Tíminn - 05.03.1978, Page 5
Sunnudagur 5. marz 1978
5
Próf við Háskóla íslands
í lok haustmisseris hafá 41
stúdentar lokið prófum við
Háskóla Islands. Þeirra á meðal
var dr. Björn Sigfússon fyrrver-
andi háskólabókavörður. Hann
lauk B.A. — prófi frá heimspeki-
deild, en dr. Björn er nú 73 ára
gamall.
Eftirtaldir stúdentar luku próf-
um:
Kandidatspróf i viðskiptafræði
Dýri Guðmundsson
Guðmundur Geir Gunnarsson.
Hans Herbertsson
Hilmar Kr. Victorsson
Jón Þorbjörn Hilmarsson
Ólafur W. Finnsson
Stefán Sigtryggsson
Kandidatspróf i sagnfræði
Sigurður Eggert Daviðsson
B.A.—próf i heimspekideild
Albert Jónsson
Anna ólafsdóttir Björnsson
Arngrimur Arngrimsson
Björn Sigfússon
Ingibjörg Sigtryggsdóttir
Ingveldur Sveinbjörnsdóttir
Jónina Ragnarsdóttir
Kirsten Olsen
Magnús Guðnason
Monika Blöndal
Mörður Árnason
Ólafur Jónsson
Sigurborg Jónsdóttir.
Sigrún Daviðsdóttir
Sigrún Steingrimsdóttir
Vilhjálmur Árnason
Þórður Kr. Kormáksson
Þórður Kristinsson
Þórgunnur Skúladóttir
Þorsteinn Helgason
Þórunn Skaptadóttir
Verkfræði- og raunvisindadeild
BS. —próf i raungreinum.
Liffræði
Dagmar Vala Hjörleifsdóttir.
Ingibjörg H. Halldórsdóttir
Björn Sigfússon flutti ávarp er hann útskrifaðist úr heimspekideild
Július B. Kristinsson
Magnús Jóhannsson
Margrét Geirsdóttir.
Jarðfræði
Hafliði Hafliðason
Sigfinnur Snorrason
Landafræði
Birgir H. Sigurðsson
Inga I. Guðmundsdóttir
.JónGauti Jónsson
Jarðeðlisfræði
Kristján Tryggvason
B.A.-próf i félagsvisindadeild
Aðalbjörg Sigmarsdóttir
Karitas Jensdóttir.
METALOCK
Mjög góð aðferð, þegar gera skal við sprungur eða
brotna vélahluti úr járnsteypu, stáli og áli.
Höfuðkostir METALOCK viðgerðar eru þeir að hana
má jafnan framkvæma á skömmum tíma og
á staðnum. Reynslan hefur sýnt að aðferðin hefur orðið
til mikils gagns hér á landi, þar sem oft vantar vara-
hluti í stærri vélar og tæki.
Bíla-, skipa- og vinnuvélablokkir, trésmíðavélar, rennibekkir, dælur,
túrbínur, jarðýtur og fleira.
framleióum húsgögn fyrir
heimili,vinnustaói,veitingahús, skóla o.fl. o.fl.
UTSOLUSTAÐIR:
Vöruhus KEA
Akureyri
Verzlunin Askja
Húsavík
Bifreiðaverkstæðið Lykill
Reyðarf irði
Bústoð h.f.
Kef lavík
JL-husið
Hringbraut 21
Sólóhúsgögn h.f.
Kirkjusandi
Bjarg
Akranesi
Húsgagnaverzlun
ísafjarðar
sterk og stílhrein
stálhúsgögn
STORBINGO
í Þórscafe fimmtudaginn 9. marz. Húsið opnað kl. 19.30. Bingóið hefst kl. 20.30.
— Glæsilegt úrval vinninga, m.a.: Vöruúttektir fyrir tugþúsundir króna. — Að-
gangur ókeypis. Spjöld á aðeins 400 kr. — Hverfasamtök framsóknarmanna i
Breiðholti.