Fréttablaðið - 10.08.2006, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 10.08.2006, Blaðsíða 46
Starfskraftur óskast um kvöld og helgar, ekki yngri enn 18 ára. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Uppl. hjá Stjörnusól Fjarðargötu 17, S. 555 7272. Starfsmaður á lager Starfið felst í vörumóttöku, frágangi á lager og tiltekt á vörupöntunum. Við leitum af starfsmanni sem er: áhuga- samur, stundvís og áreiðanlegur ∑ dug- legur og sjálfstæður í vinnubrögðum ∑ með lyftararéttindi (æskilegt en ekki skilyrði) Starfið hentar vel fyrir duglegan og samviskusaman einstakling sem hefur áhuga á að starfa með góðum og samhentum hópi fólks. Umsækjendur hafi samband við Tómas Rúnarsson í síma 822 8836, eða frá 8 -17,00 í síma 557 6500. Bakaríið Kornið Kornið Bakarí óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Einnig vantar fólk hálfan daginn. Hentar fólki á öllum aldri. Upplýsingar í síma 864 1585 Dagbjartur eða á kornid.is Starfskraftur óskast í skólamötuneyti. Góð laun f. gott fólk. Uppl. í s. 691 5976. Grillhúsið Tryggvagötu Óskar eftir vaktstjóra í sal. Unnið er á vöktum. Upplýsingar í síma 696 8397 Brynja. Mann vantar á 10 t bát frá Skagaströnd. Uppl. í s. 848 0276. Atvinna atvinna Vantar deildarstjóra, sölumenn í hús- gögn hjá Rúmfatalagernum í Holta- görðum. Góð laun, góður vinnutími fyr- ir gott fólk. Hafið samband við Njál í síma 820 8001 eða á staðnum, Rúm- fatalagerinn Holtagörðum. Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa.Vinnutími er:07-13 eða 13-18.30. Einnig er unnið aðra hverja helgi. Áhugasamir hafi samband við Sigríði í síma:699-5423 eða á netfangið: bjornsbakari@bjornsbakari.is Gripið og Greitt óskar eftir starfsfólki. Leitað er að starfskrafti í almenn versl- unarstörf. Um er að ræða m.a. bæði af- greiðslu- og kassastörf. Vinnutími er frá 8 -18, samkomulag um helgarstörf. senda umsókn á thorhalla@gg.is eða 5752200 verslunarstjóri Óskum e. að ráða vandvirkan starfs- mann til að starfa við þrif og viðhald gólfa hjá einum okkar helsta viðskipta- vini. Reglusemi og stundvísi skilyrði. Uppl. í s. 866 8154. Þerna-hótelstarf Óskum eftir að ráða þernu til starfa við þrif og tiltektir á hótel- herbergjum. Starfið er laust nú þegar eða fljótlega. Nánari uppl. veitir Margrét Benjamínsdóttir Hótel Óðinsvé Óðinstorgi, sími 511 6200. Kitcen staff. Pepole needed in fast food kitcen in 101 RVK. Information in tel 864 6112 Starfsfólk óskast. Keiluhöllin öskjuhlíð óskar eftir starfsfólki í kvöld og helgar vinnu, í afgreiðslu og á bar. Vinsamleg- ast endunýjið fyrri umsóknir. Góð vinna með skóla. Upplýsingar í síma 864 6112 eða www.keiluhollin.is Leikskólinn 101 Bræðraborgarstíg 1 sem er lítill einkarekinn leikskóli óskar eftir leikskólakennara eða áhugasömum starfsmanni í 100% starf. Upplýsingar gefur Hulda í s. 562 5101. Laust starf Í ágúst verður laust 100% starf á leikskólanum Undralandi í Kópa- vogi. Lítill notalegur vinnustaður. Áhugasamir hringi í Bryndísi í s. 862 3029 eða Sonju í s. 899 8654. Undraland er einkarekinn leik- skóli í Kópavogi, stofnaður 1987, 33 börn eru í skólanum og 7 starfsmenn. Deildarstjóri óskast Deildarstjóri óskast í herrafata- deild í hratt vaxandi fyrirtæki. Verksvið - innkaup, skipulagning og sölumennska. Uppl í s. 820 1299 Starf í tískuvöruverslun Starfsfólk óskast í tískuvöruversl- un. Uppl í s. 820 1299 Hellulagnir Óskum eftir að ráða verkamenn í hellulagnir. Mikil vinna framund- an og góð laun í boði. Upplýsingar gefa Guðmann í 660 1155 & Trausti í 660 1150. Fjölverk Verktakar ehf. Loftorka Reykjavík. Óskar eftir vönum meiraprófsbíl- stjóra á vörubíl. Matur í hádeginu og heimkeyrsla. Upplýsingar í síma 565 0877 og 892 0525. Skólafólk á Select Hlutastörf með skólanum í vetur. Störf fyrir jákvætt og skemmtilegt skólafólk 18 ára og eldri sem hef- ur á áhuga á að vinna í hvetjandi umhverfi. Nánari upplýsingar veitir Rebekka Ingvarsdóttir hjá Skeljungi í síma 444 3000. Einnig er hægt að sækja um á www.skeljungur.is eða senda upplýsingar á starf@skeljung- ur.is eða á skrifstofu Skeljungs að Hólmaslóð 8. 101 Reykjavík. Afgreiðsla á Select Lifandi og fjölbreytt störf þar sem brosið er í fyrirrúmi. Lausar stöður eru á Select við Vesturlandsveg, í Smáranum og í Öskjuhlíð. Nánari upplýsingar veitir Rebekka Ingv- arsdóttir hjá Skeljungi í síma 444 3000. Einnig er hægt að sækja um á www.skeljungur.is eða senda upplýsingar á starf@skelj- ungur.is eða á skrifstofu Skeljungs að Hólmaslóð 8. 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Rebekka Ingvarsdóttir hjá Skeljungi í síma 444 3000. Einnig er hægt að sækja um á www.skeljungur.is eða senda upplýsingar á starf@skeljung- ur.is eða á skrifstofu Skeljungs að Hólmaslóð 8. 101 Reykja- vík. Útiþjónusta hjá Shell Hressandi þjónusta og útivera. Kjörið starf fyrir fólk á besta aldri. Lausar stöður í Garðabæ og Hraunbæ. Nánari upplýsingar veitir Rebekka Ingvarsdóttir hjá Skeljungi í síma 444 3000. Einnig er hægt að sækja um á www.skeljungur.is eða senda upplýsingar á starf@skeljung- ur.is eða á skrifstofu Skeljungs að Hólmaslóð 8. 101 Reykjavík Ertu hress, stundvís og áttu bíl? Langar þér að vinna á stað þar sem gaman er í vinnunni? Ef svo er þá langar okkur að fá þig í vinnu. Vegna mikill anna þurfum við að bæta við nokkrum sendlum. Við bjóðum uppá sveigjanlegan vinnutíma (engin næturvinna). Starfið hentar bæði stelpum og strákum. Ef þetta er starf sem gæti hentað þér hafðu þá samband við Þröst í síma 534 3460 eða sendu email á justeat@justeat.is Afgreiðslufólk Óskast Starfsfólk óskast til afgreiðslu og þjónustustarfa í Gallery fisk, Net- hyl. Vinnutími 9-15 virka daga. 1- 2 daga í viku er unnið til 18. Upplýsingar í síma 869 4443 & 587 2882. Kristófer Íslandspóstur Íslandspóstur óskar eftir starfs- fólki í Bréfadeild Póstmiðstöðvar. Um er að ræða framtíðarstörf í vaktavinnu eða hlutastörf sem henta mjög vel með skóla. Upplýsingar gefur Helga í síma: 580-1230, umsóknir má senda á netfangið helga- bo@postur.is Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Íslandspóst, www.postur.is Hressingarskálinn Aust- urstræti (Hressó) Do you want to work for a good company where good attitude is important? We are looking for a chef in our kitchen which can start as soon as possiable. We are also looking for people to collect glasses over the weekends. More information are aviable at Hressó Austurstræti 101 Rvk or send email to valdi@hresso.is More information are aviable at Hressó Austurstræti 101 Rvk or send email to valdi@hresso.is Málarar Athugið! Óskum eftir málurum eða vönum mönnum. Uppl. í síma 898 4782. Cafe Bleu. Okkur vantar góðan starfskraft í eldhús, ef þú ert dugleg/ur og hefur áhuga á skemmtilegri vinnu og vinnuumhverfi þá ert þú sá eða sú sem við erum að leita að. Einnig vantar á sama stað vanan þjóna í dagvinnu frá mánud- föstudags. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Uppl. gefa Jón í s. 690 1074 og Signý í s. 695 0786 eða á staðnum. Café Bleu Kringlunni. S. 588 0300. Uppl. gefa Jón í s. 690 1074 og Signý í s. 695 0786 eða á staðnum. Café Bleu Kringlunni. S. 588 0300. Pizza Hut leitar að fólki 1. Hlutastörf: Pizza Hut leitar að duglegu og stundvísu starfsfólki í veitingasal og í eldhús. Hæfnis- kröfur: Samviskusemi, stundvísi og þjónustulund. Lágmarksaldur er 18 ára. 2. Vaktstjórum í veitingasal og í eldhús: Pizza Hut leitar að öflug- um vaktstjórum í veitingasal og í eldhús. Um er að ræða framtíðar- starf. Starfið felst í: Stjórnun vakta, mannastjórnun í samráði við veitingastjóra, opnun og lokun veitingarstaða. Hæfniskröfur: Þjónustulund, sam- viskusemi, reglusemi, hæfni í mannlegum samskiptum. Lág- marks aldur er 20 ár. Áhugasamir sendi inn umsókn á loa@pizzahut.is . Nánari uppl. á loa@pizzahut.is eða í síma 863-1136. Loftorka Reykjavík. Óskar eftir verkamanni í jarð- vinnuframkvæmdir. Matur í há- deginu og heimkeyrsla. Upplýsingar í síma 565 0877. Pítan Frábær vinnustaður, skemmtilegt fólk og rótgróinn rekstur. Langar þig að vinna á Pítunni? Okkur vantar fólk í fullt starf í sal og eld- húsi. Viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðiblöð á staðnum og www.pitan.is. Upp- lýsingar veitir rekstrarstjóri Mich- ael (864-9861) alla virka daga milli 14-18 Umsóknareyðiblöð á Pítunni og á pitan.is. American Style á Bílds- höfða og Hafnarfirði Afgreiðsla og grill American Style leitar að duglegum og traustum liðsmönnum í fullt starf í vaktar- vinnu í sal og á grilli. Vilt þú vera hluti af frábærri liðsheild og vinna á líflegum vinnustað? Góð laun í boði fyrir kröftuga einstaklinga. American Style er á fimm stöðum á höfuðborgasvæðinu. 18 ára og eldri og góð íslenskukunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást á öll- um stöðum American Style, einnig á www.americanstyle.is. Upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri Herwig s. 892 0274 milli 8:30-17:00 ATVINNA FASTEIGNIR 16 SMÁAUGLÝSINGAR 10. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR 2., 3. og 4. herbergja íbúðir Íbúðirnar eru á besta stað í bænum, steinsnar frá þjónustukjarna bæjarins. Góðar svalir fylgja öllum íbúðum, með einstöku útsýni. Íbúðirnar afhendast tilbúnar án gólfefna. Eldhúsinnréttingar eru úr eik, góðir skápar eru í herbergjum & anddyri. Hjóla og vagna-geymsla er á jarðhæð, og geymslur fyrir hverja íbúð. Íbúðirnar verða afhentar kaupendum á árinu 2006 og 2007 FFA og fasteignasalar veita allar frekari upplýsingar. Melgerði 7, Reyðarfjörður. Fasteignafélag Austurlands ehf. · Melgerði 7 · 730 Reyðarfjörður · Sími: 567-3400 · GSM: 896-8934 * Verðlisti miðaður við vísitölu byggingarkostnaðar fyrir mars 2006 (325,3) Það er gott að búa á austurlandi 567 3400 475 8000 2 herb. verð frá KR. 12.950.000* 3 herb. verð frá KR. 16.550.000* 4 herb. verð frá KR. 18.750.000* TIL SÖLU & LEIGU Nánari upplýsingar á netinu: www.nmedia.is/ffa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.