Fréttablaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 17
Grafísk hönnun Vinsælt og sérlega hagnýtt nám ætlað þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin í grafískri vinnslu eða fólki sem vill skapa sér forskot í frekara hönnunarnámi t.d. á háskólastigi. Þetta nám hentar einnig þeim sem vilja hanna sínar auglýsingar sjálfir. Á þessu námskeiði eru tekin fyrir þrjú mest notuðu hönnunarforritin í dag, • Photoshop • Illustrator • InDesign Einnig læra þátttakendur að ganga frá verkefnum sínum í Acrobat Distiller (PDF) Námskeiðið felst í því að kynna nemendum virkni og uppbyggingu forritanna, og að nýta möguleika þeirra til sjálfstæðra vinnubragða. Kennsla byggir á fyrirlestrum og verklegum æfingum og fá þátttakendur hagnýt verkefni í tengslum við innihald náms. Lengd: 105 std. Verð kr: 116.000,- stgr. Allt kennsluefni innifalið. Hefst 5. september í Reykjavík og 25. september á Akureyri. Tölvu- og skrifstofunám Sérlega viðamikið og hagnýtt nám í takt við þarfir markaðarins, nám sem hentar fólki á öllum aldri, hvort sem það er á leiðinni út á vinnumarkaðinn að nýju eða vill skapa sér sterkari stöðu á vinnumarkaði með aukinni menntun. Hentar einnig vel sjálfstætt starfandi atvinnurekendum sem vilja vera sem mest sjálfbjarga í allri tölvuvinnu og við bókhaldið. Að námi loknu eiga þátttakendur að geta unnið sjálfstætt við öll almenn skrifstofustörf og sem öflugir tölvunotendur í öllum helstu skrifstofuforritunum, sem ritarar eða í bókhaldi. Kennd er ein námsgrein í senn sem lýkur með prófi eða verkefni, tölvugreinunum lýkur flestum með alþjóðlegri prófgráðu. Tölvugreinar: Windows XP tölvugrunnur og skjalavarsla, Word, Excel, Internetið, MSN og Outlook tölvupóstur, dagbók og skipulag. Margmiðlun: PowerPoint glærukynningar, Stafrænar myndavélar og stafrænar myndir í tölvu, tónlist í tölvunni og spilurum, brennsla CD og DVD diska. Persónuleg færni: Tjáning og framkoma, atvinnuumsóknir, atvinnuviðtöl og ferilskrár, sölutækni og markaðsmál. Enska, þjálfun í talmáli og ensk verslunarbréf. Viðskiptagreinar: Verslunarreikningur, VSK meðferð og reglur, bókhald, tölvubókhald í Navision og tollskýrslur. Kennt er þrisvar í viku og er boðið upp á morgun og kvöldhópa. Sjá stundaskrá á heimasíðu skólans. Lengd: 260 std. - Námið er metið til eininga. Verð: 199.000,- Allar kennslubækur og námsgögn innifalin. Hefst 6. september í Reykjavík og 11. september á Akureyri. Námskeið í september Sjá námskrá skólans sem dreift verður 24. ágúst. Tölvu- og bókhaldsnám 200 stundir Verð kr. 153.000,- Morgun og kvöldnámskeið. Hefst 21. september í Reykjavík og Akureyri. Tollskýrslugerð 21 std. Verð kr. 28.000,- Hefst 12. september í Reykjavík og 26. september á Akureyri Byrjendanámskeið 42 stundir. Verð kr. 32.900,- Morgun og kvöldnámskeið. Hefst 4. september í Reykjavík og 5. september á Akureyri Almennt tölvunám 63 stundir. Verð kr. 39.900,- Morgun- og kvöldnámskeið. Hefst 5. september í Reykjavík. ECDL – tölvunám Allar „ECDL - TÖK“ greinarnar teknar fyrir. 100 stundir. Verð kr. 75.000. Morgun og kvöldnámskeið. Hefst 21. september í Reykjavík og 11. september á Akureyri. Vefsíðugerð – grunnur 42 stundir. Verð kr. 36.000,- Kvöldnámskeið. Hefst 6. september í Reykjavík og .4. september á Akureyri. MCP XP 60 stundir. Verð kr. 88.900,- (m. prófinu) Tvö kvöld í viku. Hefst 19. september. Eingöngu í boði á haustönn í Reykjavík. MCSA 240 stundir. Verð kr. 266.000,- (m. 4 prófum) Tvö kvöld í viku. Hefst 19. september. Eingöngu í boði á haustönn í Reykjavík. Fjölmiðlun Fyrir ungmenni. 15 stundir, Verð kr. 9.900,- Næsta námskeið hefst á Akureyri 12. september. Kennt er tvo daga í viku frá kl. 16 -18. Eldri borgarar 60+ 30 stunda byrjendanámskeið. Verð kr. 19.500,- Kennt er tvo daga í viku frá kl 13 - 16. Hefst 6. september Reykjavík og Akureyri. Eldri borgarar 60+ 30 stunda framhaldsnámskeið. Verð kr. 19.500,- Kennt er tvo daga í viku frá kl 13 - 16. Hefst 7. september Reykjavík og Akureyri. Önnur námskeið að hefjast Stafrænar myndavélar. Lengd: 14 std. Verð: 15.000,- Photoshop grunnur. Lengd: 21 std. Verð: 24.000,- Photoshop ljósmyndun 1. Lengd: 30 std. Verð: 29.000,- Dreamweaver. Lengd: 31 std. Verð: 29.000,- Word. Lengd: 21 std. Verð: 19.000,- Excel. Lengd: 21 std. Verð: 19.000,- Bókhald I . Lengd: 110 std. Verð: 94.000,- Bókhald II. Lengd: 21 std. Verð: 26.000,- 26. ágúst kl 13 – 16 í Reykjavík og 2. septemer kl 13 – 16 á Akureyri Kynntu þér aðstöðuna og ræddu við kennarana í Tölvuskólann þinn Velkomin OPIÐ HÚS F A X A F E N 1 0 108 REYKJAVÍK GLERÁRGATA 36 6 0 0 A K U R E Y R I W W W . T S K . I S SKOLI@TSK. IS SÍMI: 544 2210 REYKJAVÍK & AKUREYRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.