Fréttablaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 58
 8. ágúst 2006 ÞRIÐJUDAGUR34 ELTINGALEIKUR Þessi ungi Fjölnismaður hleypur hér á eftir boltanum en hann klæddist vesti til að aðgreina sig frá and- stæðingum sínum í ÍA. INNKAST Þessi ungi Skagamaður tók langt tilhlaup og þrumaði boltanum langt fram völl- inn úr innkasti á mótinu um síðustu helgi. MARK! Ungur Þróttari skorar hér mark í leik gegn Fylki, án þess að Árbæingurinn nái að stöðva sóknarmanninn. STUND MILLI STRÍÐA Leikmenn ÍA hvíla lúin bein á milli leikja á Rey-Cup mótinu þar sem oft var leikið mjög þétt. FYLGST MEÐ ÚR MARKINU Markmaður Aftureldingar í leik gegn Þrótti. HRESSAR Þessar stelpur úr Aftureldingu stilltu sér upp í myndatöku en Aftureldingarliðin stóðu sig vel á mótinu. Þau unnu bæði í þriðja flokki A-liða eftir stórsigur gegn Víking, 6-0 og fjórða flokki B-liða eftir 4-0 sigur á Val 2. SÚR Á SVIP Þessi unga stúlka úr Þrótti var ekki ýkja ánægð á svipinn þegar ljósmyndara bar að garði en vinkonur hennar gerðu sitt besta til að hughreysta hana. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN GÓÐ TILÞRIF Ungur Skagamaður flýgur framhjá Fjölnismanni sem gefur þó ekkert eftir en mörg glæsileg tilþrif sáust hjá knattspyrnumönnum framtíðarinnar í Laugaralnum. BARÁTTAN Hún var í hávegi höfð í skemmtilegum leik FH og Breiðabliks í þriðja flokki karla sem fór fram á Valbjarnarvelli. TÆKLAÐUR Fjölnismaður tæklar hér Skaga- mann í leik liðanna á sunnudeginum. FYLGST MEÐ AF ÁHUGA Fjölmargir foreldrar fylgdust að sjálfsögðu með börnum sínum á Rey-Cup mótinu. 1200 keppendur úr ýmsum áttum Alls tóku 1200 strákar og stelpur þátt í Rey Cup- mótinu í Laugardal sem lauk 31. júlí. 83 lið tóku þátt í mótinu, meðal annars frá Norðurlöndun- um og Englandi. Allir fóru glaðir heim eftir vel heppnað mót þar sem fjörið og skemmtunin var í fyrrirrúmi, en myndirnar lýsa vel stemningunni sem ríkti á mótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.