Fréttablaðið - 16.07.2006, Side 64

Fréttablaðið - 16.07.2006, Side 64
 16. júlí 2006 SUNNUDAGUR32 Stuðningsmennirnir á HM Hvar væri fótboltinn án stuðningsmannanna? Heimsmeistaramótið í Þýska- landi bauð upp á stuðningsmenn af öllum gerðum og settu þeir svo sannarlega mark sitt á þetta stórkostlega mót sem heppnaðist frábærlega í alla staði. MARIA Henni Mariu leiddist nú ekki að styðja við bakið á strákunum sínum frá Brasilíu í Dortmund. MEÐ DÚKKUNA MEÐ SÉR Þessi Króati tók uppblásna dúkku með sér á völlinn og skreytti hana í litum andstæðinganna. INGA Hin sænska Inga lét sig ekki vanta í Þýskalandi og fylgdist spennt með löndum sínum gegn Englandi. FRAMTÍÐAR STUÐNINGSMAÐUR Fótbolta- áhuginn verður greinilega meðfæddur hjá barninu sem þessi kona mun eignast fljótlega. ÓHRESS Frakkar töpuðu úrslitaleiknum gegn Ítölum og voru að vonum niðurlútir eftir leikinn. LITRÍKT Stemningin á meðal Þjóðverja var með ólíkindum. Á ÖXLUNUM Þessi unga hollenska stúlka fékk að fara á axlir föður síns til að sjá betur. GÓÐUR Ítalir gátu aftur á móti leyft sér að fagna vel og innilega. HRESSIR Þessum ungu ítölsku strákum leiddist ekki að sjá hetjurnar sínar verða að heimsmeisturum. NORDICPHOTOS/AFP

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.