Fréttablaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 77
VIÐ MÆLUM MEÐ ... ■ Sudoku dagsins
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver
3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan
má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama
dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með
rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og
upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar
birtist á sama stað í blaðinu á morgun.
Lausn á gátu gærdagsins
37
ENSKI BOLTINN
AÐRAR STÖÐVAR
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 FM957 / Topp tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður
»
RÁS 1 FM 92,4/93,5
12.20 Hádegisfréttir 13.00 Bryggjuball 14.00
Hólahátíð 15.00 Viðeyjarferjan 16.08 Veður-
fregnir 16.10 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva 18.28 Einn, tveir, þríri 19.00 Hið
ómótstæðilega bragð 19.50 Óskastundin
20.35 Að sitja kyrr í sama stað og samt að
vera að ferðast 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð
kvöldsins 22.15 Teygjan 23.00 Andrarímur
8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni 9.03 Framtíð lýðræðis 10.15 Eitt sinn
lifði ég guðanna sæld 11.00 Guðsþjónusta í
Hóladómkirkju.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
12.45 Helgarútgáfan 14.00 Sniglabandið í
beinni 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir
18.03 Fótboltarásin 18.28 Tónlist 20.00 Á
vellinum 22.10 Þvergrip 0.10 Popp og ról
1.03 Veðurfregnir 0.10 Næturtónar
6.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
10.05 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Valdís Gunnarsdóttir
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 Enn á tali hjá Hemma Gunn
18.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag
19.00 Ívar Halldórsson
16.45
FYLKIR – ÍA
�
fótbolti
10.50 Hápunktar í PGA mótaröðinni 11.45
PGA meistaramótið í golfi 2006
23.00 Landsbankamörkin 2006 23.30
Supercopa 2006 (Barcelona – Espanyol) 1.10
Landsbankadeildin 2006 (Fylkir – ÍA)
19.00 PGA meistaramótið í golfi 2006 (US
PGA Championship 2006) Bein út-
sending frá lokadegi PGA meistara-
mótsins sem er síðast í röðinni af hin-
um fjóru árlegu risamótum í golfinu.
Mótið er að þessu sinni haldið á Med-
inah vellinum í Illinois og komast
færri að en vilja. Tekst Phil Mickelson
að verja titil sinn og landa sínum öðr-
um risatitli á árinu? Eða nær Tiger
Woods í sinn annan risatitil á árinu?
19.55 Barcelona-Espanyol SÝN EXTRASeinni
viðureigninni um Supercopa – ofur-
bikarinn og er það von okkar Íslend-
inga að Eiður Smári Guðjohnsen fái
þar tækifæri til að láta ljós sitt skína
með nýja liðinu sínu Barcelona.
16.15 Gillette Sportpakkinn
16.45 Landsbankadeildin 2006 (Fylkir –
ÍA)
�
68-69 (24-27) Dagskrá 18.8.2006 13:40 Page 3
SUNNUDAGUR 20. ágúst 2006 37
HARD # 31
9 1
3 1 7 8
6 4
6 8 2 7
4 1
2 3 9 5
9 5
7 8 1 9
5 9
# 30 2 7 3 4 5 9 1 6 8
8 5 9 1 2 6 4 3 7
6 1 4 3 7 8 2 9 5
7 3 6 8 4 1 9 5 2
5 9 1 2 3 7 6 8 4
4 8 2 6 9 5 7 1 3
1 2 8 5 6 4 3 7 9
9 4 5 7 1 3 8 2 6
3 6 7 9 8 2 5 4 1
Monk er einn óvenjulegasti spæjari
og lögreglumaður sem sést hefur á
skjánum í lengri tíma. Hann er haldinn
ýmsum kvillum, þráhyggjan er að fara
með hann en samt sem áður tekst
honum að leysa flókin mál á sinn
einstaka hátt.
Í þættinum í dag lendir Monk í því að
fá höfuðhögg og missa rænuna. Hann
rankar við sér í smábæ sem hann
kannast ekki við og þarf að leysa sín
mál í snatri. Monk er góður kostur fyrir
þá sem eru orðnir þreyttir á íðilfögrum
meinatæknum sem leysa málin með
DNA ögn og lakkflögu. Hann er svo
sannarlega þeð ferskasta sem Kaninn
hefur boðið upp á í lögregluþáttum í
langan tíma.
Monk Stöð 2 kl. 20.40
Sérvitri spæjarinn