Fréttablaðið - 10.08.2006, Page 45
KENNSLA / NÁMSKEIÐTIL SÖLU
Fallegir hreinræktaðir Labrador hvolpar
til sölu, tilbúnir til afhendingar 12.
ágúst, undan verðlaunahundum. Uppl.
í s. 845 7894.
1 læða fæst gefis gul og hvít á lit. Uppl.
í s. 821 1498.
Loðin læða og snöggur fress fást gefins.
Einnig 2 hamstrar. Uppl. í s. 699 6423.
Íslenskir hvolpar
Gullfallegir og yndislegir íslenskir hvolp-
ar til sölu. Uppl. í s. 848 3127.
Íslenskir hvolpar til sölu. Tveir svartir
strákar eftir. Ættbók frá Hrfí.
www.manaskal.islenskurfjarhund-
ur.com S. 699 0456.
14 vikna kettlingur undan hálfpers-
neskri mömmu fæst gefins. Uppl. í s.
861 9559.
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Vorum að taka upp ‘06
árgerð. Fimm ára ábyrgð. Frí heimsend-
ing hvert á land sem er. Sendum bæk-
linga samdægurs. Opið alla daga frá 9
til 21.00. Allar nánari uppl. í s. 897 2902
eða mvehf@hive.is
Raðhús á Akureyri Til leigu/sölu 5 herb.
126 fm raðhús á Brekkunni. S. 891
8383.
Húsnæði til leigu á Selfossi frá septem-
ber, 4 svefnherbergi. Uppl. í síma 897
1768.
Bjart og gott herbergi til leigu með
handlaug og ísskáp í Lundarbrekku í
Kópavogi. Verð 15 þús. Uppl. í s. 899
7587. e. kl 15.30.
Aðstoð við gerð og yfirlestur leigusamn-
inga fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Fyrir íbúðarhúsnæði kr. 12.000 +vsk.
Fasteignamál Lögmannsstofa sími 552
2420.
Herbergi í 101. Ca. 10 fm herbergi í
kjalllara með sérinngang og aðgang að
Wc, eldhúsaðstöðu, þvottavél og
þurrkara. Uppl. í s. 898 3946.
Til leigu 101 fm, 4ra herbergja íbúð
ásamt 23 fm bílskúr í barnvænu hverfi í
Hafnarfirði, leigist í 1 ár frá 01. sept, að-
eins reyklausu og skilvísu fólki. Leiga
140 þús. á mán. + hiti og rafmagn, 2
mán. fyrirfram. Uppl. í s. 867 9498.
Falleg 3ja herbergja risíbúð í Vestur-
bænum (107) með frábæru útsýni, al-
veg við HÍ til leigu. Laus strax. Uppl. í s.
860 0017, Einar Óskar.
Mjög reglusamur 27 ára maður óskar
eftir íbúð í miðbænum. Uppl. í s: 692
6606
Móðir og tveggja ára dóttir óska eftir
íbúð í Reykjavík. Við erum reykl., snytil.,
og lofum skilvísum greiðslum. Uppl. í s.
846 3547.
Læknanemi (kvk) óskar eftir her-
bergi/íbúð m. aðgangi að baði og eld-
unaraðst. Reyklaus. s. 865 4789.
SOS
Reglusamt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð. Greiðslug. 75 þ. Skilv. greiðslum
heitið & meðmæli. S. 669 9482.
Vantar 50-70 fm skúr/iðnaðarhúsnæði
á sanngjörnu verði. Ögmundur s. 869
0139.
3-4 herb. íbúð óskast í langtímaleigu
fyrir 4 manna fjölsk. frá 1 sep. Helst í
108 eða nágrenni. Reglusemi og skilvís-
ar greiðslur. Höfum mjög góð með-
mæli. Uppl. í s. 847 6334.
Stúdíó/tveggja herb. íbúð óskast til
leigu fyrir nema í MH frá 1/9-1/6. S.
452 4277 & 846 6000.
47 ára karlmaður, reyklaus og reglu-
samur er að leita að stúdíóíbúð eða
herb. m/ snyrtingu,á höfuðborgarsv.
Skilvísum greiðslum heitið. s. 694 8427.
Reglusöm kona vantar húsnæði til leigu
frá 1.sept, reyklaus án gæludýra með
vinnu, greiðslugeta 50 þús. Sigríður S.
844 6732.
Reglusamt og reyklaust par í námi sem
á von á barni í haust óskar eftir snyrti-
legu húsnæði til leigu á sv. 101 gegn
sanngjörnu verði. s. 849 7073 & 866
2407.
ungt reglusamt par úr eyjum á leið í
hásk. vantar íbúð á 105 (helst) grg.50-
70 Thelma 6985353
Kennari óskar eftir íbúð í Garðab.
Breiðh. eða Kóp.Reglusöm og reyk-
laus.Fyrirframgr. ef óskað er. S:696
0616
Sumarhús á Syðri-Reykjum í Biskups-
tungum til sölu og flutnings. Stærð
tæpir 50 fm ásamt 12 fm svefnlofti. Stór
verönd fylgir með. Nánari upplýsingar
veitir Lilja í síma 862 0603.
Við Krókháls
Til leigu 104fm m/innkeyrsludyrum.
Hentar ekki undir bíla. S. 894 1022 og
553 9820.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað
í 19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Til leigu nýuppgerðar og fullbúnar íbúð-
ir í hjarta Akureyrar. Íbúðirnar leigjast til
lengri eða skemmri tíma. Uppl. í 820
7080, Vignir.
Stórir maðkar til sölu! Silungs og laxa.
Margra ára reynsla. S. 692 5133.
Góður matur á góðum stað - Hreða-
vatnsskáli.
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í af-
greiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30
virka daga og önnur hver helgi, ekki
sumarvinna. Einnig vantar manneskju
aðra hvora helgi. Umsóknareyðublöð á
staðnum & S. 555 0480.
Aktu Taktu Afgreiðsla og
Vaktstjórn
Vilttu vinna með duglegu og
skemmtilegu fólki? Ertu dugleg/ur
og mætir á réttum tíma í vinnu?
Góð laun fyrir líflegt og skemmti-
legt starf í afgreiðslu. Hentar best
fólki 18-40 ára en allir umsækj-
endur velkomnir! Hvort sem þú
vilt vera í fullu starfi eða kvöld-
vinnu þá höfum við eitthvað fyrir
þig. Aktu Taktu er á fjórum stöð-
um á höfuðborgarsvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
framkvæmdarstjóri Óttar (898-
2130) milli 9-17.
Jolli Hafnarfirði
Vantar þig vinnu í Hafnarfirði og
ertu 18 ára eða eldri? Geturðu
verið reyklaus þegar þú ert í vinn-
unni? Viltu vinna í góðu fyrirtæki
þar sem gott andrúmsloft skiptir
máli? Þá er Jollinn rétti staðurinn
fyrir þig. Okkur vantar fólk í fullt-
og hlutastarf.
Umsóknareyðiblöð á staðnum.
Upplýsingar veitir verslunar-
stjóri Líney (844-7376) alla
virka daga milli 14-18
Jolli Hafnarfirði
Jolli óskar eftir reyklausu og
reglusömu fólki, 18 ára og eldra.
Fullt starf og hlutastarf.
Upplýsingar og umsóknar-
eyðublöð á staðnum, Líney.
Aþena Hársnyrtistofan í
Mjódd
Óskar eftir hársnyrtisveini í hluta-
starf.
Uppl. í s. 557 2053 & 822 0563.
Afgreiðsla og Vaktstjórn
Viltu vinna með
skemmtilegu fólki?
Ertu dugleg/ur og mætir á réttum
tíma í vinnu? Góð laun fyrir líflegt
og skemmtilegt starf í afgreiðslu.
Hentar best fólki 18-40 ára en all-
ir umsækjendur velkomnir! Hvort
sem þú vilt vera í fullu starfi eða
kvöldvinnu þá höfum við eitthvað
fyrir þig. Aktu Taktu er á fjórum
stöðum á höfuðborgarsvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum.
Veiingahúsið Nings
Hlíðasmára 12
Óskar eftir vaktstjóra í fullt starf.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Ekki yngri en 18 ára.
Vantar einnig starfsfólk í kvöld og
helgarvinnu. Upplagt fyrir skóla-
fólk.
Upplýsingar á staðnum eða á
andri@nings.is
Lagerstarf og vörumeð-
höndlun
Hýsing-Vöruhótel óskar eftir
starfskrafti í meðhöndlun á sér-
vöru. Um er að ræða talningu,
flokkun, merkingu og meðhöndl-
un á fatnaði, skóm, leikföngum
og búsáhöldum. Vinnutími er frá
08.00 -16.30. Einnig vantar okkur
fólk í hefðbundinn lagerstörf.
Nánari upplýsingar veitir Guð-
mundur Oddgeirsson á staðn-
um, að Skútuvogi 9, eða í s.
530 5683.
Mothers and Others!
Help needed! -Part time $500 -
$2000 -Full time $2000 - $8000 -
Full training www.123ibo.com
www.123ibo.com
Atvinna í boði
Ýmislegt
Fyrir veiðimenn
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði gegn umönnun
á stórreykjavíkursvæðinu. Hress
eldri kona vill annars aldraðan
einstakling eða hjón gegn hús-
næði á staðnum.
Upplýsingar gefur Agnes í s.
846 5319.
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ýmislegt
Hundaræktin að Dals-
mynni auglýsir
Var beðin um að selja langhund á
100.000 kr og einnig er til sölu
Papillon hvolpar.
Uppl. í s. 566 8417.
Dýrahald
Blóm og plöntur
15
SMÁAUGLÝSINGAR
FIMMTUDAGUR 10. ágúst 2006