Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.08.2006, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 10.08.2006, Qupperneq 4
4 10. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR SKÓLAMÁL Búast má við að ráða þurfi ófaglært starfsfólk í stað leikskólakennara í haust, að sögn Bjargar Bjarnadóttur, formanns Félags leikskólakennara. Björg segir sögur um mann- eklu á leikskólum hljóma kunnug- lega og telur líklegt að allir leik- skólakennarar séu þegar búnir að ráða sig. Guðný Hjálmarsdóttir, leik- skólastjóri á Maríuborg í Grafar- holti, segir að nú vanti leikskólann þrjá leikskólakennara og aðstoð í eldhús. „Ég er búin að auglýsa tvisvar eftir leikskólakenn- urum í Frétta- blaðinu án þess að fá viðbrögð.“ María segir þetta óvanalegt því yfirleitt komi fyrir- spurnir um störf í kjölfar auglýsinga. „Það hefur verið regla hjá mér að ráða ekki yngra starfsfólk en 22 ára en nú gæti farið svo að ég þurfi að gera undantekningu á þeirri reglu vegna manneklu.“ Guðný gerir sér ekki miklar vonir um að fá menntaða leikskólakenn- ara í þær stöður sem enn eru ómannaðar. „Það er alveg ljóst að ef ekki tekst að manna þessar stöður verð- ur erfitt að taka við þeim börnum sem búið var að lofa plássi í haust.“ Guðný segir léleg laun á leik- skólum eina helstu ástæðu þess að svo illa gangi að manna stöðurnar. Vel gengur að manna stöður við leikskólann Kiðagil á Akureyri, að sögn Snjólaugar Brjánsdóttur leikskólastjóra. Hún segir að þeir leikskólakennarar sem menntaðir séu við Háskólann á Akureyri skili sér vel í leikskólana á Akureyri. Betur hefur gengið að ráða í stöð- ur grunnskólakennara nú en oft áður, að sögn Þorsteins Hjartar- sonar, skólastjóri Fellaskóla, en aðeins á eftir að manna stöðu heimilisfræðikennara við skól- ann. Árdís Ívarsdóttir, aðstoðar- skólastjóri í Borgaskóla í Grafar- vogi, segir að ennþá séu einhverj- ir lausir endar varðandi ráðningar en vonast til að á næstu dögum náist að fullmanna skólann. Staðan er sömuleiðis góð við grunnskólann í Hveragerði. Þar vantar danskennara og þroska- þjálfa en ráðið var í aðrar stöður fyrr í sumar, að sögn Páls Leós Jónssonar, aðstoðarskólastjóra Grunnskólans í Hveragerði. hugrun@frettabladid.is ���������������������������������� ������������� ������ ���� �������� �� ��������� ������ ����� ��������� ��������������� ������ �������� �������� ������� ���� ������� �� ������������� ������������� ������������� ����������������� ������������� ����������� ��������������� ����������� ����������� ����������� �������������� �������������� ��������������� ��������������� �������������� ������������� ��� �������� ����� �� ��� ����� �� ������ �� ���� ��������������� � �������� ��� �������� �� �������� �������������� ��� ���� ������� ��� �������������������� ������� ���� �� ����������������������� ��������������������������� �� ������������������ �� �� ���� �������� ����� ������ �� ����� �� � ������ �������������������� ���� ��������������������������� ���� �� ������� ��� ��� ��������������������� �������� ����������� ����������������� �������� ���������� �������� ��� ���� �������������������������������������� ������������������������������ ������������������� ������������� �������������������������������������� �� ������ �� ���������� ������� �� ��� � � � � � � � � � � � �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� ���� �� �� �� ���� �� �� �� GENGIÐ GENGI GJALDMIÐLA 09.8.2006 Bandaríkjadalur 70,83 71,17 Sterlingspund 135,27 135,93 Evra 91,31 91,83 Dönsk króna 12,238 12,31 Norsk króna 11,514 11,582 Sænsk króna 9,958 10,016 Japanskt jen 0,6164 0,62 SDR 105,72 106,36 HEIMILD: Seðlabanki Íslands KAUP SALA 126,1362 Gengisvísitala krónunnar LEIKSKÓLASTARF Erfitt getur reynst að taka við börnum af biðlista í haust ef ekki tekst að fullmanna leikskólana. BJÖRG BJARNADÓTTIR Leikskólakennarar fást enn ekki til starfa á leikskólum Svo virðist sem betur gangi að ráða grunnskólakennara en leikskólakennara til starfa. Leikskólastjórinn á Maríuborg segir léleg laun fæla fólk frá og stendur frammi fyrir því að ráða yngra fólk inn á leikskólann en viðmið segja til um. Í sumum tilfellum verður erfitt að taka við börnum sem búið er að lofa plássi í haust. ATVINNUMÁL Tveir grunnskóla- kennarar starfa nú hjá Alcoa Fjarðaáli, samkvæmt upplýsing- um Ernu Indriðadóttur, upplýs- ingafulltrúa Alcoa í Fjarðabyggð. Erna segir það mikla ein- földun að kenna álverinu um kennaraskort á Egils- stöðum eins og Róbert Gunnarsson, skólastjóri Egilsstaðaskóla, gerði í við- tali við Fréttablaðið í gær. Erna segir ekki verið að leita að kennurum sérstaklega en að þeirra umsóknir séu vel- komnar eins og aðrar. „Launin sem eru í boði eru yfir meðallagi miðað við laun í almennum iðnaði og það laðar fólk að.“ Erna segir þriðjung þeirra sem sæki um störf hjá Fjarðaáli koma úr fjórðungnum, en hluti þess hóps er að leita að stöðugri atvinnu í stað atvinnu sem háð er árstíðum eins og fiskveiðar og ferðaþjón- usta. „Aðrir Austfirðingar hafa flutt heim aftur þegar þeir sjá fram á að geta nýtt menntun sína sem þeir gátu ekki áður.“ Erna segir að í álverinu verði fjögur hundruð störf og að auki skapist fjögur hundruð störf á svæðinu, til dæmis við þjónustu. Hagfræðistofnun HÍ telur að níu hundruð störf skapist á landinu öllu vegna álversframkvæmd- anna. Erna segir reynsluna sýna að starfsmannavelta sé lítil í álverum á Íslandi og þeir sem þar starfi vilji halda því áfram. - hs Mikil einföldun að kenna álverinu á Reyðarfirði um kennaraskort á Egilsstöðum: Laun í álveri yfir meðallagi ERNA INDRIÐADÓTTIR Upplýsinga- fulltrúi Alcoa og athafnasvæði Alcoa á Reyðarfirði. JAPAN, AP Forsætisráðherra Jap- ans, Junichiro Koizumi, sagði í gær að hann vildi standa við lof- orð sitt um að biðjast fyrir í Yasu- kuni-hofinu hinn 15. ágúst, daginn sem Japanar gáfust upp árið 1945. Hofið er tileinkað minningu 2,5 milljóna Japana sem fallið hafa í styrjöldum, þar á meðal dæmdra stríðsglæpamanna. Áformin hafa mætt mikilli andstöðu í nágranna- löndum Japans. Koizumi hefur heimsótt hofið fimm sinnum síðan árið 2001, en í kosningabaráttu á því ári lofaði hann því að gera það að minnsta kosti einu sinni í embættistíð sinni á þessum degi, „Uppgjafardegin- um“. Hann segist einungis gera það til að heiðra minningu fallinna og biðja fyrir friði. - sgj Forsætisráðherra Japans: Hyggst mæta í Yasukuni-hof KOIZUMI Forsætisráðherrann ber blóm- sveig í gær í tilefni þess að 61 ár var liðið frá kjarnorkuárásinni á Nagasaki. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Naglar í maga Skurðlæknar í vesturhluta Serbíu fjarlægðu átta nagla, hníf, penna, skrúfu, skeið, klemmu og fleiri hluti úr maga ungs manns nýlega. Að sögn lækna sluppu líffæri mannsins ótrúlega vel miðað við hvað fannst í maga hans, og er hann á batavegi. SERBÍA KJARAMÁL Að undanförnu hafa fjöl- mörg ungmenni á Austurlandi leit- að til AFLs, starfsgreinafélags Austurlands, vegna svokallaðs jafnaðarkaups sem þeir fá greitt. Samkvæmt upplýsingum frá AFLi er hugtakið jafnaðarkaup hvergi að finna í kjarasamningum og mun starfsfólk félagsins nú fara yfir tímaskýrslur og kanna hvort samningar hafi verið brotnir. Flest ungmennin sem leituðu til AFLs starfa í söluturnum og á bensínstöðvum á svæðinu en á þessum stöðum er unnin kvöld- og helgarvinna og því ljóst að starfs- fólkið vinnur verulega yfirvinnu. - hs Jafnaðarkaups hvergi getið: Ungmenni leita til AFLs Máttarstólpi Menningarnætur Menningarnótt 19. ágúst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.