Tíminn - 20.08.1978, Síða 22

Tíminn - 20.08.1978, Síða 22
22 Sunnudagur 20. ágúst 1978 ^ Unglingarnir Tómas Ragnarsson, 12 ára, og Hafþór Hafdal, 13 ára, nieó „öldunginn” Baldur Oddsson á milli sin við verólaunaafhend- ingu I 800 m stökki. Yngsti knapinn I úrslitasprettinum, Baldur Baldursson, sem er aöeins 11 ára, náöi ekki verölaunasæti og er þvi ekki meö á myndinni. 0) „Loksins færöu aö taka mynd af bestu skeiöknöpunum saman”, sagöi Aöalsteinn og sperrti sig allan á Fannari, hinir eru Reynir Aöalsteinsson á Trausta og Ragnar Hinriksson á Gusti. GÆÐINGA- KEPPNI • Ný aöferö við dóma Því fleiri tilraunir meö gæöingadóma sem ég sé, þeim mun sannfæröari er ég um aö þaö var rétt ákvöröun aö velja spjaldadómakerfiö á slnum tima. Sú tilraun, sem gerö var á Vindhe i mam el unu m um verslunarmannahelgina var, aö minu mati, stórt skref aftur á bak. Dómar fóru þannig fram, aö hestum var riöiö I þr já hringi I dómhring og rébu knapar öllu um hvab þeir sýndu, hvernig og hvenær. Dómarar voru þrir, þeir sátu saman i bíl og báru saman bækur sinar. Á laugar- dag voru allir skráöir hestar sýndir og dómarar völdu þá helming þeirra til úrslitakeppni á sunnudag. Or þeim hópi voru siöan þrir bestu gæöingarnir valdir i dómhring á sunnudegin- um. Engar einkunnir voru gefn- ar og þegar dómarar voru spuröir um aöferöir, varö fátt um svör, en þó varö skiliö aö hrifnæmið skyldi miklu eöa jafnvel mestu ráöa, þeir höföu meö öllu óbundnar hendur. • Samanburður við spjaldadóma.. Undirritaöur fékk hestana dæmda eftir spjaldadómakerfi af einum dómara meö réttindi L.H. og hafði i huga aö gera samanburö. Niöurstööur sýndu að sömu þrir hestar voru f efstu sætum i báöum flokkum hjá dómnefnd og hjá dómara Tim- ans, en öðruvisi raöað inn- byröis, þannig lenti sá sem þriöju verölaun hlaut i B-flokki, i fyrsta sæti hjá Timadómaran- um. Um slikt er ekki aö fást, þvi smekkur ræöur svo miklu i dómum aö sjaldnast raöast hestar alveg eins hjá öllum dómurum, þótt allir dæmi eftir sama kerfi. Hitt er verra að svo virtist sem gróf reiömennska meö tilheyrandi taumaskaki hrifi dómnefnd meira en prúö- mannleg reið og ganghæfni hrossa. Slikan dóm er ekki hægt aö fella, nema leiba rök aö, og ekki skal undan þvi vikist: Þekktur tamningamaöur reiö hestitil dóma, sá fór tvo og hálf- an hring á ljótu lulli, taum- skakkur og anandi, illa setinn af knapa sem var áberandi undir áhrifum áfengis. Meö fýrir- gangi og taumarykkjum gat knapinn þvælt reiöskjóta sinum I allsnarpan skeiösprett siðasta hlutanri af siöasta hringnum. Þessi skeiösprettur varö til þess aö meðaleinkunn hestsins hækkaöi upp i 6,8 hjá dómara Timans. Ungur knapi reiö 5 v. gæöingsefni sinu til dóma af prúðmennsku og átakalaust, gæðingsefnið sýndi allar gang- tegundir hreinar en þaö spillti sýningunni nokkuö hve lengi knapinn reyndi aö fá brokkiö fram, en þaö tókst þó um siðir án þess aö nokkurn tima væri gripiö til ,,sterkra” aögeröa. t stuttu máíi, áferöarfalleg sýn- ing þar sem allir reiöhestshæfi- leikar komu fram.en tilþrif ekki mikil, og dómariTimansgaf 8,1 i meöaleinkunn. Þessi keppandi lenti í úrkasti fyrri dagsins, en hinn, sem fyrr var lýst, hélt keppni áfram meðal hinna út- völdu gæðinga. Þessarar til- hneigingar dómnefndar varö viöar vart, þótt þau tvö dæmi, sem hér voru nefnd, skæru mest i augu. Ég vona aö hinn ungi knapi haldi prúömennsku sinni en láti ekki dóma sem þessa blekkja sig til aö halda aö ruddaháttur sé þab sem best borgar sig I dómhring. • Óæskilegt kerfi I þessari dómsaðferö felur dómari sig, honum nægir að segja, ég hef á tilfinningunni aö þessi hestur sé bestur, og þarf ekki aö rökstyöja þaöá nokkurn hátt. I spjaldadómakerfi vinna menn fyrir opnum tjöldum, sundurliöa dóma sina og yröu sennilega grýttir af áhorfendum ef þeir leyföu sér handahóf af þvi tagi sem sást f þessari til- raun. Þaö er ágætt að þessi til- raun var gerð, hún hlýtur aö hafa sýnt strax öllum efa- semdamönnum, sem á annaö borö hafa augun opin, að sú aö- ferö, sem reynd var, stendur spjaldadómum langt að baki og þvi er óþarftað endurtaka hana. KAPPREIÐAR • Nýr brokkari kom fram og Funi bætti metið Kappreiöarnar á Vindheima- melum eru ávallt meöal þeirra bestu á hverju ári og þangab lita áhugamenn um kappreiöar jafnan meö nokkurri eftirvænt- ingu. Þar næst alltaf góöur árangur og oftast eru sett met i einhverjum greinum. Fyrir- fram spáöu Skagfiröingar met- um i þetta sinn og spáin stóöst. Funi frá Jörfa brokkaði báöa sprettina á betri tima en gild- andi met er og þann seinni á besta tima, sem mældur hefur veriö á 800 m brokki, 1:38,2 mín. Hann hljóp á Faxaborg viö vafasamar aöstæöur fyrr i sum- ar á 1:38,5 min., en varla er nokkur vafi aö nýja metiö veröi staðfest. Annar i brokkinu varö áður óþekktur hlaupari, Hjalti, 7 v. gamall alhliöa gæöingur sem Hlynur Tryggvason á Blönduósi á. Hjalti keppti sem alhliöa gæðingur á landsmótinu oghlaut þá 8,261 meðaleinkunn. A Vindheimamelum var hann reyndur i hlaupum i fyrsta sinn, var skráöur bæöi í skeið og brokk. Hann lá ekki fyrri sprett- inn i skeiði en brokkaði þeim mun betur i fyrri ferðinni þar. Hann sleppti seinni skeið- sprettinum en seinni feröina á brokki fór hann á 1:40,6 min., vantaði aöeins einn tiunda hluta úr sekúndu til aö jafna gildandi met. Frábær árangur á fyrsta mótinu, sem hann keppir i og af honum veröur mikils vænst meö aukinni þjálfun og keppnis- reynslu. Faxi varö þriöji á 1:42,2 min. • Nýtt met í hörkuspennandi folahlaupi t fyrsta ‘ riðli folahlaupsins hljóp Sesar á 19,0 sek. og Tinna á 19,1 sek. en i þriðja riðli hlupu Reykur, Stormur og Kóngur. Spennan var mikil, þetta var þriöji spretturinn siöan á lands- A VINDHEIMÍ lMELUM Nýr br fram c bætti i okkarj ig Fun netið móti, sem Reykur og Kóngur mættust, Reykur sigraöi i hin- um tveim og endurtók þaö nú, hann hljóp á 18,5 sek. Stormur varö einnig á undan Kóng, hljóp á 18,7 sek. og Kóngur á 18,8 sek. Þessi fimm hlupu til úrslita, en vegna þess aö Pálmi Guö- mundsson var knapi á bæöi Kóng og Sesari, var sá marg- reyndi knapi Vilhjálmur Hrólfs- son fenginn til aö hleypa Kóng. Og hvort þaö er nú Villa að þakka eöa einhverju ööru, þá hljóp Kóngur hraöar en nokkurt unghross hefur gert fyrr á móti á Islandi og bætti metið úr 18,0 sek. í 17,9 sek. Kóngur hefur aö Verölaunaafhending i B-fiokki gæbinga, frá vinstri: Ester Skafta- dóttir, sem afhenti Steinbjörnsbikarinn, Valgeröur Kristjánsdóttir, Glotti, sá sem sigraöi, Jónina Stefánsdóttir, Jónas Sigurjónsson, Svarti september (annar) Guörún Þorvaldsdóttir, Ingimar Jóns- son, Háfeti (þriöji) og Asta Sigurbjornsd. I A-flokki varö Ringó efst- ur, stóöhestur frá Vatnsleysubúinu, annar varö Glófaxi sem þeir nafnarnir Ingimar Ingimarsson og Jónsson eiga og Gola Leifs i Keldudal varö þriöja. baki mjög góöan keppnisferil i folahlaupinu, stærstu sigrar eru met á Vindheimamelunum i fyrra, 18,1 sek., sem stóöaöeins i eina viku, sigur á landsmóti i sumar og nú hiö nýja met. Vil- hjálmur bætti fjööur i sinn hatt lika, sem var þó sæmilega skreyttur fyrir, hann sat Glóu þegar hún setti metiö I 350 m stökki, 24,4 sek., í fyrra og stendur enn. Stormur varð ann- ar á 18,2 sek. og Sesar þriðji á 18,3 sek. Þaö fór fyrir Reyk eins og i úrslitunum á landsmótinu, aö hann var mjög órór á rás- markinu og lengi beðið eftir honum, en þegar loks var ræst náöi hann ekki startinu og varö langt á eftir, hljóp á 19,0 sek. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.