Fréttablaðið - 20.08.2006, Side 52
ATVINNA
20. ágúst 2006 SUNNUDAGUR16
Starfsmenn
í viðhaldsdeild
BM Vallá ehf. auglýsir eftir starfsmönnum í viðhaldsdeild.
Verið er að leita að mönnum í vinnu við viðgerðir á bílum
og vinnuvélum og einnig til viðgerða á tækjum
í verksmiðjum okkar. Mikil vinna framundan.
Allar nánari upplýsingar gefur Gylfi Þór Helgason
í síma 860 5092. Áhugasamir sendi skriflega umsókn á
Gylfa Þór Helgason, gylfi@bmvalla.is
Árvirkinn ehf er framsækið fyrirtæki á suðurlandi Stofnað árið 1978
Starfsmannafjöldi í dag er um það bil 40. Virkt starfsmannafélag er
hjá fyrirtækinu. Og nú vantar okkur að fjölga í liðinu.
Starfsemi:
Rafverktakastarfsemi, Rafeindaverkstæði og viðgerðar-
þjónusta. Ásamt verslun með raftæki og fl eira
Rafvirkjar/Rafeindavirkjar
Okkur vantar að bæta í hópinn. Bæði á selfossi og á
Reykjavíkurvæðinu. Mikil verkefni framundan.
Starfssvið:
Almennar rafl agnir / Þjónusta við Smáspennukerfi .
Menntun:
Sveinspróf í Rafvirkjun eða Rafeindavirkjun.
Skrifl egar umsóknir óskast fyrir 28. ágúst 2006.
Upplýsingar um störfi n veitir Jón Finnur í síma 660-1166
Heimasíða. www.arvirkinn.is
Tölvupóstur. arvirkinn@arvirkinn.is
Árvirkinn ehf
Eyravegi 32 800 Selfoss S: 480-1160
Ingvar Helgason
Ingvar Helgason ehf. er fyrirtæki sem starfað hefur í nær 50 ár við
sölu og þjónustu á bifreiðum. Ingvar Helgason býður upp á mjög
breitt vöruúrval, bíla sem henta við allar aðstæður. Fyrirtækið hefur
umboð fyrir þekkt og vönduð vörumerki sem sannað hafa ágæti sitt
til fjölda ára; Subaru, Nissan, Opel, Saab og Isuzu. Hjá fyrirtækinu
starfa rúmlega 100 manns og lögð er áhersla á að bjóða gott starfs-
umhverfi í þessu vaxandi fyrirtæki.
Störf í boði hjá Ingvari Helgasyni ehf.
Móttökuritari
Starfið felur í sér:
• Símsvörun
• Móttaka viðskiptavina
• Vinnutími frá kl. 9 til 17
Hæfniskröfur:
• Framúrskarandi þjónustulund
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Reynsla af sambærilegu starfi kostur en ekki nauðsynleg
Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Jóhannesdóttir í síma
525 8061
Vinsamlegast sendið umsóknir á heimasíðunni www.ih.is
Aðstoð í eldhús
Starfið felur í sér:
• Undirbúning og frágang á hádegismat fyrir um 80 manns.
• Afleysingar í fríum
Hæfniskröfur:
• Geta til að vinna undir álagi
• Hafa gaman af matargerð
• Við hvetjum konur á besta aldri til að sækja um
Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Jóhannesdóttir í síma
525 8061
Vinsamlegast sendið umsóknir á heimasíðunni www.ih.is
Bón og þrif
Starfið felur í sér:
• Þrif og bón á nýjum og notuðum bílum
• Framtíðarstarf
• Vinnutími frá kl. 8 til 18
Hæfniskröfur:
• Stundvísi
• Nákvæmni í vinnubrögðum
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanberg Guðmundsson í síma
525 8043
Vinsamlegast sendið umsóknir á heimasíðunni www.ih.is
Bifvélavirkjar
Starfið felur í sér:
• Almennar bílaviðgerðir
• Vinnutími frá kl. 8 til 17
Hæfniskröfur:
• Hafa stundað nám í bifvélavirkjun og/eða reynsla af bílaviðgerðum
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Nákvæmni í vinnubrögðum
• Stundvísi
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásgrímur Víðir Reynisson í síma
822 8071
Vinsamlegast sendið umsóknir á heimasíðunni www.ih.is
Laghentir á þjónustuverkstæði
Starfið felur í sér:
• Minniháttar viðgerðir
• Smur- og þjónustueftirlit
• Ásetningu aukahluta
• Önnur tilfallandi störf
• Vinnutími frá kl. 8 til 17
Hæfniskröfur:
• Laghentur og geta unnið sjálfstætt
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Nákvæmni í vinnubrögðum
• Stundvísi
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásgrímur Víðir Reynisson í síma
822 8071
Vinsamlegast sendið umsóknir á heimasíðunni www.ih.is
Félagsstofnun stúdenta á
og rekur flrjá leikskóla fyrir
börn stúdenta vi› Háskóla
Íslands (frá og me› 1. sept-
ember 2006).
Leikskólar stúdenta eru:
Leikgar›ur vi› Eggerts-
götu. Fyrir börn frá sex
mána›a aldri.
Sólgar›ur vi› Eggertsgötu.
Fyrir börn á aldrinum sex
mána›a til tveggja ára.
Mánagar›ur vi› Eggerts-
götu. Fyrir börn á aldrin-
um eins til sex ára.
Félagsstofnun stúdenta er
sjálfseignarstofnun me›
sjálfstæ›a fjárhagsábyrg›.
A› henni standa stúdentar
innan Háskóla Íslands, HÍ
og menntamálará›uneyt-
i›. Auk Leikskóla stúdenta
rekur FS Bóksölu stúdenta,
Stúdentagar›a, Kaffistofur
stúdenta og Stúdenta-
mi›lun. Starfsfólk FS er
um 100 talsins.
www.fs.is
Viltu vinna í skapandi umhverfi í stærsta stúdentaflorpi á landinu?
Vi› leggjum áherslu á gott starfsumhverfi, gó›an starfsanda og vellí›an
starfsmanna. Leitum a› a›sto›arleikskólastjóra, deildarstjórum, lei›bein-
endum og starfsmanni í stu›ning me› uppeldismenntun og/e›a reynslu
af starfi me› börnum. A› auki leitum vi› a› starfsfólki í eldhús. Í bo›i
eru heilar stö›ur og hlutastörf fyrir jákvæ›a og árei›anlega einstaklinga
sem hafa áhuga á a› starfa me› börnum.
Umsóknir sendist til Stúdentami›lunar, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut,
101 Reykjavík e›a í tölvupósti til hanna@fs.is. Nánari uppl‡singar veitir
Hanna María Jónsdóttir í s. 5 700 888. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst.
Leikskólakennarar – lei›beinendur