Fréttablaðið - 10.08.2006, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 10.08.2006, Blaðsíða 44
Vil gefa tvo þriggja sæta sófa (hentar fyrir yngra fólk) í ágætis standi. Uppl. gefur Páll 860 4460. 2 gamlir og þungir (m/pumpu) rakar- stólar fást gefins gegn því að vera sótt- ir. S. 867 4822. Óska eftir að kaupa ljósavél. 2,5-6 kw. Uppl. í s. 699 6092. Get útvegað allar gerðir af harmonikk- um. Notaðar og nýjar á frábæru verði. Verð frá 9950 kr. S. 690 2020. www.harmonikan.is. Gott píanó óskast. 14 ára dóttur okkar bráðvantar píanó til að æfa sig á. 6953992. Gibson les Paul til sölu. Sá flottasti. Að- eins áhugasamir hafi samband í s. 820 4543. Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta. S. 695 2095. Á einhver gamla Gameboy Colour tölvu sem er hættur að nota hana? Hafið samband í síma 821 7516. Óska eftis zodiac helst 420cm-480cm með mótor og kerru uppi. 6951446 Góður matur - Gott fólk Hreðavatnskáli. Aðalflutningar Skútuvogi 8, Sími 520 8900. www.nesfrakt.is Reykjavík Akureyri. Daglegar ferðir. Ör- ugg og góð þjónusta. Gerum verðtil- boð. Nesfrakt. Sími 520 8900 Arnar Ólafs. Sími 840 1630 Tek að mér smávöruflutninga fyrir fyrir- tæki og einstaklinga út um allt land. Upplýsingar í síma 661 8087. Láttu mig um púlið! Nýbygginga og flutningsþrif. Föst verðtilboð. Ásta s. 848 7367. Tökum að okkur allsherjar þrif á fyrir- tækjum og húsum,í flutningum og fl. Röskar og ábyggilegar konur. Uppl. í s. 845 2353 & 868 3985. Garðyrkja Alhliða garðyrkjuþjónusta. Sláttur, úðun, mold, hellulagnir og fleira. Hall- dór garðyrkjum. S. 698 1215. Málarameistari getur bætt við sig inni og úti verkefnum. Uppl. í s. 896 5430. Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898 2801. Garðúðun meindýraeyðir Öll almenn meindýraeyðing. Eyði könguló af húsum, geitungabúum og starrafló. Með leyfi frá Umhverfisstofu. Sigurður Ingi Sveinbjörnsson, s. 865 5206. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Búslóðafl. og allar almennar flutn. 2 menn ef óskað er. MJ flutningar. S. 692 7078. Fagþjónustan ehf. S. 860 1180 Glerísetningar, gluggaviðgerðir, almenn smíðavinna, móðurhreinsun glerja, há- þrýstiþvottur, þakmálun og fleira. Fag- þjónustan ehf, s. 860 1180. Parketlagnir Gerum tilboð samdægurs. Uppl. í s. 662 5577 & 663 0690. Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s. málun, múrun, flísa- & parketlagnir og trésmíði, ásamt sólpallasmíði. Föst til- boð eða tímavinna. S. 616 1569. Tökum að okkur hverskonar múrbrot, fjarlæga efni, frágangur og pípulagnir Uppl. í s. 892 8720. Pípulagningarmeistari getur bætt við sig verkefnum, uppl. í síma 892 8720. Þakviðgerðir og smíða- vinna Tökum að okkur þakviðgerðir, þakjárns- skipti (f. fjölbýlishús og einstaklinga) og almenna smíðavinnu, gerum tilboð. HF-verk ehf og Breiðfjörðsblikksmiðja ehf. S. 896 0057. Vefsíðuhönnun, Vefumsjónarkerfi, Veftilboð, Heimasíðuráðgjöf www.allra- atta.is Vefhýsing, Heimasíðugerð, Heimasíðu- ráðgjöf, Vefsíðulausnir www.allraatta.is Tölvuviðgerðir Kem samdægurs. 8-20 alla daga. Uppl. í s. 697 8725. Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot. Ársspá. Draumráðningar, ást og pening- ar. Andleg hjálp. Trúnaður. Kristjana spámiðill tekur fólk í einka- tíma. Þeir sem til mín vilja leita pantið tíma í s. 554 5266 & 695 4303. Örlagalínan 908 1800 & 595 2001 Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum- ráðningar. Fáðu svör við spurningum þínum. Hanna 908 6040 Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumar, og huglækningar. Frá kl. 13 til 01. Er við alla daga nema sunnu- daga. Tímapantanir í s. 847 7596. Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin- draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam- bandi. Hringdu núna! Bella.is 904 2080 Spádómar, draumráðningar, tarrotlest- ur, andleg leiðsögn. Bið fyrir þeim sem þurfa. Hef langa reynslu af spádómum. Er við frá kl. 14:00 - 23:00 alla virka daga. Bella.is Englaljós til þín 908 5050 Eru málin í ólagi. Vantar þig hjálp. Viltu prófa eitthvað nýtt. Er með ný spil. trún- aður. Opið til 2 á næturnar og 3 eftir miðnætti um helgar. Lára. Smávélaviðgerðir: Garðsláttuvélar, sláttuorf, sláttutraktorar, garðlýsing, jarðvegsþjöppur, dælur, kerrusmíði, Gokart þjónusta, keðjusagir, hekkklipp- ur, rafstöðvar. Vélverk JS S. 554 0661. www.velaverkjs.is Herbalife - Shapeworks - NouriFusion. Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS S.586 8786. Þú léttist með Herbalife! Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 & 868 4884. Botnlaus orka betri líðan! Herbalife Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni. Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr- unarfræðingur. www.halldorabjarna.is S. 861 4019/ 868 4876. Árangur með Herbalife! Ráðgjöf og eft- irfylgni. Edda Borg www.lifsstill.is S. 896 4662. Frábær líðan. Alveg síðan. Herbalife. www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is 899 4183 Viltu hafa tekjur af Herbalife? Kynning- arfundur í kvöld, skráning í s. 869 7090. Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Ný verslun með fæðubótarefni. Vaxtar- vörur ehf. Kaplahrauni 19, Hafnarf. Opið 14-19. Notalegt nudd. Uppl. í s. 616 6469. Stutt nám, vel launuð störf Kerfisstjóra- nám Rafiðnaðarskólans hefst 4. sept. www.raf.is s. 863 2186 Viltu verða stílisti? Nám í útlitsráðgjöf. The Academy of Colour and Style - útlits-og förðunar- skóli. Uppl. í síma 533 5101. Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. Óska eftir Rococco húsgögnum, sófum, stólum og borðum. Ath. eingöngu Rococco kemur til greina. Sími 616 6013 á milli kl 13 & 18. rex@rex.is Til sölu kóngablár leðursófi, hæginda- stóll og skemill úr Exó. Allt nýlegt. Verð- hugmynd 95 þ. S. 660 0617. Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855. Fatnaður Húsgögn Ökukennsla Kennsla Námskeið Nudd Fæðubótarefni Heilsuvörur Viðgerðir Rafvirkjun Spádómar Tölvur Stífluþjónusta Steypusögun og Kjarna- borun JIS ehf. Steypusögun, kjarnaborun fljót og góð þjónusta. Geri föst verðtilboð - Gerið verðsamanburð. Upplýsingar í síma 659 6343. Prýði sf. HÚSAVIÐGERÐIR Steypuviðgerðir, lekavandamál, þakrennuuppsetningar, þakásetn- ingar, þak- og gluggamálning. Tré- smíðavinna, sólpallasmíði. Tilboð eða tímavinna. Áratugareynsla og fagmennska í fyrirrúmi. S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449. Húsaviðhald Búslóðaflutningar Meindýraeyðing Málarar Bókhald Garðyrkja Ræstingar Hreingerningar Vöruflutningar Verslun Til bygginga Bækur Tölvur Hljóðfæri Óskast keypt Gefins 14 SMÁAUGLÝSINGAR 10. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR ÞJÓNUSTA HEIMILIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.