Fréttablaðið - 10.08.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 10.08.2006, Blaðsíða 38
 10. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR Þrjú þemu verða í gangi í haust- og vetrarlínu Broste- Copenhagen. Morocco, Handmade og Cozy Christmas eru þrjú aðalþemu Broste-Copenhagen vörulínunn- ar fyrir komandi árstíðir, haust og vetur. Í Morocco-línunni hafa hönnuðirnir leitað til munstra hinna hefðbundnu Marokkóflísa. Nú eru þau notuð í textílinn, á keramik, sérvéttur og ilmkerti. Litir eru rauðir, grænir, bláir og mokka ásamt terracotta og gylltu. Sala og dreifing Morocco- línunnar á Íslandi hefst í dag, 10. ágúst, hjá heildversluninni Berg- ís sem hefur umsjón með dreif- ingu vörunnar frá Broste-Copen- hagen. Hönnuðir Broste-Copenhagen hafa tekið ástfóstri við heillandi handunnar vörur sem endur- speglast í línunni Handmade. Handunnir og skreyttir keramik munir, vörur sem koma beint úr náttúrunni, handblásið gler, handgerð kerti og körfur. Jólalína Broste Copenhagen nefnist Cosy Christmas, eða hugguleg jól. Þar er horft til ein- faldleika norænnar jólahefðar. Baststjörnur úr grófum grein- um, einfalt skraut úr filti og glerskraut. Sýningin Uppskera og hand- verk hefst á Hrafnagili í Eyja- fjarðarsveit í dag og stendur fram á sunnudag. Tónlist er þema handverkshátíð- arinnar að Hrafnagili og hljóð- færasmiðir skipa þar veglegan sess. Handsmíðaðir gítarar eru vissulega heimilisprýði en auk þess má finna á sýningunni margt sem er smærra í sniðum og vekur athygli. Meðal þess eru blóma- skreytingar úr silkiblómum eftir Jónínu Arndal, húsfreyju á Heimalandi í Holtum. Hand- bragðið lærði hún er hún dvaldi í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum og hefur hún haldið sýning- ar bæði hér í borginni og í menn- ingarmiðstöðinni á Stokkseyri. Útskurður, málverk, vefnaður, og fatahönnun er til sýnis í Hrafna- gili og þess má geta að í krambúð hátíðarinnar hafa handverks- menn vörur sínar til sölu. -gg Munir úr margs konar hráefni Pappír og roð er uppistaðan í þessu myndverki Sigrúnar Indriðadóttur. Trélampar eftir Úlfar Sveinbjörnsson. Hér má ganga að gleraugunum vísum. Standur eftir Reyni Sveinsson. Munstur í haust og vetur HANDMADE-LÍNAN. Hönnuðir Broste- Copenhagen leggja áherslu á vörur sem koma beint úr náttúrunni, handblásið gler, handgerð kerti og körfur. COZY CHRISTMAS-LÍNAN Lögð er áhersla á einfaldleika norrænnar jólahefðar. MOROCCO-LÍNAN. Munstrin og litirnir koma frá hefðbundnum Marokkóflísum sem fá nú að njóta sín í textíl, keramiki, servéttum og ilmkertum. Ný sending af baðkörum, mikið úrval, gott verð. Eigum einnig vinsælu Subway salernin frá Villeroy & Boch. Bæjarlind 6, Kóp. • s. 5347470 • www.feim.is Opi› virka daga 10-18 og laugardaga 11-15 Tilboðsdagar 10-50 % afsláttur í nokkra daga, 20 % afsláttur af garðhúsgögnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.