Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 5
Sunnudagur 20. ágúst 1978 5 Ályktun SDF, SUJ og SUS: Hvikum hvergi gegn ofbeldi „Innrás Rússa og fylgirikja þeirra i Varsjárbandalaginu inn i Tékkóslúvakiu 21. ágúst 1968, var svivirðilegt brot á sjálfs- ákvörðunarrétti frjálsrar og fullvalda þjóðar.Meö innrásinni gerðust Rússar sekir um griðrof við tékknesku þjóöina, en skömmu áöur höfðu Brésnef og fleiri valdamenn Sovétrikjanna undirritað griðar- og vináttu- sáttmála við Tékkóslóvaka I Bratislava. Valdarán Rússa og hernám þeirra I Tékkóslóvakiu braut á bak aftur frelsishreyfingu tékk- nesku þjóöarinnar og slökkti þær vonir sem frjálshuga fólk hafði bundið við það að komm- únistarikin breyttu skipulagi sinu i frjálsræðisátt i náinni framtið. Nú á þessum timamótum þeg- ar liðin eru tiu ár frá innrásinni i Tékkóslóvakiu fordæma ljið- ræðissinnarumallan heim þann yfirgang sem Rússar sýna þjóö- um Austur Evrópu, um leið og mannréttindabrot þeirra eru fordæmd. Þessi timamót verða að vera hvatning til lýðræöissinna um að hvika hvergi gegn ofbeldi en berjast gegn e inræöis- og ógna r- stjórn sem svivirðir helgustu réttindi einstaklinganna, hvort sem það er gert i skjóli komm- únismans eða annarra einræðis- hreyfinga.” Fyrir hönd Sambands ungra framsóknarmanna. Petur Einarsson. Sambands ungra jafnaöarmanna, Bjarni P. Magnússon. Sambands ungra sjálfstæðismanna, Jón Magnús- son Blaðburðor íólk óskast Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi i vetur: Suðurgata. Hjarðarhagi Tómasarhagi Ægissíða Háteigsvegur Bólstaðarhlið Vogar Löndin S2MI 86-300 NY SÖLUSKBÁ Bílasalan BRAUT s.f.—Skeifunni 11 —Símar: 81502 — 81510 Komið - hringið eða skrifið og fáið eintak endurgjaldslaust Söiuskráin liggur frammi á eftirtöldum stöðum: Akranes: Bilasala Hinriks Akureyri: Bilasala Norðurlands Borgarnes: Samvinnutryggingar Egilsstaðir: Bilasalan Fell s/f Hornaf jörður: Vélsmiðja Hornafjarðar isafjörður: Esso Nesti Keflavik: Bilasalan Hafnargötu 50 Vestmannaeyjar: Jóker v/Heimatorg Stærsti framleióandi skólahúsgagna á landinu þar sem fjölbreytni og framleiósla er mest eru kaupin best STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. SKEIFUNNI 8 REYKJAVIK SIMAR: 33 5 90 & 3 5110 %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.