Tíminn - 05.03.1978, Page 18

Tíminn - 05.03.1978, Page 18
18 Sunnudagur S. marz 1978 í dag Sunnudagur 5. marz 1978 Reykjavik: Lögreglan simi’ 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökk viliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. f ' 1 ■■■ Heilsugæzla ________ ./ Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Köpavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 3. marz til 9. marz er i Borgar Apoteki og Reykja- vikur Apoteki. Það apotek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. ■'Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 'til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. /------------------------- Bilanatilkynningar _________________________/ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi ‘86577. Simabilanir simi 05. Bíianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. ---------------------------« Félagslíf _________________ Kvenfélag Laugarncssóknar heldur fund mánudaginn 6. marz i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30 Ingibjörg Dalberg snytifræðingur kemur á fund- inn. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts efnir til kaffidrykkju í anddyri Breið- holtsskóla sunnudaginn 5. marz n.k. kl. 15 til 18. Allur ágóði rennur til kirkjubygg- ingar i hverfinu. Konur styrk- ið gott málefni. Miðvikudagur 8.marz kl. 20.30 Myndasýning i Lindarbæ niðri. Davið Ólafsson og Tryggvi Halldórsson sýna myndir m.a. frá afmælishátið F.l. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Ferðafélag Islands Sunnudagur 5. marz. 1. kl. 11. Gönguferö á skiöum Gengið frá Seljabrekku um Seljadal, Hafravatn að Reykjum. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. 2. kl. 11. Esja (Ker- hólakambur 852 m) Farar- stjóri: Tryggvi Halldórsson. Hafið göngubrodda með ykk- ur. Gott er að hafa staf. 3. kl. 13. Brautarholts- borg-Músarnes. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verð i allar ferðirnar kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Ferðafélag Islands Dansk kvinde klub holder möde tirsdag den 7. mars kl. 20.30 i Nordens hus. Frá Sjálfsbjörg Reykjavfk: Spilakvöld i Hátúni 12 þriðju- daginn 7. marz kl. 8.30 stund- vislega. Nefndin. Sunnud. 5/3 kl. 10.30. Sveifluháls-Krisuvík Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. Verð 1500 kr. kl. i3Krisuvik og nágr. Farar- stj. Gisli Sigurðsson. Verð 1500 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSI, vestanverðu. (i Hafnarfirði v/kirkjug.) Útivist. —;------:-------r---------s Lögregla og slökkvílið ^ -4 krossgáta dagsins 2714. Krossgáta L cí rét t 1) Dýr-6) Góð — 8) Stia -9) Bið — 10) Goð — 11) öfug staf- rófsröð 12) Flauta — 13) Vonarbæn — 15) Angrir — Lóðrétt 2) Land — 3) Kemst — 4) Hugarfrjósemi — 5) Bæn — 7) Mas — 14) öfug röð — Ráðning á gátu no 2713 Lárétt 1) Skata —6) Ala — 8) Lón — 9) Net- 10) Tog - 11) Tia - 12) Iðn — 13) Tún — 15) Batni Lóðrétt 2) Kantata — 3) A1 — 4) Tanginn —5) Bloti — 7) Stuna — 14) Út — Kvenfélag Lágafelissóknar. Fundi i félaginu sem vera átti 6. marz er frestað vegna kirkjuviku til 13. marz n.k. i Hlégarði kl. 20,30. Guðriður Halldórsdóttir húsmæðra- kennari sýnir gerð smárétta og séra Birgir Asgeirsson ræð- ir um æskulýðsmál. Mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. Prestar i Reykjavík og ná- grenni halda hádegisfund i Norræna húsinu mánud. 6. marz. Kirkjan Messur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 5. marz 1978, sem er Æskulýðs- dagur kirkjunnar. Arbæjarprestakall: Barnasamkomur i Arbæjar- skóla kl. 10:30 árd. Æskulýðs- guðsþjónusta iskólanum kl. 2. Ungmenni flytja ávarp, lesa úr ritningunni og flytja helgi- leik. Kvöldvaka æskulýðsfé- lagsins á sama stað kl. 8:30 siðd. Allir velkomnir. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Breiðh oltsprestaka 11: Æskulý ðsguðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 11 árd., ræðumaður: Halldór N. Lár- usson. Börn sýna helgileik, ungt fólk syngur og les. Séra Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. árd. Guðsþjónusta kl. 2. Guðni Þ. Guðmundsson stjórnar kór og 18 manna hljómsveit. Her- mann Ragnar Stefánsson, for- stöðumaður Bústaða flytur ræðu og Birna Birgisdóttir form. Æ.F.B. flytur ávarp. Ungmenni lesa upp. Séra Ólafur Skúlason, dómprófast- ur. Digranesprestakall: Barnasamkoma i safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Hannes örn Blandon guðfræðinemi predikar. Ungmenni aðstoða. Séra Þorbergur Kristjánsson. Fella- og Hólaprestakall: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11. árd. Æskulýðsguðsþjón- usta i skólanum kl. 2 siðd. Ungt fólk aðstoðar við guðs- þjónustuna. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 2. Ragn- hildur Ragnarsdóttir og Björn Ingi Stefánsson tala. Æsku- lýðshópur Grensás syngur. Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdótt- ur. Sigurður Arni Þórðarson ^ guðfræðinemi prédikar. Telpnakór Hliðarskóla leiðir almennan söng undir stjórn Jóns Kristins Cortes. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Siðdegisguðs- þjónusta og fyrirbænir kl. 5. Prestarnir. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnes- skóla kl. 11. árd. Æskulýðs- messunni, sem vera átti i kirkjunni kl. 2, er frestað þar til siðar, vegna veikinda. Séra Arni Pálsson. LangbolLsprestakall: Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Arelius Níelsson. Guðs- þjónusta kl. 2.Séra Árelius Ni- elsson. Aðalfundur safnaðar- ins kl. 3. Safnaðarstjórn. Laugarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Æskulýðsmessa kl. 2. Kjartan Jónsson guðfræðinemi predik- ar. Trompetleikur og gitar- leikur. Þriðjudag kl. 6 siðd. bænastund og altarisganga. Sóknarprestur. Asprestakall: Æskulýðsmessa kl. 2 að Norðurbrún 1. Fermingarbörn hvött til að mæta við Guðs- þjónustuna. Séra Grimur Grimsson. Þegar þær voru siðar um kvöldiö setztar inn I gildaskála og höfðu hresst sig á nokkrum staupum fór Maud að tala um Fridda. Hún virtist þó ekki vita ýkjamikil deili á honum, þótt hann væri annars einn af þeim mönnum, sem margir þekktu. Hann var upprunninn úr austurborginni — hafði verið þar forsprakki eins af bófaflokkunum sem héldu sig i fátækrahverfunum og skipaðir eru ungum mönnum er ekki sætta sig við hin illa launuöu og sljóvgandi störf og kjósa heldur að gripa til ofbeldisverka en vinna sig upp með þvl að féfletta fálæklinga með einhvers konar kaupskap eða verzlun, þótt sú að- ferðin sé áhættuminni. i þessum bófaflokkum voru þjófar fjárplógs- menn, morðingjar og menn sem veiddu ungar stúlkur handa hóru- húsunum. Fiestir þessara manna gistu fangelsin að staðaldri, en sumir — þeir dugmestu — urðu veitingamenn og stjórnmálamenn og fjárhættuspilarar og veömálsgarpar. Friddi var ekki nema svo sem tuttugu og fimm ára aö þvi er Maud sagði, en samt sem áður var hann farinn að nálgast það stig er bófar geta tekið sér sæti meöal virðingarstétta þjóðfélagsins — gert ráð fyrir háum tölum, ef þeim skyldi verða fótaskortur. Hann var tals- vert lesinn og hafði sótt fyrirlestra við einhvern háskóla. — Það er sagt, að hann eða menn hans dræpu einhvern á hverri nóttu. Svo var sagt að honum hafi græðzt stórfé — sumir segja að það hafi verið bankarán en aðrir halda að þeir hafi drepið námueiganda sem var fullur og með ókjörin öll af peningum. Að minnsta kosti fékk Friddi Palmer stöðu hjá Finnegan — en hann á milljónir, sem hann hefur rakað saman með pólitiskri klikustarfsemi, rekstri spilavita og alls konar glæframennsku. Hann hugsar upp hvers konar ráð til þess að fá fólk til að þræla fyrir sig og afla fjár. Og við hann eru allir hrædd- ir, þvi að hann vægir aldrei neinum og hann er allt of voldugur og kænn til þess að upp um hann komist”. Maud þagnaði skyndilega stóð upp. Henni leizt ekki á augnaráö Súsönnu. — Hvað ræöur Friddi yfir mörgum stúlkum? — Það er bágt að segja. Þær eru að minnsta kosti ekki margar, sem hann vildi sjálfur tala við. Kobbi er hverfisstjóri hjá honum. Hann innheimtir skattana handa honum. Friddi er duglegri en flestir aðrir á þessu sviði. Hinir eru flestir áþekkir Kobba — hrottamenni og ekkert annað. En Friddi er einn af þeim, sem alltaf hirða bróðurpartinn. Hinir hata hann — jafnvel Kobbi — af þvl að hann er svo slægur og laginn á að dylja það hvers konar atvinnu hann rekur. Þeir væru fyrir löngu búnir að koma honum fyrir kattarnef ef þeir gætu það. En hann er ekki þeirra meðfæri. Þess vegna verða þeir að hlýða honum. Þú hefur svei mér dottið 1 lukku- pott. Þú getur látið Fridda knékrjúpa fyrir þér, ef þú hagar þér nógu kænlega”. 7 Hún var mjög döpur er hún vaknaöi morguninn eftir og furðaöi sig mest á þvi aö hún skyldi ekki fyrirfara sér. Einn daginn sagði ungur læknir við hana: — Hjartað i yður er alveg einstakt. Lofiö mér að heyra hjartslátt- inn aftur. Hann þrýsti eyranu að brjóti hennar og hún spurði: — Er eitthvað athugavert við það? — Þér spyrjið eins og þér vonið að þaö sé. — Ég bæði vona það — og vona þaðekki. — Jæja, sagði hann og hlustaöi á hjartslátt hennar i þriöja sinn. — Þér munið aldrei deyja úr hjartasjúkdómi. Ég hef aldrei heyrt svona hraustlegan hjartslátt — þetta ereins og stór og sterk dæla sé að verki. Þér hafið auðvitað aldrei orðiö veik? — Hingaö til hef ég aldrei orðið veik. — Og þér þurfið ekki að óttast sjúkdóma. Þér eruð óvenjulega hraust. Lofið mér að skoða yður. Og hann fór aö dangla i hana hér og þar og þrýsta á brjóstið. Hann réð sér ekki fyrir áhuga og hrifn- ingu tók upp blýant og stórt pappirsblað sem hann breiddi yfir brjóst hennar og teiknaði á hjartað og næstu liffæri við það. — Sjáið hérna! hrópaði hann. — Hvað er þetta? spurði Súsanna. — Ég skil yöur ekki. Ungi maðurinn teiknaði annað miklu minna hjarta innan i hitt. — Sjáið nú, sagði hann. — Þetta er stærð venjulegs hjarta. Þér getið þó ”A ég að segja þér nokkuð? Hrein herbergi eru leiðinleg.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.