Fréttablaðið - 10.08.2006, Page 49

Fréttablaðið - 10.08.2006, Page 49
Fr um Mjög falleg og björt 4ra herb. 106,8 fm endaíbúð ásamt stæði í bílskýli sem er ekki í fm. tölu íbúðar. Sérinngangur af svölum. Frábært útsýni. Birkiviður í innréttingum. VERÐ 24,9 millj. Upplýsingar gefur Heimir í síma 861-6401 OPIÐ HÚS MILLI KL 18 - 20 ÞÓRÐARSVEIGUR 6 - 113 RVK. LAUS VIÐ KAUPSAMNING FIMMTUDAGUR 10. ágúst 2006 ATVINNA Bifreiðastjóri Hollt og Gott ehf. óskar eftir að ráða bifreiðastjóra. Meirapróf ekki áskilið. Starfið er fólgið í tiltekt framleiðsluvara á lager og útkeyrslu þeirra. Viðkomandi þarf að vera stundvís og geta unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir Ægir Kópsson í síma 862-9106. Stuðningsfulltrúi Óskað er eftir stuðningsfulltrúa til starfa á Sólheima. Unnið er skv. vinnulotukerfi. Leitað er að einstaklingi með góða almenna menntun og hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar gefur Valdís í síma: 480-4414 eða 861-9657 á milli kl. 8 og 17 virka daga. Í boði er áhugavert og krefjandi starf fyrir metnaðarfullann einstakling sem hefur áhuga á að vinna á Sólheimum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Sólheimar eru sjálfbært byggðahverfi í Árnessýslu. Á Sólheimum er m.a. félagsþjónusta, garðyrkjustöð, skógræktarstöð, gistiheimili, verslun með helstu nauðsynjavörur, listhús og sex verkstæði sem vinna að listsköpun og endurvinnslu. Ennfremur kaffihús, höggmyndagarður, kirkja, sundlaug og umhverfis- setrið Sesseljuhúsi. www.solheimar.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.