Tíminn - 30.07.1978, Page 13
Sunnudagur 30. júli 1978
13
HvaB árdölum viövikur, stóö
þar valiö milli tveggja lausna.
Réöist lausnin af dýpt dalsins.
Væri hann ekki dýpri en 150 fet,
reistu þeir brú. Hin ábúöar-
mikla brú Pont du Gard, nærri
Nimes i Suöur-Frakklandi, er
fagurt dæmi um slika lausn. En
þrátt fyrir stórfengleikann
veröur þetta þó aö teljast
klaufalega aö fariþ. Rómverj-
um tókst aö gera hana svo háa,
sem raun er á, meö þeirri frum-
stæöu aöferö aö byggja þrjár
brýr, eina yfir aöra.
Betri aðferðir
Smám saman endurbættu
rómversku verkfræöingarnir
aöferöir sinar. A fyrstu öld
lögöu þeir þá aöferö,aö byggja
hlaönar brýr,fyrir róöa en notk-
un steinsteypunnar tók viö og
þar meö hagkvæmara bygg-
ingarlagogstilfegurö. Ibrúnum
viö Mérida og viö Cherchell i
Alsir má h'ta háar súlur, geröar
úr steypukjarna, en hiaönar úr
múrsteinum yst og múrhúöaöar
og eru þær samfelldar frá jörö
og aö bogahveli efst, sem ber
vatnsrásina. Þróunin i gerð
vatnsveitubrúnna er því afar
lærdómsrikt dæmi um framfar-
ir í byggingarhst.
Væri dalur dýpri en 150 fet,
var brúin ein ekki nægjanleg til
þess aö bera vatnsleiösluna.
Kostnaðurinn viö aö afla bygg-
ingarefnis, vinnupallar og
Iyftingatæki, geröu þaö ókleift.
Þungi sliks mannvirkis og álag-
iö á undirstööur þess, knúöu
menn lika til þess aö hugsa sig
tvisvar um. Þvi var gripið til
þess ráös aö notast viö pipur,
sem meö ærinni fyrirhöfn voru
smiðaöar úr blýi eöa leir. Voru
pípurnar leiddar frá móttöku-
tanki á dalbrúninni niöur á dal-
botninn, oftast margar i röð. Yf-
ir dalbotninn var svo leiðslan
flutt á brú og enn eftir pipum
upp hlíðina hinum megin. Þar
rann vatnið i annan tank, sem
varð aö standa nokkru lægra en
sá fyrri, til aö tryggja greitt
vatnsrennsli. Ekki er kunnugt
hvernig Rómverjar leystu sum
vatnsaflsfræðileg vandamál,
sem þessum framkvæmdum
tengdust, en vist er aö þetta
gerði sitt gagn.
Vatnsþrær
Ekki minna máli en vatns-
öflunin skiptu gæöi vatnsins.
Svo sem vænta má var matiö á
þessu harla handahófskennt,
aðeins gefinn gaumur aö þeim
eiginleikum, sem lágu I augum
uppi, svo sem aö bragðgæöum,
lykt, úthti og hita. Merkilegt
nokk varð árangurinn af þeirri
miklu vinnu sem fór I byggingu
Aqua Anio Novus ekki annar en
sá að úr henni fékkst spillt vatn,
bar sem þaö var tekið úr
gruggugum staö i Anio fljótinu.
A stjórnarárum Trajanusar, og
meöan Frontius gegndi starfi
sinu, náöust fram verulegar
umbætur, meö þvi aö hætta aö
taka vatniö úr Anio, en taka það
þessistaöúr geysimikilli vatns-
þró, sem byggö var nærri Su-
biaco. Það er ómögulegt aö lýsa
þessari þró I smærri atriðum,
þvi samkvæmt sögnum ónýttist
hún áriö 1305.
Nokkuö er þó vitaö um afrek
Rómverja i' þessari verkfræöi-
grein, þar sem nokkrar þrær
eruennviðlýöi. Tvær þeirraeru
meira að segja enn notaðar.
Báöar voru byggöar fyrir borg-
ina Mérida. Þetta eru voldugir
moldarveggir, sem styrktir eru
að utan og innan meö rammleg-
um steinveggjum. Þaö hve
langlif mannvirki þessi hafa
oröið, má aö mestu þakka þvl,
aö Rómverjarnir geröu sér
grein fyrir nauðsyn yfirfalls-
vatnsrása, sem voru nauösyn-
legar til þess aö moldarstiflur
sem þessar skoluðustekki burti
vatnavöxtum.
Vatnssöfnun i slikum þróm
var nýjung, sem sýnir frum-
kvæöi Rómverja á þvi sviöi aö
tryggja nægt vatn, einnig á árs-
tiðum, þegar úrkoma var litil.
Fjöldislikraþróa.sem gerthef-
ur verið viö aö meira og minna
leyti, eru enn til i Miö-Austur-
löndum og i' Afríku.
(Stytt og lauslega þýtt úr Scien-
tific American) .
Þeim er þessar linur
ritar er það minnis-
stætt, að fyrir nokkrum
árum, er hann átti leið
um Þrastarlund, stóð
þar yfir málverkasýn-
ing — mitt i pylsu- og
hamborgarasölunni, —
sem er með vistlegra
móti, og fólkið neytti
veitinga, horfði á mál-
verk og naut „útsýnis”
til allra átta.
List á veitingastað
Það sem mig furðaöi þá mest
var aö þarna sýndi þekktur
listamaöur i fremstu röö, Valtýr
Pétursson, sem haföi þó aögang
aö bestu sýningarsölum höfuö-
borgarinnar, og þurfti þvi ekki
aö velja pylsusölur til þess aö
Valtýr Pétursson á vinnustofu sinni.
Málari í hafnarvinnu
Örfá orð i tilefni af sýningu
Valtýs í Þrastarlundi
koma verkum sinum fyrir al-
menningssjónir.
Siöar frétti ég aö eigendur
þessa vel hirta áningarstaöar,
heföu notiö kunningsskapar viö
listamanninn og hann ekki vilj-
aöneita þeim um sýningu, enda
er þaö nýstefna myndlistar-
manna, aö myndir eigi einkum
aö vera þar sem menn koma
saman, — þannig nær listin
meira til fjöldans, en listina
þarf aö útbreiða, eins og allt,
sem á að ná til almennings.
Þetta er i stuttu máli sagan af
þviaö byr jaö var aö sýna mynd-
list i Þrastarlundi.
Valtýr Pétursson hefur lika
haldiötryggö viö þennan stað og
mun þaö nú I fimmta eöa sjötta
sinn sem hann sýnir myndir aö
sumarlagi þar sem heitir
Þra starlundur.
Þaö hefur verið einkar fróö-
legt aö fylgjast meö sýningum
Valtýs Péturssonar i Þrastar-
lundi, þvi á þessum sömu árum,
hafa átt sér stað ýmsar breyt-
ingar i list hans. Valtýr var um
langt skeiö strangtrúarmaður
og einn lokaðasti klaustur-
munkur afstraktlistarinnar, en
nú hefur hann tekið til viö að
mála figurativar myndir, þvi
frelsi hefur aukist, lika i mynd-
listinni.
Þessi hugarfarsbreyting hef-
ur orðið list hans til mikils
framdráttar, á þvi er ekki
minnsti vafi, og þaö viðhorf aö
ganga fremur hægt inn á nýtt
svið hefur lika orðið öllum til
góös.
Fyrst greindum viö
sjóndeildarhring, og brátt fór
landið að risa, og áöur en varöi
voru komnir bátar og hús, lika
fólk, en allt var samt undh járn-
aga.
1 myndum sem viö sáum á
þessum árum i listasölum
höfuöborgarinnar var breyting-
in samt ennhægari eni Þrastar-
lundl, þvi' þar sýndi hann meiri
dirfsku.
A þessu er þó ósköp venjuleg
skýring. Flestir málarar gefa
sér lausari tauminn i smámynd-
um en i stærri verkum og viöa
meiri. Þeir veröa afslappaöri i
sálinni og i' olbogunum, þegar
þeir gera litlar myndir en stór-
ar.
1 Þrastarlundi er ekkert pláss
fyrirstórar myndirog þvi njót-
um við þess að s já hlutina á sér-
stakan, aögengilegan hátt,
hvernig málarinn verður frjáls.
Þótt sýningar Valtýs Péturs-
sonar I Þrastarlundi séu árviss
kapituli i menningarlifinu undir
IngólfsfjaUí og Alviöru, þá er
sýningin aö þessu sinni fremur
seint á feröinni. Undirritaöur
átti þess ekki kost aö sjá hana
upphengda, vegna fjarvista i
öðrum erindum, en fyrir rælni
kom ég aöValtý i vinnustofunni,
þar sem hann var aö leggja
seinustu höndá myndirnar, sem
senda átti austur i Þrastarlund.
Má þvi undirritaöur taka undir
meöprestinum.sem svaraöi þvi
þegar hann var spuröur hvort
hann hefði séö kvikmynd um
ævi Krists ibiói. Nei ég hefi ekki
séð myndina, en ég hefi lesiö
bókina.
Málari i hafnarvinnu
Valtýr hefur að þessu sinni
meöferðis um þaö bil 25 mál-
verk, sem hengd veröa upp i
Þrastarlundi. Það kemur i ljós
að Valtýr hefur verið I hafnar-
vinnu.
Þetta eru yfirleitt smámynd-
ir, ogenn sem fyrr merkjum viö
breytingu i áttina frá afstrakt-
inu. Tengslin viö fortíðina virö-
ast einkum fólgin i mjög
persónulegum og oft fjörugum
litum. I vinnustofunni hefur
hann þúsund mótiv, Reykja-
víkurhöfn, slippinn, báta-
bryggjurnar, loönubryggjur og
tertubotnauppskipun. Lika
hlössaftimbriog uppgefna fisk-
bila.
Ennfremur kofóttar afla-
vinnslustöðvar, vöruhús og hús,
þar sem manneskjurnar búa
skelfingu lostnar og biöa eftir
kúlunni, sem er aö breyta mið-
borginni i sænskan svefnbæ.
Einnig er að finna i þessum
myndum bæði veðurfar, sjávar-
lykt og sjávarafla, en þaö er
mjög nauösynlegt i sögum frá
sjónum.
Timinnhefur liöiö hratt, og nú
seinustu árin hefur hann tekiö á
rás, og hann skilur engan eftir,
— og þó. Sumir halda eldmóði
æskunnar i verkum sinum lengi.
Enski stjórnmálamaöurinn
Aneurin Bevan, sem lengi var
leiötogi Verkamannaflokksins,
sagöi einu sinni viö útför flokks-
bróöur sins, sem haföi, að mig
minnir fimm um nirætt þegar
hann kvaddi þennan heim:
„Hann hélt sér ungum og til
seinasta dags var hann á móti
gamlingjunum, sem réöu
flokknum”.
Eitthvað svipaö virðist vera
uppi á teningnum i lifsstefnu
Valtýs Péturssonar. 1 staö þess
aöhalda sig viö þaö sem honum
var fengiö i byrjun starfeferils-
ins, sem var æriö, hefur hann
leitaö fanga á ný mið, og hann
leitar i raðir yngri manna:
kominn fast að sextugu, en þá
setjast flestir málar, illu heilli, i
helgan stein, ef þeir eru þá ekki
bara inni i steininum eöa undir
fargi hans öllu.
Viöfögnum þeim breytingum,
sem viö greinum núi list Valtýs
Péturssonar, og spáum að skut-
togarar, gámaskip og varöskip
muni sóma sér vel I birkikjarr-
inu og fuglasöngnum i Þrastar-
lundi aö áliönu sumri. Franski
fáninn og reyndar fánar þúsund
þjóða munu lika fara vel viö
hvitbláinn, semoftasterviö hún
á sumardögum i Þrastarlundi.
Jónas Guömundsson
fólk í listum
Sjoðneitir sumarleikir
i ferðalagið!
Bráðskemmtllegir útlleíkir fyrlr alla fjölskylduna, ómissandi í ferðalagið.
Þrír saman í pakka á kr. 3.370- Fæst á helstu bensínsölum Esso.