Fréttablaðið - 10.08.2006, Blaðsíða 47
Kaffihús
Strarfskraftur óskast til framtíðarstarfa í
bakarí og kaffihús. Uppl. gefur Saga í
síma 551 3524 Sandholt, Laugavegi.
Mest
Óskar eftir að ráða Starfsmann á Mest
leigu sem leigir út meðal annars bygg-
ingarkrana og byggingarmót. Nánari
uppl. veitir Alfreð Karl Alfreðsson í s.
825 0704.
Kaffibrennslan Pósthússtræti 9, óskar
eftir kokkum í fullt starf. Áhugasamir
vinsamlegast hafið samband við Söru í
síma 561-3600 eða sara@brennslan.is
Óskum eftir trésmiðum og verktökum
til vinnu strax , góð laun í boði fyrir rétta
menn, fjölbreytt og skemmtileg vinna.
Uppl. í síma 660 1701 eða 660 1702.
Bílaleiga óskar eftir starfsmanni við
þrif,standsetningar, akstur og fleira. Bíl-
próf og enskukunnátta nauðsynleg.
Einungis stundvís og reglusamur mað-
ur kemur til greina. Sendist fyrir 15.
ágúst á E-mail bilaleiga@simnet.is
Grillhúsið Tryggvagötu
Óskar eftir starfsfólki í sal, í kvöld og
helgarvinnu. Einnig virka daga frá 10-
15.Uppl. á staðnum eða í s. 696 8397.
Brynja.
RizzoPizzeria óskar eftir starfsfólki í eft-
irtalin störf, í útkeyrslu, símsvörun og af-
greiðslu. Sveigjanlegur vinnutími. Nán-
ari upplýs. á staðnum, Hraunbæ 121.
Skemmtileg og lærdóms-
rík störf!
Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar að
starfsfólki. Ýmsar starfsprósentur. Uppl.
í síma 525 0900 og á www.smfr.is
Starfsfólk óskast 18 ára og eldri í dag
kvöld og helgarvinnu. Uppl. í s. 662
5692.
Vantar starfsfólk til verksmiðjustarfa nú
þegar. Uppl. í s. 588 3665 milli kl. 10-17
í dag.
Vinsæll veitingastaður í miðbænum
óskar eftir kvöld- og helgarþjónum með
einhverja reynslu. Aðeins íslenskumæl-
andi umsækjendur koma til greina.
Áhugasamir hafi samband í s. 692
9398.
Mjög huggulegt hótel í miðbænum
óskar eftir að ráða herbergisþernur.
Áhugasamir vinsamlegast hafi sam-
band í s. 692 9398. A very nice hotel in
central Reykjavik is hiring housekeep-
ing staff. Those interested, please call
692 9398.
Vinsæll veitingastaður í miðbænum
óskar eftir kurteisum og fáguðum dyra-
verði um helgar. Ath. aðeins opið til
01.00. Áhugasamir hafi samband í s.
692 9398. A popular restaurant in
central Reykajvik is hiring a polite and
nice-mannered doorman on week-
ends. Only open until 01.00. Those
interested please call 692 9398.
Kokk vantar á veitingarstað í nágrenni
Rvk. Frekari uppl. í s. 892 0367.
Stundvís, reglusamur starfskraftur
óskast í matvöruverslun í Austurbæn-
um til ýmissa starfa, bílpróf æskilegt.
Uppl. í s. 553 8844. Kjöthöllin Háaleit-
isbraut 58-60.
Splunkunýtt viðskipta-
tækifæri
www.splunkunytt.com Kíktu á mig!
Barrekstur til sölu
Á spáni. Upplýsingar í s. 00 346 3990
2488 & 00 349 2876 7532 & 843 9420.
Engar skuldir - Hærri
tekjur
Skoðaðu Magnad.com og lærðu að
skapa þér þær tekjur sem þú vilt -
heima hjá þér!
Opið til 22 öll kvöld - Hreðvatnsskáli
Símaspjall 908 2020.
Símaspjall 908 2020. Halló yndislegur
ég heiti Halla. Ég er einmana og langar
í þig.
Fimmtugur maður óskar eftir að kynn-
ast konu sem viðhaldi,helst konu sem
er gift eða í sambúð.Áhugasamar sendi
svar á loksa@visir.is
EUROPRIS Starfsfólk Óskast í verslanir
Europris Upplýsingar í síma 5113322 -
533 3360 EUROPRIS.
Myndarlegur maður óskar eftir að kynn-
ast góðri konu frá 50-60 ára er rúmlega
sextugur, á íbúð og bíl. Svar sendist til
Fréttablaðsins merkt “1316”
Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við
þig? Hafðu samband í síma 869 6914.
Heitir og spennandi símaleikir með
Dömunum á Rauða Torginu! Hver verð-
ur vinkona þín í kvöld? Símar 908-6000
(símatorg, kr. 299,90 mín) og 535-
9999 (Visa, Mastercard, ódýrara kr.
199,90 mín)
Einkamál
Ýmislegt
Viðskiptatækifæri
Af hverju að auglýsa
þegar að við getum
fundið rétta fólkið fyrir
þig ?
Traust fyrirtæki með reyndum,
færum og áreiðanlegum steypu-
mönnum, smiðum, járnbindingar-
mönnum, kranamönnum, rafvirkj-
um, færir verkamenn og fleira. frá
Bretlandi. Tekur aðeins 2 vikur að
fá þá til landsins. Hringið í s. 897
8978.
Upplýsingar í síma 533 3777.
Meðmæli frá viðskiptavinum
fáanleg.
Atvinna óskast
17
SMÁAUGLÝSINGAR
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
Frá Vatnsendaskóla
Vatnsendaskóli er nýr skóli í Kópavogi sem
tók til starfa haustið 2005. Hjá okkur eru
200 nemendur í 1.-8. bekk. Í skólastarfinu
er lögð áhersla á fjölbreytta kennsluhætti,
einstaklingsmiðað nám og rannsóknar- og
vettvangsnám. Gildi skólanámskrár eru
byggð á virðingu, vináttu, samvinnu og
skapandi starfi.
Okkur vantar til liðs við okkur:
• Smíðakennara 100% starf.
Ný fullbúin kennslustofa til smíða og
nýsköpunarkennslu er í skólanum.
• Skólaliða 100% starf.
• Starfsfólk í Dægradvöl 50%-60% starf.
Vel er búið að starfsemi Dægradvalar,
sérstök heimastofa og listgreinar í boði
fyrir nemendur.
• Matráð starfsmanna 60% starf.
Upplýsingar gefur Guðrún Soffía Jónasdóttir
skólastjóri í síma 570 4330 og 690 0168.
Hvetjum karla jafnt sem
konur til að sækja
um starfið.
Smiðir
Kraftafl ehf auglýsir
Erum með vana smiði sem óska eftir mikilli vinnu.
Upplýsingar í síma 891 8667
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT
n‡ vöru- & fljónustu-
skrá á visir.is
F
í
t
o
n
/
S
Í
A