Fréttablaðið - 20.08.2006, Side 51

Fréttablaðið - 20.08.2006, Side 51
ATVINNA SUNNUDAGUR 20. ágúst 2006 15 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður Hraunvallaskóli (664 5872 einar@hraunvallaskoli.is) Almennt starfsfólk skóla Lækjarskóli (664 5877 haraldur@laekjarskoli.is) Smíðakennsla í fjölgreinadeild Almenn kennsla í fjöltæknideild Stuðningsfulltrúa Skólaliða í mötuneyti Setbergsskóli (664 5880 gudosk@setbergsskoli.is) Skólaliðar Víðistaðaskóli (595 5800 sigurdur@vidistadaskoli.is) Sérkennsla Skólaliði Álfaberg (555 3021/664 5864 alfaberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Starfsmenn með aðra uppeldismenntun Skilastaða, tvisvar-þrisvar í viku, frá 15:30-17:30 Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar eða annað fagfólk með reynslu Matráður Aðstoð í eldhús Skilastaða frá 16-17:30 daglega Norðurberg (555 3484/664 5851 nordurberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari/uppeldismenntaður starfsmaður(50%) Smáralundur (565 4493 smaralundur@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar/uppeldismenntað starfsfólk Stekkjarás (517 5920/846 8222 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Deildarstjóri í myndlist Leikskólakennarar Starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða reynslu Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Starfsmenn með aðra uppeldismenntun Matreiðslumeistari Allar upplýsingar um störfin gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Hegas ehf. Við leitum að fjölhæfum og áhugasömum framtíðar starfsmönnum í sölu og lagerumsjón. Starfssvið: 1. Sala og þjónusta við viðskiptavini. 2. Tiltekt pantana. 3. Almenn lagerstörf. 4. Móttaka og útkeyrsla á vörum. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu eða reynslu af húsgagna- og innréttingaframleiðsu. Starfið hen- tar jafnt konum sem körlum. Umsóknum skal skilað fyrir 31. ágúst n.k. á póstfangið hegas@hegas.is eða bréflega beint til fyrirtækisins. Hegas ehf. er 18 ára gömul heildverslun, sem sérhæfir sig í vörum fyrir byggingariðnaðinn. Hegas býður upp á góða vinnuaðstöðu og gott og líflegt starfsumhverfi. Hegas ehf. Smiðjuvegi 1, 200 Kópavogur Sími 567 0010, fax 5670032 póstfang: hegas@hegas.is óskar að ráða starfsmenn.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.