Fréttablaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 51
ATVINNA SUNNUDAGUR 20. ágúst 2006 15 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður Hraunvallaskóli (664 5872 einar@hraunvallaskoli.is) Almennt starfsfólk skóla Lækjarskóli (664 5877 haraldur@laekjarskoli.is) Smíðakennsla í fjölgreinadeild Almenn kennsla í fjöltæknideild Stuðningsfulltrúa Skólaliða í mötuneyti Setbergsskóli (664 5880 gudosk@setbergsskoli.is) Skólaliðar Víðistaðaskóli (595 5800 sigurdur@vidistadaskoli.is) Sérkennsla Skólaliði Álfaberg (555 3021/664 5864 alfaberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Starfsmenn með aðra uppeldismenntun Skilastaða, tvisvar-þrisvar í viku, frá 15:30-17:30 Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar eða annað fagfólk með reynslu Matráður Aðstoð í eldhús Skilastaða frá 16-17:30 daglega Norðurberg (555 3484/664 5851 nordurberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari/uppeldismenntaður starfsmaður(50%) Smáralundur (565 4493 smaralundur@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar/uppeldismenntað starfsfólk Stekkjarás (517 5920/846 8222 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Deildarstjóri í myndlist Leikskólakennarar Starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða reynslu Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Starfsmenn með aðra uppeldismenntun Matreiðslumeistari Allar upplýsingar um störfin gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Hegas ehf. Við leitum að fjölhæfum og áhugasömum framtíðar starfsmönnum í sölu og lagerumsjón. Starfssvið: 1. Sala og þjónusta við viðskiptavini. 2. Tiltekt pantana. 3. Almenn lagerstörf. 4. Móttaka og útkeyrsla á vörum. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu eða reynslu af húsgagna- og innréttingaframleiðsu. Starfið hen- tar jafnt konum sem körlum. Umsóknum skal skilað fyrir 31. ágúst n.k. á póstfangið hegas@hegas.is eða bréflega beint til fyrirtækisins. Hegas ehf. er 18 ára gömul heildverslun, sem sérhæfir sig í vörum fyrir byggingariðnaðinn. Hegas býður upp á góða vinnuaðstöðu og gott og líflegt starfsumhverfi. Hegas ehf. Smiðjuvegi 1, 200 Kópavogur Sími 567 0010, fax 5670032 póstfang: hegas@hegas.is óskar að ráða starfsmenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.