Fréttablaðið - 10.08.2006, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 10.08.2006, Blaðsíða 71
����������������������� ������������������������������ ����� �������������������������� ��� ����������� ��������������� �� �� ���� � �� �������������������� � � � � � � � �� �� �� �� �� � � � � � � � ����������������������� ������������������������������ ����� ���������������������� �� ���������������������������� ������������� ������������ ������������������������ ����������������������� ������� ������������������������������� ������������ ��������������� �������������� ��� ������ ������������ �� ������������������������ ���������������������� ���������������� ����������� ������������������������ ���������������������������� ��������������������������� �������������� ����� ������������������������ ���������� ������������ �������������������������� ��� Sa m kv . d ag bó ka rk ön nu n G al lu p ap rí l 2 00 6. Auglýsingasími: 550 5000 Kvikmyndahátíðin IFF verður haldin í annað sinn dagana 30. ágúst til 20. september. Fjölmargar athyglisverðar kvikmyndir verða á dagskrá hátíðarinn- ar í ár en þar ber hæst hina umdeildu heimildarmynd An Inconvenient Truth þar sem fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, Al Gore, varar við afleiðingum gróðurhúsaáhrifanna. IFF sló heldur betur í gegn í fyrra þegar 35 þúsund gestir lögðu leið sína í kvikmyndahús borgarinnar og sáu kvikmyndir sem að öllu jöfnu skila sér ekki á hvíta tjaldið hér á landi heldur daga uppi á myndbandaleigum bæjarins. Góðir gestir lögðu leið sína upp á Frón og nægir þar að nefna spænska leikarann Gael Garcia Bernal sem nú er á hraðri leið upp stjörnustigann í Hollywood auk leikstjórans Walter Salles. Í ár verða í kringum þrjátíu kvikmyndir frum- sýndar en hátíðinni verður skipt í fjóra flokka: Heim- ur sem er rjóminn af óháðum myndum hvaðanæva úr heimin- um, Ameríka en það eru óháðar kvikmyndir frá Bandaríkjunum, Heimildarmyndir þar sem bestu heimildarmyndirnar verða sýndar og Gala en í þeim flokki verða sýndar sérvaldar kvikmyndir sem allar verða frumsýndar með mik- illi viðhöfn. Þegar hafa fjórtán titlar verið staðfestir og er óhætt að lofa mörgum safaríkum bitum fyrir kvikmyndaáhugafólk Að sögn Ísleifs B. Þórhallsson- ar hjá Iceland Film Festival er stefnt að því að hafa færri en betri kvikmyndir á matseðlinum að þessu sinni. „Við viljum ekki hafa dauðan punkt í dagskránni hjá okkur og því verða myndirnar „jafnari“ ef svo mætti að orði kom- ast,“ segir Ísleifur, sem reiknar með því að endanlegur listi verði klár fyrir lok næstu viku. „Við verðum með mikið af myndum frá Cannes og Berlín enda viljum við vera með rjómann af því besta sem gerist í óháðri kvikmynda- gerð,“ bætir hann við. „Engu að síður teljum við okkur munu höfða til mjög breiðs hóps,“ segir hann. Líkt og í fyrra er mjög líklegt að hingað komi þekktir erlendir kvikmyndagerðarmenn og má reikna með komu góðra gesta í kringum bæði opnunarmyndina og lokamyndina. „Við ætlum líka að brydda upp á þeirri nýjung að vera með einhverjar uppákomur í kringum hátíðina,“ segir Ísleifur og þá sé það einnig í deiglunni að frumsýna fleiri en eina íslenska kvikmynd á hátíðinni. Enginn dauður punktur AL GORE Myndin The Inconvenient Truth hefur vakið mikla athygli að undanförnu en þar fer fyrrum varaforseti Bandaríkjanna yfir vaxandi hörmungar gróðurhúsaáhrifa. ÍSLEIFUR B. ÞÓRHALLS- SON Ætla að hafa færri en betri kvikmyndir á IFF - kvikmyndahá- tíðinni sem hefst í lok þessa mánaðar. Júróvisjónaðdáendur geta tekið gleði sína í kvöld þegar Euroband- ið kemur í fyrsta sinn fram í Reykjavík. Bandið er skipað söng- fólkinu Regínu Ósk Óskarsdóttir og Friðriki Ómari Hjörleifssyni ásamt hljómsveit og flytur ein- ungis Júróvisjónlög frá öllum tímum. „Þessi hljómsveit er einhver besta sönnun þess að Íslendingar eru Júóvisjónfíklar,“ segir Friðrik Ómar og lofar miklu stuði á ball- inu, sem er haldið á Nasa í kvöld. Hljómsveitin hefur aldrei komið fram í Reykjavík en Friðrik Ómar segir að reynslan úti á landi sýni að Júróvisjón lifi góðu lífi. Ball Eurobandsins er í tengsl- um við upphaf Gay Pride 2006 og mun DJ Páll Óskar hita upp liðið með góðum Júróvisjónslögurum áður en Eurobandið stígur á stokk. Júrófíkninni svalað EUROBANDIÐ Regína Ósk og Friðrik Ómar flytja Júróvisjónlög á balli í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.