Fréttablaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 51
ÞRIÐJUDAGUR 8. ágúst 2006 27 Í kvöld mun Örlygur Hálfdanar- son, bókaútgefandi og Viðeyingur, stýra þriðjudagsgöngu í Viðey. Mun hann leiða gesti um æsku- slóðir sínar í rústum þorps Millj- ónafélagsins á Sundbakka Viðeyj- ar sem stóð þar á árunum 1907-1943. Tæplega 140 manns bjuggu í þorpinu þegar mest var og var þar rekin mikil útgerð og var Viðeyjarbryggja ein umsvifa- mesta höfn landsins á tímum Millj- ónafélagsins. Á göngunni verður áð í skóla- húsinu í Viðey þar sem gefur að líta ljósmyndasýningu um mannlíf í Viðey á fyrri hluta 20. aldar og líka í vatnstankinum sem nú er félagsheimili Viðeyingafélagsins. Í tankinum er sýning um strand kanadíska tundurspillisins Skeena sem við Viðey 1944. Gangan hefst með siglingu úr Sundahöfn klukkan 19:00 og tekur gangan um tvær klukkustundir. Ferjutollur er 750 kr. fyrir full- orðna og 350 kr. fyrir börn en leið- sögnin sjálf er ókeypis. Vapp í Viðey ÞORP MILLJÓNAFÉLAGSINS Í VIÐEY Blómleg byggð var í Viðey á fyrri hluta síðustu aldar. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Miðasala á órafmagnaða tónleika rokkgyðjunnar Patti Smith og félaga hennar Lenny Kaye í Háskólabíói hinn 5. september hefst á fimmtudaginn í verslunum Skífunnar í Reykjavík og verslun- um BT á Akureyri, Selfossi og Egilsstöðum og á heimasíðunum midi.is og bravobravo.is. Uppselt var á tónleika Patti Smith í fyrra og komust þar færri að en vildu en söngkonan og hljóm- sveit hennar gerðu stormandi lukku á skemmtistaðnum Nasa. Aðeins verða seldir 900 miðar í númeruð sæti í Háskólabíói og er því vissara er að tryggja sér sæti í tíma. - khh Miðar á Patti Smith PATTI SMITH ÓRAFMÖGNUÐ Í SEPTEMBER Miðasalan hefst í vikunni. Arna Kristín Einarsdóttir flautu- leikari og Elísabet Waage hörpu- leikari halda tónleika í Bláu kirkj- unni á Seyðisfirði annað kvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru liður í sumar tónleikaröð Bláu kirkjunnar. Þema tónleikanna er þjóðlög og sögur úr ýmsum áttum og frá ólík- um tímum. Ferðast er frá Spáni til Perú og Bretlandseyja og hoppað á milli biblíutíma til okkar daga. Leikin eru verk eftir Marin Mara- is, Marguerite Béclard d‘Har- court, Béla Bartok, John Marson, Bernard Andrés og Skaila Kanga. Arna Kristín og Elísabet koma nú í fyrsta skipti fram sem dúett en báðar hafa þær langan tónlist- arferil að baki og unnið saman í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þjóðlög fyrir flautu og hörpu ARNA KRISTÍN EINARSDÓTTIR OG HÖRPULEIKARINN ELÍASABET WAAGE Spila saman í fyrsta sinn á tónleikum á Seyðisfirði. AUGL†SINGASÍMI 550 5000 Sögurnar, tölurnar, fólki›. FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA ������������ ������������������ ����������� ������������ ��������������������������������������� ������������������������� ���������������� ���������� ��������������� ���������������� �������������� ����������������� ������������������� ������������������ Laugavegi & Kringlunni • Sími: 551 70 60 www.brim.is 1 dálkur 9.9.2005 15:18 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.