Fréttablaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 68
50.000 MANNS BYGGÐ Á VINSÆLUSTU BÓK Í HEIMI! !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 SNAKES ON A PLANE kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA MIAMI VICE kl. 2, 5, 8 og 10.50 B.I. 16 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 10.50 THE SENTINEL kl. 8 og 10.20 B.I. 14 ÁRA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 SILENT HILL kl.10 B.I. 16 ÁRA OVER THE HEDGE ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 OVER THE HEDGE ENSKT TAL kl. 2 og 4 STICK IT kl. 8 SNAKES ON A PLANE kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 A PRAIRIE HOME COMPANION kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 3 og 6 SILENT HILL kl. 8 og 10.40 B.I. 16 ÁRA CLICK kl. 3, 5.50, 8 B.I. 10 ÁRA DA VINCI CODE SÍÐ. SÝNINGAR kl. 10.10 B.I. 14 ÁRA SNAKE ON A PLANE kl. 8 og 10 B.I. 16 MIAMI VICE kl. 8 og 10.40 B.I. 16 THE SENTINEL kl. 6 B.I. 14 ÁRA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 4 og 6 STORMBREAKER kl. 4 SÍÐUSTU SÝNING AR Samuel L. Jackson fer á kostum í einum umtalaðasta spennutrylli ársins. Á ÍSLANDI HEIMSFRUMSÝND FRÉTTIR AF FÓLKI Nú hafa Kid Rock og Pamela Ander-son gengið í það heilaga í þriðja sinn. Að þessu sinni var það í heima- bæ Rocks, Nashville, á þekktum rokkbar. Gestir staðarins áttu ekki von á neinu þegar Pamela og Kid Rock stigu á svið ásamt presti og í stað þess að segja hefðbundið já þegar hann sór heitið sagði Rock hátt og snjallt „hell yeah“. Leikkonan Uma Thur-man hefur nú keypt fyrrverandi eiginmann sinn Ethan Hawke út úr sameiginlegu húsi þeirra. Thurman og Hawke giftust árið 1998 og skildu 6 árum síðar, árið 2004, eftir að Hawke hélt framhjá henni. Þau eiga tvö börn saman og eru með sameigin- legt forræði yfir þeim. Skilnaðurinn var mjög erfiður fyrir Thurman og segist hún passa vel upp á tilfinningar sínar núna. Beyoncé Knowles varar aðdáend- ur sína við því að nota sömu aðferð- ir og hún við að grennast. Söng- og leikkonan glæsilega grennti sig mikið fyrir hlutverk sitt í kvik- myndinni Dreamgirls með því að neyta einungis fljótandi fæðis. Þó þessi aðferð hafi virkað vel finnst Beynocé ekki við hæfi að mæla með henni. „Það eru aðrar og betri aðferðir til. Ég þurfti bara að grennast hratt og var ekki lengi að ná aftur fyrri þyngd þegar tökum lauk. Þetta var bara fyrir myndina,“ segir hún. „Það besta var þegar ég gat farið að fitna aftur. Það var frábært að borða kleinuhringi og allt það. Ég er mjög ánægð með að vera komin með línurnar aftur.“ Frábært að fitna aftur BEYONCÉ KNOWLES Neytti bara fljótandi fæðis til að grennast fyrir hlutverk í kvik- mynd. Skellti sér svo í kleinuhringina og þyngdist aftur. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.