Tíminn - 20.08.1978, Síða 6

Tíminn - 20.08.1978, Síða 6
6 Sunnudagur 20. dgúst 1978 r Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjdrar: Þórarinn Þórarinsson og Jón Sigurftsson. Auglýsinga- stjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjóm og' auglýslngar Siftumúla 15. Sfmi 86300. Kvöldslmar blaftamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verft I lausasölu kr. 100.00. Askriftargjald kr. 2.000 á mánufti. Blabaprent h.f. V Erlent yfirlit Banda hefur reynst dugandi stjórnandi Skammtima-úrræði duga ekki lengur í sambandi við viðræður þær, sem hafa farið fram að undanförnu, hafa stundum heyrzt orð eins og skammtimalausn og skammtimastjórn. Hér mun átt við að reynt verði einu sinni enn að leysa málin til bráðabirgða, t.d. með gengisfell- ingu, án þess að nokkuð sé frekar gert, og fljót- lega verði þvi komið i sömu eða meiri ófæru en áður. Þeir, sem fjalla um lausn vandamálanna á þennan veg, gera sér bersýnilega ekki ljóst, hver orsök vandans er. Orsök hans er vafalaust mest sú, að flestar rikisstjórnir hingað til, hafa látið sér nægja skammtimalausn eða nánara tiltekið gengisfellingu. Þessar skammtimalausnir hafa getað fleytt atvinnuvegunum til bráðabirgða, en næstum hverri skammtimalausn hefur lokið þannig, að vandinn hefur verið orðinn meiri eftir en áður. Það er af þessum ástæðum litt skiljanlegt, að ýmsir virðast hafa tekið þvi eins og fagnaðartið- indum, að Alþýðubandalagið hefur sagt sig geta fallizt á gengisfellingu eftir að Lúðvik Jósefsson tók að sér stjórnarmyndun. Raunar kom þetta ekki á óvart, þvi að aldrei hefur staðið á Alþýðu- bandalaginu að fallast á gengislækkun, þegar það hefur verið i stjórn. En gengisfelling ein út af fyrir sig leysir engan vanda. Hún er aðeins gáiga- frestur, ef ekki fylgir meira með. Hún getur fleytt atvinnuvegunum um stund, en eftir skamman tima er vandinn orðinn enn meiri en áður. Þess vegna er boðskapur um gengisfellingu, ekki boð- skapur um lausn. Það, sem þjóðin væntir af þeim flokkum, sem nú fást við stjórnarmyndun, er áreiðanlega ekki það, að til sögunnar komi ein skammtimalausnin enn, svipuð þeim, sem sigurvegararnir i kosning- unum skömmuðu núv. rikisstjórn mest fyrir Þjóðin væntir þess, að nú verði tekið fast og raun- hæft á málum og stefnt að framtiðarlausn en ekki bráðabirgðaúrræðum. Það væri t.d. engin lausn nú að fella gengið og láta kjarasamningana taka gi di að öðru óbreyttu. Nú verður að snúa sér að höfuðþætti vandans, sem eru vixlhækkanir verð- lags og kaupgjalds af völdum gildandi visitölu- kerfis. Verði það ekki gert, mun ný gengisfelling aðeins gera illt eitt, þótt hún geti fleytt atvinnu- rekstrinum i nokkrar vikur. Það hefur komið i ljós á margan hátt, að þjóðin kýs nú helzt meirihlutastjórn þeirra þriggja flokka, sem ræða um stjórnarmyndun þessa dag- ana. En hún vill ekki að þessi stjórn verði nein hundadagastjórn eða skammtimastjórn, heldur stjórn, sem stefnir að þvi með fullri alvöru og ein- beitni að leysa efnahagsvandann til frambúðar. Með þetta sjónarmið i huga, hefur Framsóknar- flokkurinn gengið til þeirra viðræðna, sem nú standa yfir. Vonandi gildir hið sama um hina flokkana tvo. Það spáir þó ekki nógu góðu, að á sama tima og þessar viðræður standa yfir, láta ýmsir forustumenn þeirra i ljós, að þeir kjósi helzt minnihlutastjórn þeirra tveggja. Eins og nú er komið væri það þó ekki nein lausn. Þ.Þ. Hann ræður stóru og smáu i Malawi á göngu Fyrir tilstuftlan Banda er Malawi eina ríkift i Afriku, sem hefur stjórnmálasam- band vift Suöur-Afriku og veruleg viftskipti vift Suftur-Afrikumenn. Malawi hefur hagnazt vel á þessum viðskiptum og eiga þau veru- legan þátt i framförum þar. Vorster forsætisráftherra Suöur-Afrlku kom I opinbera heimsókn til Malawi 1970 og ári siftar fór Banda I opinbera heimsókn til Suftur-Afriku. Banda hefur réttlætt þessa af- stöftu meö þvi aö hann sé reiðubúinn til aö semja viö sjálfan djöfulinn ef þ'aö kæmi Malawa aft gagni. Malawi hefur einnig veruleg viftskipti vift Rhódesiu. Blökkumanna- leiötogarnir sem hafa samift vift Smith hafa oft heimsótt hann en þó einkum þeir Muzorewa og Sithole. Banda hefur gert sitt til þess aft þeir Bretar sem voru búsettir i Malawi, færu ekki þaftan heldur hjálpuftu honum vift uppbyggingu landsins. ÞAÐ VERK Banda sem lengst mun sennilega lifa er nýja höfuftborgin Lilongwe en þangaft var stjórn rikisins flutt fyrir tveimur árum. Lilongwe var afrikanskur kaupstaöur meft um 20 þús. ibúa þegar Banda ákvaft fyrir 10 árum aft flytja aftsetur stjórnarinnar þangaft. Nú eru ibúar þar um 100 þús. Sérstakt fyrirtæki var settá stofn til aftsjá um skipu- lag hinnar nýju höfuftborgar og byggingarframkvæmdir þar. Fyrirtækjum viös vegar um heim var gefinn kostur á aft koma upp stöövum þar. Mörg þeirra brugftust vel vift. Suftur-Afrika veitti rifleg lán. Framkvæmdir hafa þvi geng- ift furftu vel þótt enn sé margt ógert. Einkum á eftir aö bæta samgöngur til borgarinnar en i nágrenni hennar er nú verift aö byggja einn mesta flugvöll Afriku. Markmift Banda er aft Lilongwe verfti i röft fegurstu borga i Afriku. Banda flytur ræftu MALAWI, sem áftur hét Nyasaland, var talin fátæk- asta nýlenda Breta i Afriku. Til þess aft rétta hlut Nyasa- lands, beitti brezka nýlendu- stjórnin sér fyrir þvi á ára- tugnum 1950-1960 aft sameina S u ft u r - R hó d e si u (nú Rhódesiu), Norftur-Rhódesiu (nú Zambia) og Nyasaland i eitt riki. Bretar töldu aft Nyasalandi myndi farnast betur i slikri rikisheild en aft verfta sjálfstætt riki. Þessi til- raun mistókst. Ariö 1964 hlaut Nyasaland fullt sjálfstæfti og tók þá upp nafnift Malawi. 1 byrjun júlimánaftar siftastl. fóruþar fram mikil hátiftahöld I tilefni af 14 ára afmæli sjálf- stæftisins. Full ástæöa var til þessara hátiftahalda þvi aft Malawi hefur farnazt betur en nokkur mun hafa þoraft aft vona fyrir 14 árum. Mikil framför hefúr oröiö á svifti landbúnaftarins og er Malawi nú eitt fárra þróunarlanda, sem brauöfæftir sig nokkurn veginn sjálft, og flytur auk þess út landbúnaöarvörur i vaxandi mæli. Iönaftur hefur tekift verulegum framförum og námuvinnsla aukizt. Þjóöarframleiftsia og þjóftar- tekjur hafa aukizt stööugt. Framleiftslan hefur til jafnaöar aukizt um 6% á ári á árunum 1964-1976, en náfti ekki þessu marki á siftasta ári en virftist ætla aö gera þaft á þessu ári. Miöaft viö flest önn- ur Afrlkuriki verftur þetta aft teljast góft útkoma. SA ARANGUR, sem hér hefur náftst er framar öftru aö þakka einum manni, Hastings Kamusa Banda sem hefur verift forseti Malawi og ein- rasftisherra siöan rikift var stofnaö. Banda sem verftur 72 ára á þessu ári, fluttist ungur til Bretlands og lærfti þar til læknis og stundafti læknisstörf þar um alllangt skeift. Alls dvaldi hann i Bretlandi I 38 ár en kom heim fyrir réttum tuttugu árum og gerftist þá strax leifttogi I sjálfstæftisbar- áttu landsmanna. Þegar Malawi fékk sjálfstæfti varft Banda forseti. Hann tók sér stráxeinræöisvald og lét kjósa sig forseta til lifstiftar fyrir átta árum. Afteins einn stjórn- málaflokkur, flokkur Banda hefur haft leyfi til aft starfa. Auk þess aft vera forseti gegn- ir Banda jafnframt fjórum ráftherraembættum, embætti utanrikisráftherra, land- búnaftarráöherra, dómsmála- ráöherra og félagsmála- ráftherra. Þá er hann aft sjálf- sögftu formaftur i hinum eina leyfilega flokki landsins en þar ræftur hann öllu. Til þess aft koma til móts vift kröfur Banda Bandarikjamanna og fleiri um lýftfæftislega stjórnahætti, lét Banda kjósa til þingsins á þessu ári en þá haföi ekki veriftkosift til þings siftan 1961. Afteins flokkur Banda mátti bjófta fram en fyrir atbeina hans reyndust gömlu þing- mennirnir ekki sigurvænlegir. Afteins þriftjungur þeirra náftu endurkjöri. Banda skiptir oft um menn i' stjórn sinni og hon- um mun hafa þótt timi til kominn aft skipta einnig um þingmenn. Þaö er sagt um Banda aft hann ráfti meiru og hafi af- skipti af fleiru en nokkur ann- ar einræftisherra Afriku. Hann hefur m.a. bannaft konum aö ganga i stuttpilsum og gefift fyrirmæli um ákveftna erma- lengd á karlmannaskyrtum. 1 stórum dráttum þykir stjórn hans hafa gefizt vel og honum hefur tekizt aö vinna sér hylli landsmanna. í boöskap sinum til þeirra hefur hann lagt mesta áherzlu á þrennt, eöa hollustu, hlýftni og aga. Svo viröist sem þessi boftskapur hafi falliö löndum hans vel, eins og hann hefur flutt hann. Hingaft til hefur honum heppnazt vel aft treysta á holl- ustu þeirra og hlýftni. =33

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.