Tíminn - 05.03.1978, Side 23
Sunnudagur 5. marz 1978
23
Jarðstöð
boðin út
Um miðjan janúar sl. var fyrir-
huguð jarðstöð fyrir gervi-
hnattarfjarskipti milli tslands og
annarra landa boðin út.
Póst- og simamálastofnunin
sendi útboðsgögn til fjórtán fyrir-
tækja erlendis. Þessi fyrirtæki
eru:
ITT Space Communicatinons,
U.S.A.
GIE Telespace,Frakklandi
Marconi Communications
Systems Ltd. Englandi.
Mitsubishi Electronic Corpora-
tion, Japan.
E. Systemslnc., U.S.A.
Harris Corporation, U.S.A.
Siemens, Þýzkalandi
Krupp Industrie- Stahlbau,
Þýzkalandi.
G.T.E.Int. Systems, U.S.A.
S.T. S., Sp. A., ítaliu
Nippon Electronic Co. Ltd.,
Japan
Spar Technology Limited,
Kanada.
ComtechLaboratories, U.S.A.
A.E.G. — Telefunken,
Þýzkalandi.
Tilboðum á að skila fyrir 15.
april n.k. og er gert ráð fyrir að
samningum um verkið verði lokið
i júni/júli n.k.
Eins og áður er framkomið i
fréttum var keypt landsspilda
undir nefnda jarðstöð sunnan
undir Ú lfarsfelli i Mosfellshreppi.
(Frétt frá Pósti og Sima.)
F. U.F.
mótmælir
— of langt
gengið til
samstarfs við
Sjálfstæðis-
flokkinn
Framhaldsaðalfundur Félags
ungra Framsóknarmanna, hald-
inn 27. febrúar 1978, mótmælti
þeirri stefnu, sem mörkuð er i
lögum rikisstjórnarinnar um ráð-
stafanir i efnahagsmálum.
Vorufundarmenn sammála um
að virða beri gerða kjarasamn-
inga og að með ákvæði
áðurnefndra laga um niðurfell-
ingu verðbóta á laun hafi verið
gengið of langt til samstarfs við
S jálf stæðis f lokkin n.
TRYGGJUM HRAEFNI ALLTARIÐ
LEVSIR SKIITTOGARI
mul. ■ ••••••••
wwiri
TRITON kynnir • nýja gerð sovéskra
smátogara, sem kosta eftir gengisfellinguna
um 135 milljónir króna.
Eins og stóru skuttogararmr hafa útrýmt
síöutogurunum af fiskimiðunum, þá m’unu
smærri skuttogarar koma í staðinn fyrir
togbátana, seim svara ekki lengur kröfum
tímans um bagkvæmni, úthald og afköst.
Nýi ,,BALTIKA" raðsmíðaði skuttogarinn
fré Sovétrikju-num liefur vakið verðskulciaða
athygli - nú hefur tekist að smíða full-
kominn skuttogara, sem vrriðir bæði med
botnvörpu og/eða flottrolli. Hann getur þvi
veitt botnlægar tegundir, emnig fisk upp i
sjó, kolmunna og fl.
„BALTIK'A" skuttogarmn er aðeins
mmlega 100 lestir að stærö, en hefur.samt
reynst ótrúlega traust og afkastamikið
veiðiskip, og vegna raösmíði hefur tekist að
halda veröinu möri.
Útvegum frá Sóvétríkjunum með
stuttum fyrirvara litlar
FISKIMJÖLSVERKSMIÐJUR
Afköst pr. 24 std. 30-351
Verð ca 24 millj. CIFReykjavík
GREIÐSLUKJÖR
*
Mesta lengd . 25,5 m
Breidd 6,8 m
Dýpt 3,3 m
Meðaldjúprista 2,4 m
Lestarrými (fiskilest) . 70,0 m
Brennsluolíugeymar . 15,0 m
Ganghraði (fullh'aðið skip) . . 10hnútar Skipið er knúið 300 (eða 375) hestafla
aðalvél og tveiri liósavélum, og það er búið öllum le.stu siglinga- og
fiskleitartækjum. Vél er stjórnað f-á brú. Gert er ráð fyrir 5-7 manna rúmgóðum íbúðum. - Skipið er styrkt til sigiingar í ís. áhöfn í
Ututtur afgreiðslufrestur.
Nánari upplýsingar um skip og lánakjör
veitir umboðsmaður. .
» TrPÖN
KIRKJUTORG 4 - P.O. Box 169
REYKJAVÍK
Sími: 27244
f
Námskeið í vélrúningi
frimerkjasamstæðum okkar,
bæði hvað gerð, fégurð og verð-
mætisnertir. Erþvi ekki úr vegi
að rekja hér nöfn þeirra lista-
manna islenzkra er lögðu til
myndirnar á frimerkjunum, en
Ludwig Hessheimer hafði sljálf-
ur teiknað vikingaskipið á 5
aura merkinu, tr jáburðinn á 25
auramerkinu, fánann á 40 aura
merkinu, landabréfið á 1 krónu
merkinuog fálkannálO aura
flugmerkinu, Rikharður og
Finnur Jónsson teikna alþingis-
húsið á 3aúra merkinu. Björn
Björnsson teiknar búðirnar á
7aura merkinu, öndvegissúlun-
um varpað á 10 aura merkinu,
landnámsmaður helgar sér land
á 15 aura merkinu og Fjall-
konuna á 35 aura merkinu.
Tryggvi Magnússon teiknar,
þingreiðina á 20 aura merkinu,
lögmannáfyrstaþingi á 50 aura
merkinu, spunakonuna á 5
króna merkinu og Þór blótaður
á 10 króna merkinu.Guðmundur
Einarsson teiknar, Þingvellir
um 1800 á 30 aura merkinu og
vetrarlandslag á 2 króna merk-
inu. Eins og áður segir teiknar
svo Tryggvi Magnússon alla
flugsamstæðuna.
Merkin voru fyrst seld frá 1.
janúar 1930, en dregin til baka
15. febrúar sama ár þar eð þau
voru að seljast upp. Eftir-
stöðvar voru siðan seldar hina
þrjá daga Alingishátiðarinnar
og eftir hana, það er þá var ó-
selt, en hátiðin stóð 26. 27. og 28.
júni. Þess skal getið að íslands-
vinafélagið hafði keypt sér
ábyrgð hjá enskum banka fyr
ir þvi að bankinn keypti öll
merkier óseld væru i lok átiðar-
innar á nafnverði. Til þess kom
þó aldrei. A móti var þvi heitið
að aldrei og hvergi skyldi sam-
stæða seld undir nafnverði.
Samkvæmt skýrslu fógeta i
Vin var upplagið sem hér segir.
Verðgildin 3—15 aurar. 300,000
stk af frimerkjúm hvers verð-
gildis. 24120 stk. af þjónustu-
merkjum hvers verðgildis.
Verðgildin 50 aurar —10 krónúr.
21120 stk. af frimerkjum hvers
verðgildis. 4080 stk. af þjónustu-
merkjum hvers verðgildis.
Safnarar áttu þvi aðeins að geta
keypt 21120 samstæður fri-
merkja og 4080 samstæður þjón-
ustumerkja. Auk þessa voru
gefnar út 480 samstæður fyrir
Alþjóðapóstátofnunina yfir-
prentuð SPECIMEN.
Þjónustumerkin seldust upp
þegar á fyrra sölutimabili
merkjanna, en frimerkin ekki
fyrren á þvi seinna. Þegar svo
menn fengu að skila aftur
merkjum um 1933 komu þau á
ný á markaðinn hjá póstinum.
Þá skal enn fremur tekið
fram, að falsanir komu á mark-
aðinn bæði af frimerkjum, þjón-
ustumerkjum og mikið af 10
aurum flugmerki, en upplag
þess átti að vera 3 00,000.
Sá misskilningur hefir rikt
allt til þessa, að bréfið til
Elbemúhl hafi verið falsað,
þannig aðeinni miljónhafi verið
bætt framan við samstæðufjöld-
ann, en það er alrangt. Bréfið
gat um nafnverðsupphæð og það
var hún sem var fölsuð, en ekki
stykkjafjöldi.
Þá má kannski einnig nefna,
að þar sem 10 aura flugmerkið
var yfirprentað ÞJÓNUSTA,
mun það vera eina þekkta flug-
þjónustumerkið, og hefir raunar
aldrei verið póstnotað sem slikt.
Að lokum má svo geta þess,
aðhliðstæð söfn við safn Ludwig
Hessheimer eru enn að vinna
verðlaun á erlendum frimerkja-
sýningum. Jafn vel islenzkir
frimerkjasafnarar hafa orðið
sér úti um sum þeirra. Þessi
frimerki eru seld i þó nokkru
magni enn þann dag i dag, i
gegnum a.m.k. tvo frimerkja-
heildsala i New York. Þau koma
að þvi er mér var tjáð i New
York 1966 frá viðskiptavini i
Argentinu, þurfum við lengur
vitnanna við? Ekkja Ludwig
Hessheimer og sonur búa i
Argenti'nu.
Heimildarrit:
Alingistiðindi 1933, greinar i
Morgunblaðinu 1930 og 1933.
Greinar i Alþýðublaðinu 1930,
1933,og 1964. Herbert Munk:
Kohl Briefmarkenhandbuch,
Island. Einnig Ýmsar skýrslur.
Sigurður H. Þorsteinsson
Þrjú kennaranámskeið i
vélrúningi sauðfjár voru haldin á
vegum Búnaðarfélags Islands og
Véladeildar S.I.S. i febrúar sl.
Námskeiðin voru að Syðsta-Ósi i
V-Hún., Möðruvöllum i
Hörgárdal og að Ártúnum við
Eyjafjörð. Kennari var John
sauðfjár
Williams frá Wales. Námskeiðin
sóttu 15 manns viðs vegar af land-
inu. Margir þeirra hafa nú hafið
leiðbeiningastörf i vélrúningi, en
vetrarklippingu sauðfjár þarf að
vera lokið fyrir 20. marz, ef vel á
að vera. Liklegt er að f járræktar-
félög og búnaðarsambönd notfæri
sér hæfni þessara manna og komi
af stað námskeiðum sem allra
fyrst.
NÝ SÖLUSKHÁ
Bílasalan BRAUT s.f.—Skeifunni 11 —Síman 81502 — 81510
Komið - hringið eða skrifið og fáið eintak
endurgjaldslaust
Söluskráin liggur frammi á
eftirtöldum stöðum:
Akranes: Bilasala Hinriks
Akureyri: Bilasala Norðurlands
Borgarnes: Samvinnutryggingar
Egilsstaðir: Bilasalan Fell s/f
Hornafjörður:Vélsmiðja Hornafjarðar
ísafjörður: Esso Nesti
Keflavik: Bilasalan Hafnargötu 50
Vestmannaeyjar: Jóker v/Heimatorg
BilASMfln
Skeifunni 11