Fréttablaðið - 10.08.2006, Síða 48

Fréttablaðið - 10.08.2006, Síða 48
ATVINNA 10. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR18 Sjúkraliðanám - Almenn aðhlynning, skyndihjálp og næringarfræði Sjúkraliðabrú - Sérhæft nám fyrir þá sem vinna umönnunarstörf Raungreinar - Náttúrufræði, efnafræði, eðlisfræði og stærðfræði Fjölmiðlafræði - Greinaskrif, myndvinnsla, ljósmyndun o.fl . Rafmagnsfræði - Heiti og hugtök, útreikningar og rafl agnir Tölvugreinar - Upplýsingatækni, ritvinnsla og vefsíðugerð Stafræn myndvinnsla - Fyrir byrjendur og lengra komna Viðskiptagreinar - Bókfærsla, lögfræði og markaðsfræði Myndlist - Teikning, skúlptúr og menningarsaga Stærðfræði - Fornám og STÆ 102 tekið saman Tungumál - Danska, enska, spænska og þýska Húsasmíði - Uppbygging, smíði og burðarvirki Íþróttir - Þjálfari 1 (ÍÞF 102) og Laugavegurinn Innritun í FB Fimmtudaginn 17. ágúst frá kl. 17:00 til 20:00 Netinnritun er hafi n á www.fb.is (kvöldskóli) Kvöldskóli FB Bóknám - Verknám 130 áfangar í boði Rafeindavirki Ísafoldarprentsmiðja er elsta prentsmiðja landsins, stofnuð 1877. Í dag starfa 80 starfsmenn hjá fyrirtækinu. Miklar fjárfestingar í vélum, tækjum og öðrum búnaði hafa átt sér stað síðustu misserin og hefur prentsmiðjan nýlega fl utt í 7000 m2 húsnæði. Hjá Ísafoldarprentsmiðju er unnið að fjölbreyttum verkefnum, bæði á sviði rúlluprentunar og arkaprentunar. Hjá okkur er m.a. Fréttablaðið prentað, ásamt fjölda annarra verkefna. Okkur vantar rafeindavirkja til starfa sem fyrst. Um er að ræða vinnu við uppsetningar, viðhald og eftirlit með prentvélum, tækjum og búnaði. Í tæknideild Ísafoldarprentsmiðju vinna í dag tveir starfsmenn. Við leitum að starfsmanni sem er skipulagður og á auðvelt með að vinna sjálfstætt. Starfsmaðurinn þarf að hafa góða þekkingu á iðntölvum, eiga auðvelt með að vinna undir álagi og hafa gaman af að leysa erfi ð verkefni. Nánari upplýsingar veita: Gunnar Hilmarsson tæknistjóri – s: 664 0304 - gunnar@isafold.is Kristþór Gunnarsson framkvstj. – s: 595 0301, 894 1399 - kristthor@isafold.is Suðurhraun 1 | 210 Garðabæ | Sími: 59 50 300 | Fax: 59 50 310 | isafold@isafold.is | www.isafold.is Garðaskóli, Garðabæ Kennari – náttúrufræði Meðferðarfulltrúi Náttúrufræði Vegna ófyrirséðra forfalla er þegar laus 100% staða kennara í náttúrufræði við Garðaskóla í Garðabæ. Um er að ræða kennslu í líffræði, eðlis- og efnafræði í 8.-10. bekk. Meðferðarfulltrúi Einnig er laus staða meðferðarfulltrúa í 75-100% starf. Óskað er eftir þroskaþjálfa eða starfsmanni með sambærilega menntun. Nánari upplýsingar veita skólastjóri, Ragnar Gíslason og aðstoðarskólastjóri Þröstur V. Guðmundsson í síma 590 2500. Garðaskóli er 430 nemenda unglingaskóli (8.-10. bekkur). Skólastjóri Smiðjuveg 11 200 Kópavogur s. 564 4680 • takplan@islandia.is ÞAKDÚKLAGNINGAMAÐUR Vanur maður óskast í vinnu við þakpappalagnir. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Jón Albert í síma 893-8944

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.