Tíminn - 30.07.1978, Side 23

Tíminn - 30.07.1978, Side 23
23 Sunnudagur 30. júll 1978 .VTR. þolir vind og særok og sáir sér ekki um of. Hin gljáandi blöö og hvitu blómsveipir gera hana veröuga ræktunar sem skraut- jurt. Geithvönn og ætihvönn svip- ar allmikiö saman, en eru þó auö- þekktar sundur i blómi. Blómsveipir geithvannar eru hvitir og fremur flatir ofan. Stundum slær á þá rauöléitum blæ. En sveipir ætihvannár éru aftur á móti grænhvitir eöa gul- grænir og mun hvelfdari. 011 er ætihvönnin vöxtulegri aö jafnaöi og af henni sterkur kryddilmur, sem geithvönn vantar aö mestu. Geithvönn vex viöa i kjarri og lit- ar sumar grasbrekkur hvitar. Hvannir hafa stór uppblásin blaö- sliður og hola stöngla meö skil- rúmum. Ætihvönn er langfrægust allra hvanna, enda kennd viö Gabriel erkiengil, kölluö erki- hvönn og engilsjurt. A visinda- máli archangelica. A tslandi hef- ur ætihvönn veriö allverulegur þáttur i mataræöi þjóöarinnar frá upphafi og allt fram á 19. öld. Hvannafræ missir fljótt spirun- armátt sinn. Bezt' er aö sá því strax að hausti ef rækta skal hvönn. Hún smá safnar næringu i rótina og liöa stundum 2-3 ár áöur en hún ber blóm. Oft deyr hún eft- ir blómgun. Þó myndast stundum hliöarsprotar sem lifa. II. Heimuia-njóli: Barasta illgresi? Fiarri fer þvi, fardaga- kálsins heilsugæði, og heimilalit- un á liðinni tið, löngu viöurkennd fræði. Vanti þig spólu i vefinn þinn, vel ég þér njólastrokkinn minn — og laufin I lit á klæöiö” Flestir þekkja njóla, hina vöxtu- legu jurt með stæröar blöö og stinna stöngla, sem tréna og veröa rauðbrúnir þegar liöur aö hausti. Stórir gulgrænir, siðar rauðleitir blómskúfar. Njóli verð ur um eöa yfir 1 metri á hæö og vex oft i þéttum runnkenndum breiöum. Rótin er gild og vex djúpt, svo erfitt er að uppræta njóla. Sé hann sleginn eða stiföur oft, dregur samt úr vexti hans. Litiðbizt njólinn og er viða mikiö af honum i túnblettum sem beitt er á, en ekki slegið. Njóli fylgir byggðinni og er algengur við sveitabæi og i kaupstööum. Njólablöð eru góð til matar (t.d. sem spfnat) framan af sumri, og bendir nafniö fardagakáltil notk- unar hans á vorin fyrr á tiö. 1 njólablööum er C-fjörefni, oxal- sýra, hægöaörvandi efni o.fl. Hægt er að lita gult og grænt úr njólablöðum. Þótti bezt að hafa keytu meb. Fyrrum voru stönglar njólanotaðir sem spólur i vef, t.d. I Eyjafirði. Njóli er gömul lækningajurt. „Styrk jandi, hægðaörvandi, blóöhreinsandi” stendur I gömlum lækningabók- um. Var njóli stundum gróöur- settur viöbæi, allt fram á slðustu öld. „Blátt lltið blom eitt er, ber nafnið gleymdu ei mér”.Gleym- mérei er alkunn marggreinótt jurt, mjóvaxin og kafloðin með smá himinblá blóm. Sé blómið skoðaðsésti' gult niöur i þvi. Jurt- in tollir við klæöi manns af þvi að krókhár eru á bikarnum. Þetta hjálpar henni til að breiðast út. Hún berst með varningi, ull kinda o.s.frv. Ef lagður er nýr vegur, fer hún oftfljóttaðvaxameðfram honum. I görðum eruræktaðar skyldar tegundir til skrauts. Skylt er og kisugras, sem vex villt á sunnan- verðu landinu. Sumar þessar teg- undir skipta um blómalit, blómin t.d. ljósrauð fyrst en siöar blá. Orsökin er breyting á frumsafan- um, sem I fyrstu er súr,en dofnar smám saman og verður jafnvel alkallskur. A myndinni gefur að lita gleym-mér-ei, sem ung stúlka hefur lagt að barmi sér. Jurtin tollir við ullarpeysuna. Við Miklubraut I Reykjavik eru löngtrjábelti úr birki, viði og sit- kagreni. Myndin sýnir ung- kvennasveit, sem hreinsar milli trjánna. Búið er lika að koma upp mörgum limgerðum I einkagörð- um. 1 Klettahrauni I Hafnarfirði sá ég nýlega 50 m langt limgerði eða skjólgerði hjá Jóni ólafssyni. (20 metra birkigerði og 30 m gerði úr Alaskaviöi, sem stundum er nefndur silfurviðir af þvi að fag- urlega sindrar á lauf hans I golu). Tryggvi, ljósmyndari Tlmans, hefur tekiölslómamyndirnar. ———J Brýr hrynja og hákarlar glenna upp ginið Kvikmyndafélagið Universal laðar milljónir ferðamanna að kvikmyndaverum sínum árlega Kvikmyndir hafa margt til sins ágætis. Þær gefa af sér góðan arð. Og ferðamenn geta átt þar hlut að máli. Þeir geta gert arðsemina enn meiri. Það var einn snillinganna I kol- svörtum skýjakljúf Universal kvikmyndafélagsins, sem kom auga á þennan möguleika fýrir fáum árum. Universal, sem meðréttu má kalla „stærsta og umsvifamesta kvikmyndaver heims”, og hefur um fimmtiu ára skeið laðað fólk inn I myrkur kvikmyndasalanna, hafði þarmeð fúndið möguleika á að laða ferðáfólk að einnig. Akveðið var að ljúka upp á gátt öllum dyrum fyrir áhugafólki um kvikmyndir og sjónvarp. Alit frá þvi er þetta var gert, hefur streymt að fólk frá öllum hinum fimmtiu fylkjum I Bandarikjunum og hvaðanæva að úr heiminum. Uni- versal-heimsóknir eru reyndar orðin ein vinsælasta skemmtun, sem ferðafólk i Suöur-Kali- forniu getur hugsað sér. Hér hefur tekist að bjóða upp á stað, Hér er I fullum gangi ein af þeim brellum, sem notuö var við gerft kvikmyndarinnar „Airport 77”. Vmsir gestanna fá aft reyna út- búnaftinn á sjálfum sér. ferftamennirnir æpa og veina, en skemmta sér frá- Bruin brestur, — bærlega. sem kepptgetur viö Disneyland, Marineland, vaxmyndasafnið I Movie-land, Magic Mountain, Knotts Berry Farm og aöra merkisstaði I kringum Los Angeles og Hollywood. Þriggjá eða f jögurra klukkustunda ferð um hin miklu salarkynni Uni- versal, þar sem gerðar eru kvikmyndir og sjönvarpskvik- myndir, sýnir ferðamanninum Hollywood I hnotskurn. Þvi er skiljanlegt að kvik- myndaáhugafólk úr öllum heiminum hefur skemmt sér vel I þessgri frábærlega vel skipu- lögðu ferð um þetta stærsta kvikmyndaiðjuver heims. öllu er ótrúlega vel fyrir komið. Allt vinnur eins og til er ætlast á svipstundu og með full- kominni nákvæmni. Tæknin er slik að fúrðu gegnir. Vatn streymir fram, tré falla til jarð- ar, brýr hrynja, hákarlar glenna upp ginið, það snjóar, — og aðeins þarf að ýta á takka. Ekkert fer úrskeiðis og fólk er afar hrifið. Ekki þarf menn þvi aö undra aö Universal-heimsóknir laöa að fjórar milljónir feröamanna á ári. A venulegum degi fara 13.000 gestir um garð. A bestu dögunum eru þeir 25.000.00. Að- gangseyririnn er 6 dalir fyrir fullorðna, fimm dalir fyrir ungl- inga milli 12 og 16 ára og 4 dalir fyrir börn á aldrinum 5-11 ára. Börninnan 5 ára fá ókeypis að- gang, beri foreldrar þau á hand- legg sér. En sannleikurinn er lika sá, að bæði eldri og yngri fá hér mikið fyrir aurana. Hér er nóg að sjá, nóg sem fær hárln til að rlsa á höfðinu, nóg til að hlægja aðognóg, sem hægt er að segja vinum og ættingjum frá, þegar heim er komiö. Og öllu er svo prýðilega fýrir komið, að hægt er að ganga, — eða hlaupa frá einum furðuviðburðinum til annars. Litlir vagnar, sem flytja fólk um allt, stansa ná- kvæmleganógu lengi til þess að hægt sé að virða fyrir sér klæöa- skápa frægra leikara, ky nna sér þær mörgu brellur og sjónhverf- ingar, sem notast er við þegar filmað er, og ef heppnin er með kann einhverjum frægum leikara að bregða fyrir. Já, fólk fær vissulega talsvert fyrir peningana. Hér er gestum sýnt hvernig sökkva má i kviksyndi, — en skjótast að þvi búnu upp um brunnop skammt frá. Það er leikari, sem aldrei komst upp á stjörnuhiminn, sem látinn er sýna þetta atriði. Og vitanlega stingur þetta kunnuglegadýr upp höfði, — há- karlinn úr kvikmyndinni „Ókindin.” Á Breið- dalsvík Þeir sem fylgjast með lifs- baráttu fólks vitt um land hafa eflaust verið uggandi um hag ibúa á Breiðdalsvlk eftir að þeir misstu sinn hlut I skut- togaraútgerð á móti Stöðv- firðingum og höfðu ekki bol- magn tilaðkomasér upp eigin skuttogara. Atvinna á Breið- dalsvlk var i algeru lágmarki eftir það og jafnframt vegna þess að rekstur frystihússins lá niðri vegna endurbóta á húsinu. 1 febrúar s.l. tók frystihúsið aftur til starfa og siðan hefur verið full vinna fyrir alla á Breiðdalsvik. Frá Breiðdalsvlk eru nú gerðir út tveir bátar um 100 tonn og eru þeir á humri, þar fyrir utan eru tvær trillur, önnur úr Hafnarfirði sem rær að staðaldri og hin rær þegar hentar eigendum. Vel aflast á bátum þessum en rekstur frystihússins er tryggður með afla úr togurum Fáskrúösfirð- inga sem ekið er 50 km leið til Breiödalsvikur. A Breiödals- vik rikir bjartsýni um fram- tíöina og I þessu 220 manna plássi er verið að hefja bygg- ingu tveggja ibúðarhúsa og barnaskólahúss. Nýtt slátur- hús hefur verið i smiðum að undanförnu og vonast menn eftir þvi aö það verði tekið i notkun I haust. Tólf þúsund fjár hefur verið slátrað á Breiðdalsvlk undanfarin ár I sláturhúsi með margfaldar undanþágur, svo ekki er aö undra þótt menn sjái meö ánægju til þess aö hið nýja sláturhús verði tekið i notkun. Mesta áhyggjumál Breið- dælinga nú er fériöuveiki, sem gerirvart við sig þar um slóð- ir. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvernig skuli brugöist gagnvart veikinni, en dýralæknir umdæmisins hefur þau mál I athugun. K.Sn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.