Fréttablaðið - 10.08.2006, Síða 59
FIMMTUDAGUR 10. ágúst 2006 39
Gestum á menningarnótt verður
boðið upp í bíó því líkt og í fyrra
stendur Alþjóðleg kvikmyndahátíð
í Reykjavík fyrir útibíói við Lækj-
artorg en þar verða sýndar þrjár
stuttmyndir frá kl. 22 til miðnættis.
Myndirnar er Töframaðurinn
eftir Reyni Lyngdal sem fjallar um
draumaveröld barna, Slavek the
Shit eftir Grím Hákonarson þar
sem segir af ævintýrum tékknesks
klósettvarðar og Goodbye, Cruel
World eftir Vito Rocco en myndin
sú fjallar um ungan dreng sem þarf
að takast á við dauða besta vinar
síns. Þess má ennfremur geta að
Rocco er hálf-íslenskur og starf-
andi kvikmyndagerðamaður í Lond-
on en mynd hans hefur verið til-
nefnd til fjölda verðlauna á
kvikmyndahátíðum, bæði þar í borg
sem og í Kóreu og Þýskalandi.
Myndirnar verða sýndar þrisvar
sinnum yfir kvöldið en þetta er ein-
stakt tækifæri fyrir kvikmynda-
áhugafólk að sjá íslenskar stutt-
myndir á heimsmælikvarða því
engin þessara mynda hefur verið
sýnd í íslensku sjónvarpi né í
almennum bíósýningum. - khh
Íslenskt bíó á Menningarnótt
SLAVEK THE SHIT Það er ekki tekið út með sældinni að vera klósettvörður.
K
AL
L
IO
G
R
AP
H
Y
GAYPRIDE
DANSLEIKUR
LAUGARDAGINN 12. ÁGÚST 2006
KL. 23.00-05.30
MIÐAVERÐ KR. 1000.-
FORSALA Í NASATRUKKNUM Í GÖNGUNNIDJ
Í HVERJU MÆTIR HANN? Í HVERJU MÆTIR ÞÚ?
PÁLL ÓSKAR
PALLI SPILAR KLASSÍSK GAY PARTÍLÖG ALLA NÓTTINA OG TREÐUR UPP
ÁSAMT LEYNIGESTUM. HINSEGIN STUÐIÐ ER SKOTHELT Á NASA.
NASA - SJÁLFSVIRÐING - STOLT - STUÐ.
NASA – ÞAR SEM ÍSLENSKUM HOMMUM OG LESBÍUM
FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA.
Viðskiptavinir
Landsbankans fá
500 króna afslátt
af miðaverði
Allra síðasti séns!
TÖÐUGJÖLDUNUM
á HELLU í ÁRHÚSUM
fimmtudaginn 10. ágúst
kl. 20:00
Miðasala í síma 487-5577
SÍÐASTA SÝNING
SELDIST UPP.
PANTIÐ STRAX!
Missið ekki af ógleymanlegri skemmtun!
Alveg brilljant
skilnaður
Einleikur
Eddu Björgvinsdóttur
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
ÁGÚST
7 8 9 10 11 12 13
Fimmtudagur
■ ■ TÓNLEIKAR
17.00 Hljómsveitirnar Benny
Crespo’s Gang, Wulfgang og
Atómstöðin koma fram í tón-
leikaröð Reykjavík Grapevine og
Smekkleysu ásamt trúbdornum
Helga Val. Fyrri tónleikarnir fara fam
í Galleríi Humri eða frægð kl. 17
og hinir síðari á Café Amsterdam
kl. 21.00
21.30 Heitur fimmtudagur í
Ketilhúsi í tilefni af Listasumri á
Akureyri. Tríó Kára Árnasonar
leikur.
■ ■ LEIKLIST
20.00 Leikfélagið Sýnir
sýnir Máfinn eftir Tsjekhov í
Elliðaárdalnum. Leikstjóri er Guðjón
Þorsteinn Pálmarsson.
20.00 Edda Björgvinsdóttir sýnir
leikritið Alveg brilljant skilnaður í
félagsheimilinu Árhúsum á Hellu.
■ ■ UPPÁKOMUR
20.00 Alþjóðlegt listakvöld verð-
ur haldið á Kaffi Hljómalind á
Laugavegi með yfirskriftinni Protect
your Paradise. Sköpunarkraftur
tónlistar, dans og gjörningalistar til
höfuðs náttúrspjöllum og umhverfis-
ógnum á Íslandi.
■ ■ SÝNINGAR
13.00 Sumarsýningu Listasafns
ASÍ á vatnslitamyndum
Hafsteins Austmanns, Daða
Guðbjörnssonar, Kristínar
Þorkelsdóttur og Eiríks Smith
lýkur á sunnudaginn.
17. ágúst - kl.20:00 - Uppselt
18. ágúst - kl.20:00 - Örfá sæti
24. ágúst - kl.20:00 - laus sæti
25. ágúst - kl.20:00 - laus sæti
31. ágúst - kl.20:00 - laus sæti
01. sept - kl.20:00 - laus sæti
Sýnt í Landnámssetri í Borgarnesi
Sýningar í ágúst og september
Laugardagur 19. ágúst kl. 20 uppselt
Sunnudagur 20. ágúst kl. 15 örfá sæti laus
Sunnudagru 20. ágúst kl. 20 örfá sæti laus
Föstudagur 25. ágúst kl. 20 örfá sæti laus
Laugardagur 26. ágúst kl. 15 uppselt
Laugardagur 26. ágúst kl. 20 uppselt
Laugardagur 2. sept kl. 20
Sunnudagur 3. sept kl. 15
Sunnudagur 3. sept kl. 20
KVÖLDVERÐARTILBOÐ
Tvíréttaður matur og
leikhúsmiði 4300 - 4800
Pantið miða tímanlega í síma
437 1600 Staðfesta þarf miða
með greiðslu viku fyrir
sýningardag.