Fréttablaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 52
ATVINNA 20. ágúst 2006 SUNNUDAGUR16 Starfsmenn í viðhaldsdeild BM Vallá ehf. auglýsir eftir starfsmönnum í viðhaldsdeild. Verið er að leita að mönnum í vinnu við viðgerðir á bílum og vinnuvélum og einnig til viðgerða á tækjum í verksmiðjum okkar. Mikil vinna framundan. Allar nánari upplýsingar gefur Gylfi Þór Helgason í síma 860 5092. Áhugasamir sendi skriflega umsókn á Gylfa Þór Helgason, gylfi@bmvalla.is Árvirkinn ehf er framsækið fyrirtæki á suðurlandi Stofnað árið 1978 Starfsmannafjöldi í dag er um það bil 40. Virkt starfsmannafélag er hjá fyrirtækinu. Og nú vantar okkur að fjölga í liðinu. Starfsemi: Rafverktakastarfsemi, Rafeindaverkstæði og viðgerðar- þjónusta. Ásamt verslun með raftæki og fl eira Rafvirkjar/Rafeindavirkjar Okkur vantar að bæta í hópinn. Bæði á selfossi og á Reykjavíkurvæðinu. Mikil verkefni framundan. Starfssvið: Almennar rafl agnir / Þjónusta við Smáspennukerfi . Menntun: Sveinspróf í Rafvirkjun eða Rafeindavirkjun. Skrifl egar umsóknir óskast fyrir 28. ágúst 2006. Upplýsingar um störfi n veitir Jón Finnur í síma 660-1166 Heimasíða. www.arvirkinn.is Tölvupóstur. arvirkinn@arvirkinn.is Árvirkinn ehf Eyravegi 32 800 Selfoss S: 480-1160 Ingvar Helgason Ingvar Helgason ehf. er fyrirtæki sem starfað hefur í nær 50 ár við sölu og þjónustu á bifreiðum. Ingvar Helgason býður upp á mjög breitt vöruúrval, bíla sem henta við allar aðstæður. Fyrirtækið hefur umboð fyrir þekkt og vönduð vörumerki sem sannað hafa ágæti sitt til fjölda ára; Subaru, Nissan, Opel, Saab og Isuzu. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 100 manns og lögð er áhersla á að bjóða gott starfs- umhverfi í þessu vaxandi fyrirtæki. Störf í boði hjá Ingvari Helgasyni ehf. Móttökuritari Starfið felur í sér: • Símsvörun • Móttaka viðskiptavina • Vinnutími frá kl. 9 til 17 Hæfniskröfur: • Framúrskarandi þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af sambærilegu starfi kostur en ekki nauðsynleg Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Jóhannesdóttir í síma 525 8061 Vinsamlegast sendið umsóknir á heimasíðunni www.ih.is Aðstoð í eldhús Starfið felur í sér: • Undirbúning og frágang á hádegismat fyrir um 80 manns. • Afleysingar í fríum Hæfniskröfur: • Geta til að vinna undir álagi • Hafa gaman af matargerð • Við hvetjum konur á besta aldri til að sækja um Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Jóhannesdóttir í síma 525 8061 Vinsamlegast sendið umsóknir á heimasíðunni www.ih.is Bón og þrif Starfið felur í sér: • Þrif og bón á nýjum og notuðum bílum • Framtíðarstarf • Vinnutími frá kl. 8 til 18 Hæfniskröfur: • Stundvísi • Nákvæmni í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanberg Guðmundsson í síma 525 8043 Vinsamlegast sendið umsóknir á heimasíðunni www.ih.is Bifvélavirkjar Starfið felur í sér: • Almennar bílaviðgerðir • Vinnutími frá kl. 8 til 17 Hæfniskröfur: • Hafa stundað nám í bifvélavirkjun og/eða reynsla af bílaviðgerðum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Nákvæmni í vinnubrögðum • Stundvísi Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásgrímur Víðir Reynisson í síma 822 8071 Vinsamlegast sendið umsóknir á heimasíðunni www.ih.is Laghentir á þjónustuverkstæði Starfið felur í sér: • Minniháttar viðgerðir • Smur- og þjónustueftirlit • Ásetningu aukahluta • Önnur tilfallandi störf • Vinnutími frá kl. 8 til 17 Hæfniskröfur: • Laghentur og geta unnið sjálfstætt • Hæfni í mannlegum samskiptum • Nákvæmni í vinnubrögðum • Stundvísi Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásgrímur Víðir Reynisson í síma 822 8071 Vinsamlegast sendið umsóknir á heimasíðunni www.ih.is Félagsstofnun stúdenta á og rekur flrjá leikskóla fyrir börn stúdenta vi› Háskóla Íslands (frá og me› 1. sept- ember 2006). Leikskólar stúdenta eru: Leikgar›ur vi› Eggerts- götu. Fyrir börn frá sex mána›a aldri. Sólgar›ur vi› Eggertsgötu. Fyrir börn á aldrinum sex mána›a til tveggja ára. Mánagar›ur vi› Eggerts- götu. Fyrir börn á aldrin- um eins til sex ára. Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun me› sjálfstæ›a fjárhagsábyrg›. A› henni standa stúdentar innan Háskóla Íslands, HÍ og menntamálará›uneyt- i›. Auk Leikskóla stúdenta rekur FS Bóksölu stúdenta, Stúdentagar›a, Kaffistofur stúdenta og Stúdenta- mi›lun. Starfsfólk FS er um 100 talsins. www.fs.is Viltu vinna í skapandi umhverfi í stærsta stúdentaflorpi á landinu? Vi› leggjum áherslu á gott starfsumhverfi, gó›an starfsanda og vellí›an starfsmanna. Leitum a› a›sto›arleikskólastjóra, deildarstjórum, lei›bein- endum og starfsmanni í stu›ning me› uppeldismenntun og/e›a reynslu af starfi me› börnum. A› auki leitum vi› a› starfsfólki í eldhús. Í bo›i eru heilar stö›ur og hlutastörf fyrir jákvæ›a og árei›anlega einstaklinga sem hafa áhuga á a› starfa me› börnum. Umsóknir sendist til Stúdentami›lunar, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut, 101 Reykjavík e›a í tölvupósti til hanna@fs.is. Nánari uppl‡singar veitir Hanna María Jónsdóttir í s. 5 700 888. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst. Leikskólakennarar – lei›beinendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.