Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 35
Sunnudagur 30. jiili 1978
35
flokksstavfið
Skrifstofa
F.U.F. í
Reykjavík
Stjórn F.U.F. i Reykjavik hefur ráöiö framkvæmdastjóra,
Katrinu Marisdóttur til aö sinna verkefnum á vegum félagsins.
Fyrst i staö veröur Katrin viö á skrifstofu F.U.F. aö Rauöarár-
stig 18, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9 til 12.
Stjórnin
íþróttaráð
Næstkomandi þriöjudag kl. 17.15 veröur haldinn opinn fundur
um iþróttamál aö Rauöarárstig 18 meö Eiríki Tómassyni, full-
trúa Framsóknarflokksins i tþróttaráöi Reykjavikurborgar.
Ætlunin er aö halda slika fundi reglulega og gefa öllu áhugafólki
um iþróttir og útivist kost á að koma hugmyndum sinum þar aö
lútandi á framfæri.
F.U.F.
Þeir félagar F.U.F., sem hug hafa á að taka þátt iS.U.F. þingi aö
Bifröst dagana 8. og 9. september nk., hafi samband viö Katrinu
mánudaginn 31. júli og þriöjudaginn 1. ágúst I sima 24480. Sjá
nánar um þingiö I auglýsingu S .U .F. hér fyrir neöan.
F.U.F.
Framsóknarfélag
Reykjavíkur
heldur almennan félagsfund aö Hótel Esju
miövikudaginn 2. ágúst kl. 8.30. Einar
Agústsson talar um stjórnmálaviðhorf.
S.U.F. ÞING
17. þing sambands ungra Framsóknarmanna verður haldið að
Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og
hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00.
Þinginu lýkur með sameiginlegum fagnaði þingfulltrúa og
annarra gesta I tilefni 40 ára afmælis S.U.F.
Auk fastra dagskrárliða á þinginu verður starfað i fjölmörgum
umræðuhópum. '
Þegar hafa verið ákveönir eftirtaldir hópar:
a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag
landbúnaðarframleiðslunnar.
b. Skipuleg nýting fiskimiða og sjávarafla.
c. Niður með verðbólguna.
d. Framhald byggðastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta.
e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæðamat.
f. Samvinnuhugsjónin.
g. Samskipti hins opinbera við iþrótta- og æskulýðsfélög.
h. Breytingar á stjórnkerfinu.
i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan.
j. Nútima fjölmiðlun.
k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun
Framsóknarflokksins.
l. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF.
(auglýsing um umræðustjóra kemur siðar).
F.U.F. félög um land allt eru hvött til að velja fulltrúa sina á
þingið sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F.
simi: 24480. Hittumstað Bifröst.
S.U.F.
Reiner Kunze o
land óumbreytanlegra hern-
aðarhefða, dauðri. Höfðu ekki
nasistar kallað kommúnista
„föðurlandslausan lýð”, vegna
þessað þeir mæltu gegn heraga
og hernaðardýrð.
En nú sýnist komið að sama
stað I hringnum: Hið nýja
„sósialiska” Þýskaland hrekur
út fyrir vébönd sin rithöfund,
sem meðmestu nærfærni bendir
á leifar Prússa-anda og herógn-
unar í landi sinu.
Enn á ný sjáum við að saga,
hefð og þjóðareðli, eru sterkari
öfl, en marxisk fræði vilja vera
láta. Hið kommúniska Rússland
sneri smám saman til býs-
anskrahátta keisara-Rússlands
skrifstofuveldis þess, spillingar
og illræmda lögreglukerfis. Og
Austur-Þýskaland, sem nær yfir
mestan hluta hins gamla prúss-
neska rikis, hefur tamið sér
háttu Friðriks Vilhjálms fyrsta,
en hinir hávöxnu skotliðar hans
hikuðu ekki við að ganga út I
foraösfen, ef liðsforingjanum
gleymdist að kalla „Halt!” í
tima. Er þvi ekki að undra að
Austur-Þjóðverjar hafi reynst
allra Austur-Evrópuþjóöa
tryggastir i samstöðunni með
Sovétrikjunum. Pólverjar, Ung-
verjar, Tékkar, Slóvakar, Rúm-
enar og jafnyel Búigarar, eiga
sér hefðir, sem miklu siöur
koma heim og saman viö prúss-
neska hernaðarandann.
(Þýtt úr Encounter).
Maðurinn
sem hvarf
Mál og menning hefur gefið út
skáldsöguna Maðurinnsem hvarf
eftir hina heimskunnu sænsku
höfunda Maj Sjöwall og Per
Wahlöö. Þýðandi er Þráinn
Bertelsson. Þetta er önnur bókin I
sagnabálknum Skáldsaga um
glæp, en fyrsta bókin Morðiö á
ferjunni kom Ut á siðastliðnu
hausti. Söguri þessum bálki hafa
veriö lesnar i Rikisútvarpi og
kvikmyndin Maðurinn á þakinu,
sem byggð er á einni þeirra, var
sýnd I kvikmyndahúsum i vetur.
Maðurinn sem hvarf er 202 bls
gefin út bæði innbundin og sem
pappi'rskilja i smærrabroti. Bók-
in er prentuð i Prentrún hf.
Þá eru komnar út i annarri út-
gáfu Baráttan um brauðið eftir
Tryggva Emilsson og Búrið eftir
Olgu Guðrúnu Arnadóttur.
iÍfflMMilí
r
hljóðvarp
Sunnudagur 30. júli
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagblaðanna
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög
9.00 Dægradvöl Þáttur i um-
sjá Olafs Sigurðssonar
fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfr.)
11. Messa I Skálholtsdóm-
kirkju (hljóðrituð á Skál-
holtshátið 23. jiíll)
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Fjölþing ÓIi H. Þórðar-
son stjórnar þættinum.
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Heimsmeistaraeinvigið i
skák á Filippseyjum Jón Þ.
Þór greinir frá fyrstu skák-
unum milli heimsmeist-
arans Karpoffs og áskor-
andans Kortsnojs.
16.50 Kalott-keppnin I frjáls-
Iþróttum i sænsku borginni
Umea. Hermann Gunnars-
son lýsir keppni.
17.35 Létt tönlist
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þjóðlifsmyndir Jónas
Guðmundsson rithöfundur
flytur þriðja þátt.
20.00 tslensk tónlist
20.30 Utvarpssagan: „Maria
Grubbe” efúr J.P. Jacobsen
21.00 Stúdió II Tónlistarþáttur
i umsjá Leifs Þórarinsson-
ar.
21.55 Framhaldsleikrit:
„Ley ndardómur ieigu-
vagnsins”.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar: Frá
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
ivianuaagur
31. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb
7.55 Morgunbæn. Séra Gisli
Jónasson flytur (a.v.d.v.)
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
Forustugreinar
landsmálabl. (útdr.)
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Tónleikar. 9.30
Tilkynningar.
9.45 Landbúnaðarm ál.
Umsjónarmaöur: Jónas
Jónsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Aður fyrr á árunum:
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.00 Samtimatónlist. Atli
Heimir Sveinsson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan.
15.30 Miðdegistónleikar:
tslensk tónlist
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Til minningar
um prinsessu” eftir Ruth M.
Arthur Jóhanna Þráins-
dóttir þýddi. Helga Haröar-
dóttir les (7).
17.50 Þróun dagvistunar-
stofnana. Endurtekiö viðtal*
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Gísli Jóns-
son flytur þáttinn
19.40 Um daginn og veginn
Gunnlaugur Þórðarson dr.
juris talar.
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir
21.00 Dagskrárstjóri I klukku-
stund. Þorvaldur Friðriks-
son sagnfræðinemei ræður
dagskránni.
22.05 Kvöldsagan.
22.30 Veður- fregnir. Fréttir.
22.50 K vöidtónleikar: Frá
Bach-vikunni I Ansbach
1977.
A/klæðning er fáanleg í mörgum fallegum litum sem eru inn-
brenndir og þarf aldrei að mála.
A/klæðning er seltuvarin og hrindir frá sér óhreinindum.
Fáanlegir eru ýmsir fylgihlutir með A/klæðningu sem hefur þurft að
sérsmíða fyrir aðrar klæðningar, auk þess er hún þykkari og þolir
því betur hnjask. A/klæðning hefur sannað yfirburði sina,
og reynst vel í íslenskri veðráttu.
Leitið nánari upplýsinga og kynnist möguleikum A/klæðningar.
Sendið teikningar og við munum reikna út efnisþörf og gera verð-
tilboð yður að kostnaðarlausu.
INNKAUP HE
ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012.
TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400.