Fréttablaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 73
SUNNUDAGUR 20. ágúst 2006 Tryggðu þér miða á betra verði á landsbankadeildin.is eða ksi.is Í SL EN SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S L BI 3 38 24 08 /2 00 6 Í SL EN SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S L BI 3 38 24 08 /2 00 6 Fylkir - ÍA Breiðablik - KR Keflavík - FH ÍBV - Grindavík Valur - Víkingur Keflavík - Valur KR - Þór/KA Breiðablik - Fylkir FH - Stjarnan sun. 20. ágúst kl. 17:00 sun. 20. ágúst kl. 18:00 sun. 20. ágúst kl. 18:00 sun. 20. ágúst kl. 18:00 sun. 20. ágúst kl. 20:00 mið. 30. ágúst kl. 18:30 mið. 30. ágúst kl. 18:30 mið. 30. ágúst kl. 18:30 mið. 30. ágúst kl. 18:30 13. UMFERÐ | LANDSBANKADEILD KVENNA 14. UMFERÐ | LANDSBANKADEILD KARLA Getum bætt við nemendum í eftirtalda áfanga í dagskóla: Austurbergi 5 111 Reykjavík Sími 570 5600 Símbréf 567 0389 Tölvupóstur: fb@fb.is www.fb.is Stærðfræði 603 Stærðfræði 513 Efnafræði 313 Eðlisfræði 203 og 303 Stærðfræði- og raungreinanám í FB Í Kvöldskóla FB eru einnig í boði áfangar fyrir nemendur sem eru að bæta við sig námi í stærðfræði og raungreinum. HANDBOLTI Danska úrvalsdeildar- liðið Skjern hefur undanfarna viku verið statt hér á landi í æfingaferð og á föstudagskvöldið mætti liðið Haukum í eina æfinga- leik liðsins hér á landi. Leiknum lauk með þriggja marka sigri danska liðsins, 30-27, en leikurinn fór fram á Ásvöllum. Með Skjern leika þrír Íslend- ingar, Vilhjálmur Halldórsson, Jón Þorbjörn Jóhannsson og Vign- ir Svavarsson en sá síðastnefndi lék lengi með Haukunum. „Það var vissulega svolítið skrýtin tilfinning að koma á Ásvelli þar sem maður var ekki rauðklæddur í þetta skiptið,“ sagði Vignir. „En það var gaman að spila gegn Haukunum. Ég vissi reyndar ekki alveg í hvaða búningsklefa ég átti að fara í þegar ég kom í húsið,“ sagði hann og hló. Þjálfari liðsins er fjórði Íslend- ingurinn, Aron Kristjánsson sem einnig hefur alið manninn í Hafn- arfirði. „Ferðin hefur verið mjög góð,“ sagði Vignir en liðið kom hingað til lands á mánudaginn var og heldur aftur af landi brott í dag. „Við höfum verið heppnir með veður en við vorum búnir að búa liðsfélagana undir leiðindaveður. Þetta hefur verið góð blanda af æfingum og skemmtiferðum, við fórum til að mynda í rafting og snjósleðaferð í blíðskaparveðri. Þeir voru mjög hrifnir, félagarnir í liðinu.“ Danska úrvalsdeildin hefst þann 9. september næstkomandi og býst Vignir við spennandi móti. „Það voru átta nýliðar í liðinu í fyrra en nú þekkjumst við betur og sýnum vonandi meiri stöðug- leika. Annars hafa flest lið bætt sig í vetur og mjög fáir farið úr deildinni. Það er spennandi tíma- bil framundan.“ - esá Danska liðið Skjern mætti Haukum á Ásvöllum: Vissi ekki í hvaða klefa ég átti að fara HVERT ERT ÞÚ AÐ FARA? Vignir Svavarsson fékk enga sérmeðferð hjá gömlu félögunum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.