Fréttablaðið - 10.08.2006, Qupperneq 20
Hugbúnaðartilboð með tölvu
PC-cillin vírusvörn 2.990,-
MS Office 2003
námsmannaútgáfa 14.900,-
Intel Celeron M 420 örgjörvi 1.60GHz/1MB,
533MHz FSB, Intel 3945 þráðlaust netkort 802.11a/g
og innbyggt Bluetooth
512MB 533MHz vinnsluminni (1 x 512MB)
15.0" XGA skjár (1024 x 768)
Intel GMA 950 skjástýring (224MB samnýtt minni)
60GB 5400rpm SATA harður diskur
DVD/CD-RW sambyggt geisladrif
6 Cell 56WHr Li-Ion rafhlaða (1 árs ábyrgð)
Íslenskt lyklaborð og snertimús (TouchPad)
Microsoft Windows XP Professional
3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS
Verð á mánuði 3.461,-
m.v. tölvukaupalán KB banka í 36 mán.
Tilboðsverð 99.900,-
Dell Latitude D520
Intel Celeron M 380 1.6GHz/1MB,
400Mhz FSB, Dell 1370 þráðlaust netkort 802.11b/g
og innbyggt Bluetooth
512MB 533MHz DDR2 vinnsluminni (1x512)
15.4" WXGA skjár (1280x800)
Intel GMA 900 innbyggt skjástýring
80GB 5400rpm ATA-100 harður diskur
DVD/CD-RW sambyggt geisladrifi
6 Cell 56WHr Lithium-Ion rafhlaða (1 árs ábyrgð)
Lyklaborð og TouchPad mús
Microsoft Windows XP Professional, Works 7.0
3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS
Verð á mánuði 3.114,-
m.v. tölvukaupalán KB banka í 36 mán.
Tilboðsverð 89.900,-
Dell Inspiron 1300
Intel Core Duo T2300 örgjörvi 1.66Ghz,
667MHz FSB, Intel 3945 þráðlaust netkort 802.11a/g
og innbyggt Bluetooth
1024MB 667MHz DDR2 vinnsluminni (1x1024)
15.0" XGA skjár (1024 x 768)
Intel GMA 950 skjástýring (224MB samnýtt minni)
60GB 5400rpm SATA harður diskur
DVD+/- RW geisladrif
6 Cell 56WHr Li-Ion rafhlaða (1 árs ábyrgð)
Íslenskt lyklaborð og snertimús (TouchPad)
Microsoft Windows XP Professional
3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS
Verð á mánuði 5.885,-
m.v. tölvukaupalán KB banka í 36 mán.
Tilboðsverð 169.900,-
Dell Latitude D520
Intel Core Duo T2400 örgjörvi 1.83Ghz,
667MHz FSB, Intel 3945 þráðlaust netkort 802.11a/g
og innbyggt Bluetooth
1024MB 667MHz DDR2 vinnsluminni (1 x 1024MB)
15.0” SXGA+ skjár (1400 x 1050)
Intel GMA 950 skjástýring (224MB samnýtt minni)
80GB 5400rpm SATA harður diskur
DVD+/- RW geisladrif
6 Cell 56WHr Li-Ion rafhlaða (1 árs ábyrgð)
Íslenskt lyklaborð og snertimús (TouchPad)
Microsoft Windows XP Professional
3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS
Verð á mánuði 6.578,-
m.v. tölvukaupalán KB banka í 36 mán.
Tilboðsverð 189.900,-
Dell Latitude D520
Intel Core Duo T2300 örgjörvi 1.66GHz/2MB,
667Mhz FSB, Dell 1390 þráðlaust netkort 802.11b/g
og innbyggt Bluetooth
1024MB 533MHz DDR2 vinnsluminni (2x512)
14.1" WXGA+ TFT TrueLife skjár (1440x900)
Intel GMA 950 skjástýring
60GB 5400rpm ATA-100 harður diskur
8X DVD+/-RW DVD skrifari
6 Cell 53WHr Lithium-Ion rafhlaða (1 árs ábyrgð)
Microsoft Windows XP Professional, Works 7.0, Adobe
Reader 6.0, Dell Media Experience 3.1
3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS
Verð á mánuði 5.193,-
m.v. tölvukaupalán KB banka í 36 mán.
Tilboðsverð 149.900,-
Dell Inspiron 640m
Intel Core Duo T2300 örgjörvi 1.66GHz/2MB,
667Mhz FSB, Dell 1390 þráðlaust netkort 802.11b/g
og innbyggt Bluetooth
1024MB 533MHz DDR2 vinnsluminni (1x1024)
15.4" TrueLife WXGA+ TFT (1680x1050)
256MB ATI Mobility Radeon X1400 skjákort
120GB 5400rpm ATA-100 harður diskur
8X DVD+/-RW DVD skrifari / Double Layer
6 Cell 53WHr Lithium-Ion rafhlaða (1 árs ábyrgð)
Microsoft Windows XP Professional,
Works 7.0, Dell Media Experience, Adobe Reader 6.0
3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS
Verð á mánuði 6.578,-
m.v. tölvukaupalán KB banka í 36 mán.
Tilboðsverð 189.900,-
Dell Inspiron 6400
DELL LATITUDE
Hin afkastamikla Dell Latitude D520 er
flott fyrir skólann og framtíðina. Hún er
með frábærum skjá, snilldardrifum,
þráðlausu netkorti og öllu sem þú þarft í
skólann. Svo er hún á góðu verði. Í stuttu
máli þá gerir Dell Latitude D520 allt fyrir þig
– nema að læra heima!
Hún stekkur beint inn á þráðlaust net og er
fáanleg í nokkrum útfærslum.
Hvaða útfærsla hentar þér best?
Við vitum ekki hvernig við eigum að lýsa Inspiron tölvunum án þess
að virðast vera að monta okkur, en þær eru æðislegar.
Dell Inspiron 1300 er alvörutölva með breiðum skjá, góðum
örgjörva og öllu sem þú þarft. Hún stendur með þér í skólanum svo
þú getir brillerað.
Dell Inspiron 640m klikkar hvergi, hún er með tvíkjarna
örgjörva, Intel Core Duo, 14.1 tommu skjá, lyklaborði í
fullri stærð og öllu því minni sem hægt er að
óska sér.
Dell Inspiron 6400 er snillingur í mann-
legum samskiptum. Hún er sérlega fjölhæf,
öflug, létt og meðfærileg. Falleg hönnunin
og nýi TrueLife skjárinn fá þig til að tárast.
Veldu skemmtilega skólafélaga!
DELL INSPIRON
– Veldu flotta fartölvu með ofurkrafta!
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Dell tölvur fást hjá EJS og eftirtöldum aðilum:
R. SIGMUNDSSON / Fiskisló› 84, Reykjavík / 520 0000 • PENNINN / Hallarmúla 4, Reykjavík / 540 2000 • PENNINN EYMUNDSSON / Sólvallagötu 2, Keflavík / 421 1102 • TÖLVU-
OG RAFEINDAfiJÓNUSTA SU‹URLANDS / Eyravegi 37, Selfossi / 480 3300 • TÖLVUN / Strandvegi 51, Vestmannaeyjum / 481 1122 • BVT / Austurvegi 15, Vík / 487 1510 •
TÖLVUSMI‹JAN / Nesgötu 7, Neskaupsta› / 470 2230 / Mi›ási 1, Egilsstö›um / 470 2220 • BÓKAVERSLUN ÞÓRARINS STEFÁNSSONAR / Garðarsbraut 9, Húsavík / 646 1234
• PENNINN / Hafnarstræti 91–93, Akureyri / 461 5050 • NETHEIMAR / Aðalstræti 27, Ísafirði / 456 5006 • NETOS / A›alstræti 9, Ísafir›i / 456 8440 • MAREIND / Nesvegi 7,
Grundarfir›i / 438 6611 • TÖLVUfiJÓNUSTA VESTURLANDS / Brúartorgi 4, Borgarnesi / 437 2260 • TÖLVUfiJÓNUSTAN Á AKRANESI / Esjubraut 49, Akranesi / 430 7000
TAKTU DELL MEÐ ÞÉR Í SKÓLANN!