Fréttablaðið - 10.08.2006, Qupperneq 76
10. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR56
ÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
15.25 Íþróttakvöld 15.40 Mótorsport 16.10
Táknmálsfréttir 16.20 EM í frjálsum íþróttum
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
Í fínu formi 13.05 My Sweet Fat Valentina
13.50 My Sweet Fat Valentina 14.35 Two
and a Half Men 15.00 Related 16.00
Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the
Beautiful 18.05 Neighbours
SJÓNVARPIÐ
21.15
ALIAS
�
Spenna
20.30
BONES
�
Spenna
20.30
TWINS
�
Drama
19.45
MELROSE PLACE
�
Drama
8.40 EM í frjálsum íþróttum 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 Alf
10.45 3rd Rock from the Sun 11.10 Whose
Line Is it Anyway? 11.35 My Wife and Kids
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 The Simpsons (7:22) (Simpson-fjöl-
skyldan)
20.05 Ítalíuævintýri Jamie Olivers (5:6) (Pugl-
ia)
20.30 Bones (16:22) (Bein) Þegar Booth og
Brennan reyna að hafa uppá líkams-
leifum kvikmyndagerðarmanns í neð-
anjarðarloftræsiskerfi þá rekast þau á
sérkennilegt samfélag heimilislausra.
Bönnuð börnum.
21.20 Footballers’ Wives (6:8) (Ástir í boltan-
um)
22.10 So Close (Chik yeung tin sai) (Svo
nærri) Ekta Hong Kong-hasarmynd frá
leikstjóra hinnar vinsælu The Tran-
sporter, Corey Yuen.
0.05 Into the West (6:6) 1.30 Murder In-
vestigation Team (2:4) (Bönnuð börnum)
2.40 In the Time of the Butterflies 4.10 Bo-
nes (16:22) (Bönnuð börnum) 4.55 The
Simpsons (7:22) (e) 5.20 Fréttir og Ísland í
dag
23.25 Fótboltakvöld 23.40 Aðþrengdar eigin-
konur (27:47) 0.25 Kastljós 0.55 Dagskrárlok
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Geimskotið (1:6) (Rocket Man) Bresk
þáttaröð um mann í velskum bæ sem
á sér þann draum að smíða eldflaug.
21.15 Launráð (Alias V) Bandarísk spennu-
þáttaröð. Meðal leikenda eru Jennifer
Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan og
Carl Lumbly. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Mannamein (4:10) (Bodies) Breskur
myndaflokkur um líf og starf lækna á
sjúkrahúsi í London. Meðal leikenda
eru Max Beesley og Neve McIntosh.
Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
23.20 Smallville (13:22) (e) 0.05 Rescue Me
(7:13) 0.50 Seinfeld (14:22)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Sushi TV (9:10) (e)
20.00 Seinfeld (14:22) (The Dinner Party)
Enn fylgjumst við með Íslandsvininum
Seinfeld og vinum hans frá upphafi.
20.30 Twins (11:18) (Musical Chairs) Í
fyrsta sinn í lífinu er Farrah hafnað af
karlmanni og veit hún ekki hvernig á
að taka því. Mitchee rekst síðar á
manninn og ákveður að leita svara
hvers vegna hann hafnaði systur
hennar. Svarið á hinsvegar eftir að
koma henni á óvart.
21.00 Killer Instinct (11:13)
22.00 Pípóla (5:8)
22.30 X-Files (Ráðgátur)
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e)
23.20 Jay Leno 0.05 Emily’s Reasons Why
Not! – NÝTT! (e) 1.00 Beverly Hills 90210 (e)
1.45 Melrose Place (e) 2.30 Óstöðvandi tón-
list
19.00 Beverly Hills 90210
19.45 Melrose Place Bandarísk þáttaröð
um íbúana í Melrose Place.
20.30 Courting Alex
21.00 Everybody Hates Chris
21.30 Rock Star: Supernova – úrslit vikunnar
Íslendingur er nú með í fyrsta sinn í
einum vinsælasta þætti í heimi sem í
ár er kenndur við hljómsveitina
Supernova.
22.30 C.S.I: Miami Þrjár ráðsettar húsmæður
í frí á Miami eru grunaðar um morð á
starfsmanni hótelsins. Horatio fær að
vita að hópurinn er í skoðun hjá innra
eftirlitinu og verður þá að treysta
Calleigh, Delko og Ryan til að leysa
morðgátuna.
16.00 Run of the House (e) 16.25 Beautiful
People (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
6.00 Í takt við tímann 8.00 What’s the Worst
That Could Happen? 10.00 To Walk with
Lions 12.00 My House in Umbria 14.00 Í takt
við tímann 16.00 What’s the Worst That
Could Happen? 18.00 To Walk with Lions
20.00 My House in Umbria (Húsið mitt í Um-
bríu) Dramatísk kvikmynd sem gerist í ítalskri
sveitasælu en aðalpersónunum er þó ekki
gleði í huga. 2003. Leyfð öllum aldurshópum.
22.00 Unbreakable (Ódrepandi) Magnaður
tryllir um öryggisvörð sem klárlega er undir
verndarvæng æðri máttarvalda. Aðalhlutverk:
Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Robin Wright,
Spencer Treat Clark. Leikstjóri: M. Night
Shyamalan. 2000. Stranglega bönnuð börn-
um. 0.00 Courage under Fire (e) (Stranglega
bönnuð börnum) 2.00 Frailty (Stranglega
bönnuð börnum) 4.00 Unbreakable (Strang-
lega bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star
Confidential 13.30 10 Ways 14.00 E! Entertainment
Specials 15.00 50 Cutest Child Stars: All Grown Up
17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the
Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10
19.00 Uncut 20.00 101 Most Starlicious Makeovers
21.00 Sexiest Celebrity Blondes 22.00 Dr. 90210
23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls of the
Playboy Mansion 0.00 Uncut 1.00 101 Most Starlici-
ous Makeovers 2.00 101 Most Shocking Moments in
Entertainment
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
�
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
�
Dagskrá allan sólarhringinn.
19.00
ÍSLAND Í DAG
�
Dægurmál
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf-
réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg-
ið – fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Frétta-
vaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40
Brot úr dagskrá
18.30 Kvöldfréttir
19.00 Ísland í dag
19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar
gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu-
lausan hátt.
20.20 Brot úr fréttavakt
21.00 Fréttir
21.10 60 Minutes
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar
gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu-
lausan hátt.
�
23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10
Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing
:Svar: Eliza Doolittle úr My Fair Lady frá 1964.
,,The difference between a lady and a flower girl is
not how she behaves, but how she is treated.“
Endalaust er spáð og spekúlerað í gæði sjónvarpsefn-
isins og hvort það sé nógu þetta eða hitt. Sérstaklega
er fólk ótrúlega upptekið af því hvort kvikmyndir eru
vondar eða góðar. Fólk dæmir myndir harkalega og
dæmir svo fólk eftir því hvaða myndir það horfir á.
Þess vegna er ekki auðvelt að koma út úr skápnum
með að viðurkenna að mér finnst oft svo huggulegt að
horfa á slakar myndir. Stundum nenni ég bara ekki að
horfa á góða mynd með djúpum söguþræði og góðri
persónusköpun. Stundum er bara best að slökkva
á heilanum og vera mataður af kvikmyndaþvælu í
níutíu mínútur og vera endurnærður á eftir. Enginn
boðskapur til að spá í, engin persónuleg vandamál sem er hægt að færa
yfir á daglegt líf, bara einföld afþreying.
Á mánudaginn um verslunarmannahelgina sýndi Ríkissjónvarpið
frábæra mynd af þessum toga sem fjallaði um dreng sem bjó í kúlu, gott ef
hún heitir ekki bara Drengurinn í kúlunni. Ég skreið beint fram úr rúminu í
sófann og alveg límdist við hana. Samt var myndin ekkert
sérstaklega skemmtileg og ég dottaði aðeins yfir henni.
Eiginlega man ég ekki um hvað hún var nema að þar
var drengur sem bjó í kúlu og einhver pía sem hann var
skotinn í. Þau lentu svo í vandræðum.
Ég átti aftur á móti mjög góða stund yfir myndinni.
Hver svaðilförin sem kúludrengurinn lenti í vakti mig
aðeins meira og þegar leystist úr lummulegu plottinu
var ég tilbúin að takast á við daginn. Ég og drengurinn í
kúlunni náðum góðum tengslum og ég gladdist fyrir hans
hönd þegar allt var búið.
Síðan ég horfði á myndina hef ég velt fyrir mér hvað
hefði gerst ef myndin um kúludrenginn hefði fjallað um venjulegan dreng
í tilvistarkreppu eða einhvern annan sem glápspekúlantar hefðu talið nógu
merkilegan. Ég er viss um að við hefðum ekki náð jafn góðum tengslum.
Stundum horfir maður bara á bíómyndir til að njóta einhvers annars en
gæðanna.
VIÐ TÆKIÐ ANNA TRYGGVADÓTTIR ÞAKKAR FYRIR B-MYNDIR Á LETIDÖGUM
Góðar stundir yfir ekki svo góðum bíómyndum
GÓÐAR STUNDIR Stundum hefur
maður bara ekki einbeitingu í að horfa
á góðar myndir.
Í LAUGARDALSHÖLL 12. ÁGÚST 2006
Miðasala stendur yfir í verslunum Skífunnar,
BT á Akureyri, Selfossi, Egilsstöðum og á midi.is