Tíminn - 20.08.1978, Síða 7

Tíminn - 20.08.1978, Síða 7
Sunnudagur 20. ágúst 1978 7 menn og malefni Áratugur frá ágústfrostinu i Prag NUer áratugur liöinn siöan her- deildir Varsjárbandalagsins réöust skyndilega inn I Tékkóslóvakiu og kæföu þar merkilega lýöræöistilraun I fæö- ingu. Aö áratug liönum er þaö óskemmtileg upprifjun aö minn- ast þeirra umræöna sem átt höföu sér staö fyrr um sumariö 1968 um þaö hvort Rússar mynduráöast á Tékka og Slóvaka meö leppum sinum eöa ekki. Og þaöer ekki siöur óskemmti- leg upprif jun ml aö áratug liönum aöminnast þeirra óskaplegu von- brigöa sem innrásin varö öllum þeim sem fylgst höföu af athygli og aödáun meöþvi sem Tékkar og Slóvakar höföu tekiö sér fyrir hendur. Tékkar og Slóvakar höföu ásett sér aöhrinda i framkvæmd þeirri þjóöfélags- og stjórnskipan sem þeir sjálfir nefndu „sósialisma meö manneskjulegu andliti”. Og meöan á tilraun þeirra stóö varö þetta aö eins konar herópi sem hljómaöi um alla Evrópu, ekki aöeins austanveröa heldur haföi þaö og mjög mikil áhrif á vest- rænum rikjum. I sem skemmstu máli má segja aö hin nýja forysta Tékkóslóvakiska kommUnista- flokksins undir leiösögn þeirra Dubceks, Smrkofskis,Ota Siksog fleiri, hafi ætlaö sér aö koma á lýöræöi og mannréttindum, vald- dreifingu og andlegu frelsi innan ramma kommUnismans. Um þessa tilraun snerust allar umræöurnar um Tékkóslóvakisku stefnuna „Prag-voriö” eins og þaö var nefnt. Og vegna þessarar draum- sýnar uröu vonbrigiSn svo sár þegar ofbeldi var beitt til aö frysta þennan vorgróöur til bana. Bjartsýnin Eftir þessa atburöi stendur þaö óhaggaö aö engin tilraun hefur tekist, eöa fengiö tækifæri til þrautar, til þess aö breyta ómannúölegum kommúnisma i manneskiulegt lýöréttindasam- félag. Menn eru eftir sem áöur sammála um aö slikt samfélag sé gerólikt nUverandi þjóöfélögum og stjórnskipan i Austur-Evrópu, og um þaö atriöi var ekki deilt. Þaöláalvegfyrir aö forystumenn Tékka og Slóvaka hugöu á mjög gertækar samfélagsbreytingar i landi si'nu. Þeir héldu þvi hins vegar fram og þaö var sérstaöa þeirra, aö annars vegarværi þetta unnt meö friösamlegum hætti innan sam- félagsins eftir aö fylgjendur slikra umböta heföu náö tökum á öllum æöstu stjórnarstofnunum rikisins og hins vegar var þaö trú þeirra aö „bandamennirnir” i Varsjárbandalaginu myndu láta þjóöina i' friöi. Fyrra atriöiö er enn ósannaö mál. Ekki haföi komiö til þess aö reynt yröi til þrautar á andstööu ýmissavaldaaöila i stjórnkerfi og atvinnulifi landsins. Þaö er þó vitaö og hefur komiö fram siöar, aö ýmsir slikir aöilar áttu þátt i aö byggja af nýju upp kommúniskt valdakerfi eftir aö Rússar og leppar þeirra höföu lagt landiö undir sig. Siöara atriöiö reyndist hins vegar ógrunduö bjartsýni. Var- sjárbandalagiö kastaöi hanskan- um og afhjúpaði raunverulegt eöli sitt og „Brésnéffkenning- unni” svo nefndu um algert for- ræöi og geöþótta valdhafa Ráö- stjórnarrikjanna hefur ekki veriö hafnaö eða breytt siðan i þeim herbúöum. Það hefur ekki breytst Það er athyglisvert nú, að ára- tug liönum, að minnast þess, aö voriö 1968 voru þeir fjölmargir sem trúöu þvi og staöhæföu aö Varsjárbandalagið heföi breytst og Ráöstjórnarrikin heföu einnig breytt afstöðu sinni til nágranna- landanna. Menn bentu á það aö tólf ár voru liöin frá innrásinni i Ungverjaland og sumir vissu aö rikisstjórn Janosar Kadars haföi hafist handa um ýmsar úrbætur þótt hægt færi. Menn minntu á þaö aö langt var liöiö á heilan áratug siöan Ráöstjórnarrikin sýndu tennurnar vegna Kúbu, enda þótt vonarglýjan væri reyndar horfin af flestum I ljósi hins raunverulega eölis Kastró-stjórnarinnar. En ekki si'st vegna hugrenninga af þessutagi varö innrás Varsjár- bandalagsins óskapleg vonbrigöi, hörmulegur afturkippur 1 stjórn- málum Evrópu. Þaö var eins og fólk væri rekiö upp af værum draumablundi meö iskaldri vatnsgusu og vandarhöggum. Aö áratug liönum hefur margt breytst. En hiö raunverulega eöli kommúnismans hefur ekki breytst, og stefna Varsjárbanda- lagsinshefur ekki breytst heldur. Sannleikurinn er sá aö þessi stefna getur ekki breytst nema af þvi leiöi verulega hættu fyrir ráö- andi stétt i Austur-Evrópu. Valdastétt kommúnista styöst viö ruddalegt ofbeldi, og án þess hrynur hún úr forréttindasessi sinum. skyni aö gera lftiö úr þessu „borgaralega” lýöræöi aö það felist aöeins og einvöröungu i þvl aö fólki sé gefiö tækifæri til aö greiða atkvæöi i kosningum á nokkurra ára bili. Þegar sósial- istar fjalla um þetta efni gera þeir mikiö aö þvi aö úthúöa „borgaralegu” lýöræöi fyrir þá sök hve takmarkaö þaö sé og ófullkomiö af þessari ástæöu, svo sem lesa mátti nýlega I Þjóö- viljanum. Nú er þaö aö visu rétt, aö hiö „borgaralega” lýöræöi getur veriö meö ýmsu móti. Þaö getur veriö beint lýöræöi, eins og tiökast i Sviss og viöa i Banda- rikjunum og reyndar viöar. Og þaö getur veriö fulltrúalýöræöi eins og t.d. tsiendingar tiöka. A sama hátt getur þaö veriö ýmist þröngt eöa viötækt. Sennilega verðuraö telja lýöræöiö á Islandi aö þvi leyti þröngt aö hér kýs fólkiöframboöslista en hefur ekki aöstööutil aöbreyta röö manna á listanum. Eins og fram hefur komið i umræöum og blaöaskrif- um um stjórnarskrármáliö eru lega” lýöræöi ráö fyrir þvi aö i samfélaginu starfi almannasam- tök sem standa vörö um hina margvislegu hagsmuni stétta og hópa. Málum þessara samtaka veröur ekki stjórnaö i einu eöa öllu meö stjórnvaldsákvörðun nema viö neyöarástand. 1 fjóröa lagi á svipaö viö um atvinnu- reksturinn og fyrirtækin I samfé- laginu. 1 fimmta lagi er þaö eitt megin- einkenni hins „borgaralega” lýö- ræöis, aö þau mál sem ekki veröa útkljáö meö meirihluta atkvæöa eins og mannréttindamálefni, koma til kasta sjálfstæöra og óháöra dómstóla sem ekki þurfa aö hlita pólitiskum vilja heldur lögunum einum. Gifurlegur eðlismunur Þaö má meö öörum oröum segja aö hiö „borgaralega” lýö- ræöi er mjög sveigjanlegt og þjált eftir þvi hvaöa óskir koma fram og hvaöa kröfur eru til þess geröar á hverjum staö og tima. Þaö gefur fólkinu raunverulega pólitisk mannréttindi né hags- munasamtök til aö verja sig. Nú var þaö aö visu yfirlýst stefna forystumanna Tékka og Slóvaka fyrir áratug aö viöhalda kommúnistiskri skipan. Margir voruþeir, sem sögöu aö slikt gæti ekki tekist ef lýöræöisleg skipan og valddreifing ásamt mannrétt- indum yröi ofan á i landinu. Þeir voru margir sem sögöu aö slfkt samfélag myndi eiga miklu meira sameiginlegt meö vel- feröarrikjunum á Noröurlöndum heldur en Austur-Evrópurikjun- um. Slfkt lýöræöisriki meö blönd- uöuhagkerfi, samvinnurekstri og atvinnulýöræöi, gæti aldrei staöist I hópi kommúnistarikja. Og þetta reyndist vera rétt, og sannarlega reyndust forráöa- menn Ráöstjórnarrikjanna sam- dóma þessu áliti. Inn á við og út á við Nú, þegar menn minnast hinna voðalegu vonbrigöa I ágúst 1968, Ofbeldiö frysti vorgróöurinn til bana. „Borgaralegt” lýðræði Þegar um þessi mál er fjallaö getur þaö veriö umhugsunarefni aö gera sér grein fyrir þvi hvaö það er á hinn bóginn sem fólk nefiiir i daglegu tali „borgaralegt lýðræði”. Að visu er varla hægt að notast viö orðiö „borgara- legur” þvi að það hefur alveg glataö sinni eiginlegu merkingu vegna ofnotkunar. Þannig talar reynslulitiö fólk um „borgara- legar” dyggöir, þegar einfaldlega er talaö um venjulegar mannleg- ar og siölegar dyggöir, sem ekk- ert eiga i sjálfu sér skylt við borgarastétt fremur en hvaða stétt aðra. Þaö er talaö um „borgaralegan” klæönað þegar verið er að tala um klæöaburö venjulegra þrifinna manna og kvenna. Þaö er talað um „borgaralegan” hugsunarhátt þegar átter viö skipulega hugsun i samræmi viö vestræna skyn- semisarfleifö. Og mætti þannig lengi telja. Sumir halda þvi fram, I þvi fyrir hendi márgvlslegar leiöir til aö gera lýöræöiö viötækara á þessu sviöi. Meira um kosningar einar En hið „borgaralegaa lýðræði er I raun og veru meira en kosningar einar saman hvort sem um er að ræða kosningu fulltrúa eða beina ákvöröun fólksins um málefni. Hið „borgaralega” lýö- ræði felur einnig I sér valddreif- ingu. 1 „borgaralegu” lýöræöis- riki er það viöurkennt aö með lýö- ræðislegri atkvæöagreiðslu verður ekki skorið úr um alla hluti. 1 fyrsta lagi eru mannrétt- indi einstaklings ekki háö meiri- hlutaákvörðun i atkvæöagreiöslu eftir aö búiö er aö samþykkja al- menn ákvæði um mannréttindi yfirleitt. í öðru lagi er viöurkennt aö t.d. ákvöröun i einu sveitar- félagi geti ekki jafngilt stjórn- valdi i öðru sveitarfélagi. 1 þriöja lagi og þaö skiptir ekki siöur máli, gerir hiö „borgara- valkosti, bæöi inn á viö og einnig út á viö. Og þaö gerir ekki kröfu til alræöis, heldur viöurkennir rétt hinna ýmsu sviða, þátta og aöila 1 samfélaginu. Hið „borgaralega” lýöræöi gengur meira að segja svo langt að þaö viöurkennir rétt ein- staklingsins tilþess aö afneita þvi jafnt i oröi sem verki. Þaö gerir ekki tilraun til þess aö ryöjast inn á þaö sviö sem tilheyrir ein- staklingnum eöa fjölskyldu hans. Til slikra afskipta þarf neyðar- ástand i einhverri mynd, t.d. samkvæmt skilgreiningu refsi- réttarins. Þaöerauðvitaöalveg ljóst hver gffurlegur eölismunur er á þessu „borgaralega” lýöræöi og þvi „alþýöulýöræöi” sem viöa er ástundaö öllum raunverulegum mannréttindum og lýöréttindum til ósóma. „Alþýöulýöræöiö” er ekkert annaö en alræöi flokksfor- ystunnar á kostnaö almennings sem hefur hvorki fábrotnustu er eölilegt að samanburöunnn á þjóöfélagi og stjórnskipan vest: rænna rikja annars vegar, þótt þar séu mörg og margvisleg frá- vik og „alþýðulýöveldanna” og Ráöstjórnarrikjanna hins vegar komi upp i hugann. Sömuleiöis er þaö eölilegt að menn á þessum timamótum hug- leiði hvernig þetta „borgaralega” lýöræöi veröur best treyst og tryggt inná viðmeö stjórnarvöld- um sem vita hvaö þau vilja og gegna skyldum sinum viö þjóö- ina. Þetta umhugsunarefni leitar vafalitiö á marga Islendinga um þessar mundir og þá ekki siöur hitt hvernig stjórnleysi getur brotiö lýöræöiö til grunna. Loks munu margir hugleiöa til- efni atburöanna i Tékkóslóvakiu fyrir 10 árum, hvernig þetta „borgaralega” lýöræði veröur best tryggt og varið út á við meö samstarfi lýöræöisþjóöanna enda þótt menn geti greint á um þaö meö hverjum aöferöum slikt veröi gert á farsælastan hátt. JS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.