Tíminn - 30.07.1978, Qupperneq 36
Sýrð eik er
sígild eign
fcCiQCill
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingaféiag
Sunnudagur 30. júlí 1978 - 163. tölublað - 62. árgangur
TIL UMHUGSUNAR
A Vopnafiröi hitti frétta-
maöur Runólf Guömundsson
frá Asbrandsstööum. Runólf-
ur hefur lengi fengist viö
verslun og byrjaöi raunar
smávegis þegar 1918, en þá
seldi hann jólakort sem kost-
uöu 10 aura stykkiö. Burðar-
gjald var þá hiö sama eöa 10
aurar.
Faöir Runólfs og hann sjálf-
ur siöar önnuöust póstleiöina
Vopnafjöröur-Vikingavatn i
K e 1 d u n e s h r e p p i frá
1903—1945. A þessari löngu
leiö varö gjarnan aö hafa
hestaskipti og voru stundum
fengnir hestaraöláni á bæjum
á leiöinni. Oft varö þó aö fara
gangandi eöa á skiöum og var
Axarfjaröarheiöi erfiöust. 1923
var öllum póstum landsins
sagt upp, þvf nú skyldi fariö aö
spara. Greiöslan var þá rúm-
lega 100 kr. fyrir feröina.
Póstleiöin var nú boöin út og
varö lægsta boöiö 60 kr. Run-
ólfur fékk aö ganga inn i
lægsta boö og hélt þannig
starfinu.
Næstu áramót hækkaöi svo
greiöslan i 110 kr. svo ekki
hélst lengi sparnaðarandinn.
Runólfur var í vinnu viö
Jökulsárbrúna hjá Grimsstöö-
um 1946—47 og keypti sér þá
verslunarleyfi. Hann hefur
verslun sina heima á
Asbrandsstööum, en bregöur
sér ööru hverju i öfuga kaup-
staðarferö, þ.e.a.s. meö poka i
bak og kassa fyrir fer hann á
Vopnafjörö meö vörur sinar.
Viö hittum Runólf viö Útvegs-
bankann, en þar var hann aö
færa föstum viöskiptavini
tóbak. Þessi aldni verslunar-
maöur varö BOárasl. vetur, en
bregöur ekki vana sinum og
kom gangandi færandi hendi
til viöskiptavinanna.
K.Sn.
Stöövarfiröi og ná oft á þriöja
tonn á dag meö tveim á.
Trillurnar eru ekki meö raf-
magnsrúllur. Meöfylgjandi
mynd er af Steingrimi Jó-
hannessyni i bát sinum en
hann landaöi um 900 kg af
þorski eftir 12 tima túr.
K.Sn.
Kás — A föstudaginn i siöustu
viku voru veiöieftirlitsmenn i Ar-
nessýslu aö venju á ferö i flugvél
sinni um vatnasvæði Þjórsár til
að aögæta hvort boöum og bönn-
um varöandi laxveiöar á svæöinu
væri fylgt.
Þaö bar helst til tiöinda i fyrr-
nefndri flugferö þeirra veiöieftir-
litsmanna yfir Þjórsá, aö þegar
þeir flugu yfir bát meö manni
innanborös á ánni sýndist þeim
sem hann miöaöi á þá meö riffli
og léti skot riða af nokkuö aftan
viö flugvélina.
Sem vonlegt var kunnu þeir
ekki aö meta þessar köldu kveöj-
ur, og kæröu þeir athæfiö fyrir
sýslumanni, sem er i þessu tilviki
Páll Hallgrimsson sýslumaöur
meö aösetur á Selfossi.
1 samtali viö Timann i gærdag,
sagöi Páll, aö málið væri upplýst.
Þetta heföi allt byggst á misskiln-
ingi þeirra veiðieftirlitsmanna,
þvi aldrei heföi verið skotið ná-
lægt vélinni.
Hins vegar væri þaö rétt, aö á
ánni heföi veriö maður, sem miö-
aö hefði riffli á flugvélina. Þaö
heföi aftur á móti ekki veriö i þvi
augnamiöi aö skjóta á hana, held-
ur til þess eins aö athuga hvort
ekki væri einhver sem hann
þekkti i flugvélinni, en forláta
kikir er áfastur við riffilinn.
Umrædd skotárás reyndist þvi
saklaus forvitni, þegar allir
málavextir komu i ljós.
900 kg eftár daginn
Mikil atvinna hefur veriö á
Stöövarfirði aö undanförnu
svo aö jafnvel krakkar niöur i
12 ára hafa unnið i frysti-
húsunum. Kambaröstin, skut-
togari Stöövfiröinga, hefur
aflaö vel og er nú hæstur Aust-
fjaröatogara meö um 2000
tonn frá áramótum. Fimm
trillur eru geröar út frá
Saga af
skratta
og
þremur
djöflum
hans
Einu sinni sendi fjand-
inn burt þrjá djöfla þess
erindis að skemma
mannkynið. Þeir eru um
ár i burtvistinni og koma
aftur til skolla á vetrar-
daginn fyrsta. Fjandi
fagnar þeim vel og spyr
tiðinda. Verður einn
fyrir svörum/ sá er
mestur þóttist og segist
hafa kennt alþýðu að
ljúga. Annar sem taldi
sig næstan hinum segir
þá, að hann hafi kennt
mönnum að stela.
,,Miklu góðu hafið þér til
leiðar komið,” segir
skratti. ,,En hvað gjörð-
ir þú ómyndin þin?”
segir hann, þvi hann var
minnstur talinn. ,,Það
var nú ekki mikið, ég
kom öllum heldri
mönnum til að trúa að
þú værir ekki til”. „Það
var vel gjört og betur en
hinir gjörðu og skaltu
hér eftir næstur mér
teljast.”
MIÐAÐI RIFFLI
FLU6VÉL
til að geta skoðað betur
í áföstum klki
'A
Runólfur Guömundsson og viö fætur hans eru kassinn og pokinn
sem geyma varninginn', handklæöi, svuntur, sokka, tltuprjóna,
öryggisnælur, nálar, þvottapoka, sælgæti, tóbak o.fl. o.fl.
Með
verslunina
í
bak og fyrir