Tíminn - 20.08.1978, Qupperneq 16

Tíminn - 20.08.1978, Qupperneq 16
16 Sunnudagur 20. ágúst 1978 Halldór Kristjánsson: Tvær flugur I einu höggi Tvær (lugur i einu höggi Björn Þorsteinsson: A fornum slóöum og nýjum. Greinasafn gefiB út i tilefni sextugsafmælis höfundar 20. mars 1978. Sögufélagiö. Þaö er oröinn nokkuö al- gengur siöur aö gefa ilt bækur i tilefni merkisafmæla. Viö höf- um fengiö ýmsar skemmtiiegar bækur meö þeim hætti þó aö sumar séu þaö sérfræöilegar aö þær nái ekki vel til almennings. í þetta sinn hefur veriö brugöiö á þaö ráö aö gefa Ut greinasafn eftir þann sem heiöra skyldi i staö þess aö reyta saman rit- geröir frá ýmsum sem hlut- gengir þykja i fræöigrein hans. Enginn dómur skal hér lagöur á þaö hvor aöferöin sé betri. Báöar geta þær skilaö góöum bókum þegarefni gefast.Og þaö hygg ég tvi'mælalaust aö í þetta sinn sé ávöxturinn góöur. Þaö er eölilegt aö hér hafi veriö sneitt aö mestu hjá þvi sem Björn Þorsteinsson hefur skrifaö i Sögu, timarit Sögufé- lagsins. Margir kaupendur þessarar bókar eiga Sögu. Mér sýnist aö þaö séu aöeins tvær greinar sóttar þangaö: Minn- ingarorö um Guöna Jónsson prófessor og ritdómur um sögu- kenningar Baröa Guömunds- sonar. Efni bókarinnar er aö mestu sótt í Þjóöviljann en auk þess er sumtáöur óprentaö eöa úr erlendum ritum. Aö visu er margt i landarabbinu úr Jóns- húsi um baráttuna um Islands- miö efnislega hiö sama og rakiö er i bókinni 10 þorskastrlö, enda ekki gott aö segja sömu sögu á tvo vegu. Hér er þó ekki um endurprentun aö ræöa. Björn Þorsteinsson segir skemmtilega frá og viröist vera traustur fræöimaöur. Þeir sem fá nýjar hugmyndir eöa finna nýjar heimildir veröa oft veikir fyrir þeim svo aö þeim hættir viö aö alhæfa. Þaö er mann- legur veikleiki aö mikla sinn hlut og einfalda lausnina. Mér viröist Björn Þorsteinsson oftast glöggur á hvaö er bending og likur en ekki sönnun, en þar er komiö aö þvi sem einkennir visindamenn. Þetta kemur i ljós þegar Björn skrifar um kenn- ingar Baröa, en þó einkum þegar hann metur gildi þeirra heimilda sem hann sjálfur fann fyrstur manna i enskum söfnum. Þetta greinasafn er ekki fyrst og fremst um sögu fyrri aida. Auövitaö byggist frásögnin um baráttuna um miöin meöfram á ^tt[i sem höfundur fann I enskum sOTyim og þessi baráttusaga teku^íir 600 ár. Og saga Jóns biskups G&rrekssonar veröur þáttur i þessari langvinnu baráttu. Vist er þetta allt merkilegt og engan veginn er hægt aö loka augunum fyrir þvi sem höfundur varpar fram i léttum tón aö umsvif breska veldisins suöur i álfu kunni aö hafa ráöiö úrslitum um örlög Is- lendinga. Heföi ekki heilög Jó- hanna blásiö Frökkum í brjóst þeim vigamóö sem olli þátta- skilum i' strlöinu viö Breta og heföi Hinrik VIII. ekki staöiö i stórræöum vegna kvennamála sinna mætti vel vera aö Eng- lendingar heföu fullkomnaö valdatöku sina hér. Þó er þess aö gæta aö Danir voru allsráö- andi á Eyrarsundi sem breska verslunin þurfti aö fara um. Þó var gæfa okkar mest þegar Bretar slepptu þvi tækifæri sem þeir vissulega höföu til aö hiröa Island i uppgjöri Napöleons- styrjaldanna og er þaö raunar ekki I eina skiptiö sem skammsýni annarra hefur oröiö til bjargar. Minningargreinar þær sem hér eru birtar um samtíma- menn eru gott bókarefni. Þar er merkileg sagnfræöi. Þær eru trúveröugar persónulýsingar. Og þær eru skemmtilestur. Mér dettur i hug aö nefna fólkiö i Fellsmúla og Jóhannes Cari Klein, en þaö er ekki rétt aö byrja neina upptalningu, þvi aö hvar ætti þá aö nema staöar? Hins má geta aö þaö er skemmtilega geöþekk mynd af höfundi sem kemur fram I þvl hvernig hann minnist sam- feröamanna, sem aö visu sumir voru velgeröamenn hans. Þaö er venja aö birta í svona bókum skrá um menn sem árna þeim sem heiöraöur er gæfu og gengis. Oft er þetta nefnt á latinu tabula gratulatoria. Hér ber skráin i'slenska yfirskrift: Heillaóskir. Ég sé eftir þvi aö 11 slöur eru teknar undir þessa skrá. Hún er engan veginn tæm- andi þvi aö þaö eru miklu fleiri sem óska þess aö Birni Þor- steinssyni endist lif og heilsa og honum auönistaö halda störfum áfram næstu áratugi. Eflaust er þaö tilviljanakennt til hverra er leitaö aö koma á svona skrá. En auövitaö hafa þeir veriö áskrif- endur aö bókinni og þannig á vissan hátt aöilar aö Utgáfu hennar. En stundum hefur Björn Þorsteinsson. áskrifendum veriö safnaö án þess aö birta nöfn þeirra i viö- komandi riti. Af tast I bókinni er skrá um rit Björns Þorsteinssonar, bækur, útgáfur og blaöagreinar og tekur þaö 12 siöur. Auk þess er þar rakinn námsferill og starfs- ferill hans. Hér viöist mér aö tvær flugur hafi veriö slegnar i einu höggi: Mætur fræöimaöur heiöraöur og okkur gefinn kostur á skemmtilegri, og góöri bók. Um bókmenntir Nvtt Súkkulaði ÞAb kl\lE& TP R.EHN0R OT MA ^ ^ÍnÝJA SÓkKOLAWRORMReyií), OFSME&K GOTT/y 'JHra i ■ . y wmmt Fæst i næstu búð Kennarar Viljum ráða kennara er annist ensku- kennslu við grunnskólann og framhalds- skólann á Sauðárkróki. Upplýsingar veitir skólastjóri Gagnfræða- skólans i sima 95-5219. Skólanefndin á Sauðárkróki. Fóstrur óskast á eftirtalin barnaheimili: Arnarborg, Austurborg, Bakkaborg, Fellaborg, Grænuborg, Hagaborg, Hliða- borg, Hliðarenda, Hólaborg, Lækjaborg, Seljaborg. Upplýsingar eru veittar af viðkomandi forstöðukonum. Einnig vantar aðstoðarfólk við barna- gæslu og eru upplýsingar veittar á skrif- stofunni, sem tekur við umsóknum. SfHJ Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Dagvistun barna, Fornhaga 8, simi 2 72 77 Skólahjúkrunar- fræðingur Viljum ráða hjúkrunarfræðing að skólun- um á Sauðárkróki (1/2 staða) Upplýsingar veitir formaður skólanefndar i sima 95- 5600 eða 95-5544. Skólanefndin á Sauðárkróki.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.