginn í röð. Forsetisráðherra Líb- anons, Fuad Saniora, kallaði eftir vopnahléi undir vernd Sameinuðu þjóðanna í ræðu sem sjónvarpað var í Líbanon. Hann gaf jafnframt í skyn að líbanski herinn yrði sendur til suðurhluta landsins, sem hingað til hefur verið stjórnað af herská- um meðlimum Hizbollahsamtak- anna. Ísraelsher hóf harðar árásir á Líbanon á miðvikudag eftir að með- limir Hizbollah tóku tvo ísraelska hermenn höndum. Síðan hafa minnst 106 Líbanar farist, flestir óbreyttir borgarar, auk fimmtán Ísraela. Meðlimir Hizbollah hafa svar- að fyrir sig með sprengjum, en á föstudag sagði sjeik Hassan Nassrallah, leiðtogi Hizbollah, að samtökin væru reiðubúin í hreint og klárt stríð gegn Ísraelsríki. Í gær sögðu Ísraelsmenn að 100 íranskir hermenn væru nú staddir í Líbanon og veittu Hizbollah stuðning, en stjórnvöld í Íran sögðu ekkert hæft í þeim orðum. Utanríkisráðherrar átján arabaríkja héldu neyðarráðstefnu um ástandið í Kaíró í Egyptalandi í gær, en fundurinn endaði í rifr- ildi eftir að nokkrir þeirra for- dæmdu Hizbollah fyrir að hefja átökin. - smk Ísraelsmenn héldu árásum á Líbanon áfram fjórða daginn í röð: Forsætisráðherra vill vopnahlé Hreinsað til Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna hreinsa upp líkamsleifar óbreyttra borgara sem fórust í árás Ísraela á Líbanon í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/AP FRAMKVÆMDIR Kátir karlar voru á Kárahnjúkum í gærmorgun eftir að „slegið var í gegn“ í aðrennslis- göngum virkjunarinnar. Þetta er í fyrsta skipti sem gegnumslag á sér stað í þessum fjörutíu metra löngu aðrennslisgöngum sem á endanum munu liggja frá Hálslóni að Fljóts- dalsstöð. Verktakar eiga þó eftir að slá í gegn oftar á leiðinni því unnið er að borun á nokkrum stöðum í göngunum. „Við erum ekki að klára göngin heldur er þetta einn áfangi af mörg- um,“ segir Sigurður Arnalds, kynn- ingarstjóri Kárahnjúkavirkjunar. Áfanginn þýðir að annars konar vinna fer af stað við þann enda ganganna sem snýr að Hálslóni. „Nú er hægt að fara af fullum krafti í frágangsvinnu á þessum slóðum og mögulegt að komast að verkinu beggja megin frá,“ segir Sigurður. Verktakafyrirtækið Impregilo vinnur að borun aðrennslisgang- anna með þremur risaborum. Gegnumslagið í gær var þó ekki unnið af þeim heldur fyrirtækinu Arnarfelli sem hefur aðstoðað við gangagerðina með hefðbundnum aðferðum á svæðinu næst Háls- lóni. Alls er útlit fyrir um fimm mán- aða töf á verklokum aðrennslis- ganganna sem eru að mestu leyti tilkomnar vegna erfiðleika með einn þriggja bora Impregilo á síð- asta ári. „Útaf fyrir sig gengur þetta núna alveg ágætlega en töfin sem var í fyrra gerir það að verk- um að allt þetta borverk er á eftir áætlun. Á þessu ári og næsta reyn- um við því með öllum ráðum að vinna það upp eins og hægt er,“ segir Sigurður. annat@frettabladid.is Starfsmenn slógu í gegn í göngunum Síðasta haftið milli viðbótarganga og annars enda aðrennslisganga Kárahnjúka- virkjunar var rofið í gærmorgun. Þetta er fyrsti gegnumslátturinn í göngunum. SPRENGING UNDIRBÚIN Fyrsti gegnum- sláttur aðrennslisganga Kárahnjúkavirkjun- ar var í gærmorgun. Bóndinn í Úthlíð Björn Sigurðsson, bóndi í Úthlíð, hefur byggt upp blómlega sum- arbústaðabyggð á jörð sinni. Hann byggir enn og getur nú kallað sig kirkjubónda með góðri samvisku. VIÐTAL 14 Stórlaxar í Straumi Þrír af umsvifamestu auð- mönnum landsins setjast saman í stjórn Straums- Burðaráss á miðvikudag. Fáir hafa trú á því að samstarfið sé til langframa. VIÐSKIPTI 16 Vill helst vera á miðjunni Ásgeir Gunnar Ásgeirsson hefur verið valinn leikmaður 10. umferðar Landsbankadeildar karla af Fréttablaðinu. Hann átti mjög góðan leik fyrir FH í sigri á KR. ÍÞRÓTTIR 30 BANDARÍKIN, AP Geimfarar um borð í geimflauginni Discovery lögðu af stað heimleiðis í gær, eftir að hafa eytt níu dögum í alþjóðlegu geimstöðinni. Ferðin hefur gengið framar vonum, að sögn talsmanna NASA. Þó hafa menn nokkrar áhyggjur af leka frá aflgjafa stýris- og bremsu- búnaðar geimflaugarinnar. Sex geimfarar eru um borð í Discov- ery, en þeir skildu einn geimfara eftir í alþjóðlegu geimstöðinni, þar sem hann mun dvelja í sex mánuði ásamt tveimur öðrum starfsmönn- um stöðvarinnar. Gert er ráð fyrir að Discovery geimflaugin lendi í Bandaríkjun- um á morgun. - smk Discovery-geimflaugin: Geimfararnir á leið heim ALÞJÓÐLEGA GEIMSTÖÐIN Myndin er tekin úr geimflauginni Discovery í gær. LÖGREGLUMÁL Maður var stöðvað- ur af lögreglu um fimmleytið í gærmorgun við þá iðju að reka leigubílaþjónustu í miðborginni án tilskilinna leyfa. Maðurinn keyrði skemmtanaglaða borgar- búa gegn gjaldi, en þetta er í annað sinn í vikunni sem hann er stöðvaður. Maðurinn seldi einnig áfengi og tóbak úr bílnum sínum. Lagði lög- regla hald á áfengi mannsins, um þrjá og hálfan kassa af bjór, þrjár flöskur af sterku áfengi og nokkuð af tóbaki. - sgj Leyfislaus á leigubíl: Seldi farþegum áfengi og tóbak
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.