Fréttablaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 13
MARAÞON REYKJAVÍKUR GLITNIS 19. ÁGÚST MARAÞON REYKJAVÍKUR GLITNIS 19. ÁGÚST Reykjavíkur- maraþonið haldið í 23. sinn Reykjavíkurmaraþon Glitnis verður haldið laugardaginn 19. ágúst næst- komandi. Skemmtiskokkið sem er ræst klukkan 11.00 markar upphaf Menningarnætur 2006 en síðari ár hefur Reykjavíkurma- raþonið verið hlaupið sama dag. Þessir tveir atburðir eru núna orðnir stærsta samkoma Íslandssögunnar. Reykjavíkurma- raþon Glitnis skiptist í fimm mislöng hlaup sem henta mismunandi hópum; fjölskyld- um, trimmurum og keppnisfólki. Latabæjarmaraþon er ný vegalengd í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis og er 1,5 km að lengd. Hlaupið hefst í Lækjargötu kl. 14.15. Íþróttaálfurinn mun tryggja að allir leggi af stað í hlaupið með bros á vör með upphitun sem hefst kl. 13.45. Latabæjarmaraþonið er ætlað börnum yngri en 11 ára og fá allir þátttakendur sérstaka boli og viðurkenningu að loknu hlaupi. Foreldrar sem fylgja börnum í Latabæjarhlaupinu þurfa ekki að skrá sig. Hlaupaleiðin er út Lækjargötu og Fríkirkjuveg yfir tjarnarbrú og farið meðfram litlu tjörninni og út á Sóleyjargötu, Fríkirkjuveg og endar fyrir framan útibú Glitnis í Lækjargötu. Allir þátttakendur fá stuttermabol þegar þeir sækja keppnisgögn í Laugardalshöllina, föstudaginn 18. ágúst kl. 12.00–21.00. LATABÆJARMARAÞON er ný vegalengd í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis þann 19. ágúst. Hlaupið er ætlað börnum yngri en 11 ára og fá allir þátttakendur boli við afhendingu skráningargagna og verðlaunapening að loknu hlaupi. Hlaupið hefst í Lækjargötu kl. 14.15. Íþróttaálfurinn mun tryggja að allir leggi af stað í hlaupið með bros á vör með upphitun sem hefst kl. 13.45. Skráning í hlaupið og allar nánari upplýsingar eru á www.glitnir.is. Þátttökugjald er 800 kr. Foreldrar sem fylgja börnum í Latabæjarhlaupinu þurfa hvorki að skrá sig né greiða þátttökugjald. RÁSTÍMI OG VEGALENGDIR Í REYKJAVÍKURMARAÞONI GLITNIS 09.00 Maraþon, 42 km 09.40 10 km 10.05 Hálfmaraþon, 21 km 11.00 Skemmtiskokk, 3 km 13.45 Latabæjardagskrá hefst. Íþróttaálfurinn hitar upp hlaupara. 14.15 LATABÆJARMARAÞON, 1,5 km Sjáumst eldhress 19. ágúst! 1,5 km H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.