Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 13
Sunnudagur 20. ágúst 1978 13 hressari i' bragöi, þó aö mikiö vantaöi á aö hann léki viö hvern sinn fingur. Ekki þurfti ég aö spyrja hann frekar. Ég vissi aö þau áttu skuldlausa fjögurra herbergja íbiiö i' Noröurmýrinni. Taldi ég mig ekki hafa fundiö verulega fátækan landa þar sem hann átti i hlut. Upp frá þvi fór ég stundum aö láta i' ljós vafa um aö fátækir fyndust hér á landi enn. Nýlega sagöi þó ung kona mér aö þvi væri ekki aldeilis aö heilsa. Sjálf væri hún vel kunnug mjög fátækri konu. Beröist hún i bökk- um, fjögurra barna móöir. Ynni hún fyrir þeim lon og don i tólf til fjórtán tima á dag meö þvi aö dagsverkiö meö þvi aö leyfa hug- anum aö lyftast til sannleikans og til æöri heima og æöra ljóss meö tilstyrk hinnar hljóöu, hógværu og fögru hugsjónar sem fólgin er I listasmiö Hallgrimskirkju. Kirkjan er teiknuö af mikilli andagift af húsameistara rikis- ins, Guöjóni heitnum Samúels- syni. Tókst honum meö algildri list sinni aö láta hana i' senn standa islensku stuölabergi lik, um leiö og hún viröist gædd þeirri eigind, aö engu er likara en aö hún sé aö hefja sig upp til sins uppruna I æöra heimi. 27. október siöast liöinn var 303ja ártiö Hallgrims Pétursson- ar. Þegar séra Ragnar Fjalar Lárusson minntist þess i stólræöu sinni, sagöi hann aö sálmar Hallgrims veiti enn birtu og yl sem hin lifandi og sterka trú skáldsins átti. Séra Ragnar sagöi ennfremur: „Hann hefuráreiöanlega i sárri neyöfundiö fyrirheitiösem er öllu æöra: „Sjá ég er meö þér og varöveiti þig hvert sem þú ferö”. Passiusálmarnir og aörar kristi- legar bókmenntir uröu þjóö vorri þær lindir sem ausiö varö úr, þótt brunnurinn úti væri frosinn, og lækurinn hulinn þykkum skafli”. „Þessi erfiöi kapituli”, sagöi séra Ragnar, „i sögu þjóöarinnar er nú liöinn. Allt hiö ytra hefur breytst til hins betra. Rafmagniö hefur gefiö oss ljós og yl. Hlý hús og djúpir stólar eru nú hlutskipti vort. Jafnvel veöráttan hefur breytst og batnaö, svo aö þaö er varla aö vér skiljum alla erfiö- leikana, sem þjóö vor varö aö þola á liönum árum”. I framhaldi af þessum oröum séra Ragnars er nú timabært aö viö sameinumst öll I þvi aö auö- sýna Hallgrimskirkju þann sóma aö fullgera hana sem fyrst. Marg- ir hafa gefiö kirkjunni þakkar- gjafir fyrir þaö sem hún og fyrr- verandi og núverandi þjónar hennar veita sálum þeirra i si- fellu. Hefur hún einnig reynst ágætlega til áheita og framlög til hennar má draga frá skatti. Starf allrar kirkjunnar hér á landi þarf einnig mjög aukinn stuöning þar eö hún er nú fjár- hagslega mjög aöþrengd. Henni hafa oft ekki veriö leyföar þær hækkanir sem flestum öörum hafa veriö leyföar og eru þvi sóknargjöldin ótrúlega lág, og i rauninni oss til skammar. Vera má aö kirkjan hafi veriö einum of þolinmóö og meö of hógvært geö. Engin gagnrýnihefur komiöfram á reikninga kirkjunnar i þessu sambandi, og skorum viö hér með á sparnaöarnefndina aö hún sjái sér fært aö spara einhversstaöar annarsstaöar en bara viö kirkj- una, og leyfi þá hækkun sem hún þarfhast. Einstaklingar geta lagt kirkj- unni miklu meira liö en veriö hef- ur og biðjum viöþá aö gera betur. Þá getum viö lika glaöst betur á góöri stund er vér sjáum hinn fagra,ljósa turn hennar á dagleg- um vegi okkar, með krossinn, tákn gleðilegs lifs bæöi hér á' jöröu sem á himni sem er í raun- inni hinn þrieini vegur, sannleik- ur og lifiö sjálft. prjóna lopapeysur i' mjög stórum enilla innréttuöum kjallaraá ein- býlishúsi sem þau væru aö byggja. ,,En hvernig er þaö meö mann- inn hennar?” spuröi ég. ,,Ja, hann er á námsstyrkjum og gengur i háskólann. En henni finnst aö honum væri nær aö hjálpa sér til aö vinna fyrir börn- unum og húsinu”. í svipaöan streng tók ungur maöur sem sagöi frá fátækri syst- ur sinni. Haföi hún oröið aö hætta að vinna sökum nýfædds barns sem hún og maöur hennar höföu eignast. Hann haföi bara skitnar hundraö og niutiu þúsundir á mánuöi.Þegar búiöværi aö borga matinn og upphitunina, fötin, raf- magnið og skattana væri sko ekki mikið eftir. „En hvernig er þá meö húsa- leiguna?” spuröi ég. „Tja, þau eiga náttúrulega sina eigin Ibúð eins og allir aörir”. Eiga þau náttúrulega sinn eigin bíl lika?” spurði ég áfram. „Júvisteiga þau hann, en þetta er samt engin afkoma”, svaraði maöurinn. Nú, náttúrulega er enginn ánægður meö svona afkomu og veröurþvf aö gera kröfur um bætt ástand og kjör. En flestir vilja ógjarnan láta bera á of mikilli frekju um eigin hag og er þvi tek- iö til bragös aö beita fyrir sig harðsviruðum forkólfum þrýsti- hópa og singjörnum pólitikusum sem þekktir eru að þvi aö hafa sjaldan hugsaöum annaö eneigin hag eöa þá i mesta lagi um flokkshaginn,erugersneyddir þvi aö taka nokkurt tillit til þjóðar- heildarinnar og dettur nær aldrei annað i hug enað vér tslendingar séum einir I heiminum. Hvernig getur þú, áheyrandi minn, borið kennsl á slika póli- tikusa? Jú, þeir þekkjast og skera sig úr meö sjúklegri þras- og rif- ríldisgirni sinni, sjúklegri frdcju og á þvi aö þeir eru fastir i fjötr- um flokkssýninnar. Þeir, sem meö einlægu innsæi telja sig geta tekiö þetta til sin, geri þaö. Þetta minnir mig nú á vega- nestiö sem Hermann fékk mér i þennan þátt um daginn og veginn. Er það úr fyrsta Passiusálmi Hallgrims og er nitjánda vers, á þessa leið: Af þvi læri ég aö elska ei frekt eigið gagn mitt, svo friöur og spekt þess vegna raskist: mér er kært þolinmæöi og geö hógvært. Hér talar Hallgrimur til allrar þjóöarinnar i raun og veru. Jafnt til hinna fjölmörgu forriku Is- lendinga nú á dögum sem og til hinna sem eru eitthvað minna rikir. Getum viö þvi öll, undan- tekningalitiö.tekiö erindi þetta til okkar. Yröi þá hjá oss skyndileg og mikil fjölgun á þjóöhollum og alþjóðhollum mönnum, er viö færum að meta heill annarra til jafns við okkar eigiö gagn. Ekki heyrir maöur of mikiö talað um þjóöhollustu og þvi siöur alþjóða- hollustu i seinni tiö. Engan veginn eru samt þjóöhollir menn og þeir sem bera alþjóöahag lika fyrir brjósti útdauðir hjá þjóðinni. En er þaö ekki einmitt þessi þroski sálarlifs og lundarfars sem ein- kennir góöa stjórnmálamenn og þó einkum sanna stjórnmálaskör- unga og greinir þá frá þröngsýn- um og eigingjörnum pólitikusum með smásálir? Veröi þjóöin glöggskyggnari á hverjir eru mannvænlegir til stjórnmála- skörungdóms ætti hún fyrst kost á aö fjölga þeim i áhrifastööur, þjóöinni og umheiminum til meiri farsældar. Ef til vill tækist stjórnmála- skörungum betur, meö aöstoö og samþykki þjóöarinnar aö vinna Kór salarins i Hallgrlmskirkju þar, sem guösþjónustur fara nú fram I bug á dýrtiöinni og öörum þeim vágestum sem hún býöur til sin og nærir viö brjóst sér. Eru þeir menn ekki þjóöhollir og bera alþjóðaheill fyrir brjósti sem með framsýni og fyrirhyggju viröa bæði hag þjóöarinnar og um- heimsins til jafns viö eigin hag og sérhagsmuni flokks sins? Gott væri fyrir oss aö skipta þannig upp á viö, losa oss viö frdtustu forkólfa þrýstihópanna og sin- gjörnustu pólitikusana og fá þeirra I staö fleiri sanna stjórn- málaskörunga til viðbótar viö þanneina eöatvosem fyrir eru. Kannski eru þeir fleiri. Gætum við þá látiö betur að vorri eigin stjórn sem viö höfum sjálf kosiö yfir oss. Reyndar er fariö aö bera tölu- vert á þvi, hérlendis og erlendis, aö almenningur er oröinn viti- bornari en forkólfar þrýstihóp- anna og lætur þá þvi ekki lengur teyma sig út i alveg eins mikla vitleysu og áöur fyrr. Eru þvi skynsemissjónarmiö og raun- hyggja farin aö ráöa hér meiru um. Frændur vorir, Færeyingar, hafa þegar lært þetta og eru nú orðnir oss til fyrirmyndar á þessu sviöi. Þaö er eingöngu á valdi þjóöar- innar hverja hún velur sér til forystu og i hvaöa skyni. A frekj- an aö ráöa eöa þolgæöi og hóg- vært geö? Hvernig má greins stjórnmála- skörunga? Skyldu þeir ekki skýra satt og rétt frá raunveruleikan- um? En getur þaö ekki veriö óþægilegt fyrir þann stóra meiri- hlutahóp sem fyllir flokk þeirra sem eru sannleikanum sárreiö- astur? Hafa ekki sumir krossfest menn fyrir annað eins? Liklega er ekki gott að vera stjórnmála- skörungur viö svona skilyrði, og má vera að þetta skýri hversu sárafáir þeir eru i heiminum alla daga. Hins vegar vaöa lýöskrum- arar uppi i stórum torfum I öllum löndum alla tiö. Flestar þjóöir búa þvi við þaö stjórnarfar sem hæfir skapferlis þroska þeirra. Hér er boöskapur kristninnar og Hallgrims um mannkærleik- ann, kærleika til náungans, okkur hið skærasta leiöarljós. Siöustu þrjátiu ■ og þrjú árin sem Hallgrimskirkja hefur veriö 1 smiöum hefur ekki boriö á þrýst- ingi vegna byggingar kirkjunnar. Nei, þar hefur veriö unniö með þolinmæði og geöi hógværu. Þó hefur kirkjunni verið sýndur sá sómi sem þakka ber. Henni hefur verið valinn staöur efst á Skóla- vörðu hæð við hliöina á Hnit- björgum, Einars Jónssonar lista- safnsins, með styttu Leifs Eiriks- sonar fyrir framan og Domus Medica og Kjarvalsstaði aö baki. Skólavöröuhæöin er ein af þeim sjö hæöum sem Reykjavik var byggö á eins og Rómaborg borgin eilifa, þó að nú séu hæökrnar orðnar fleiri i Reykjavik. Iheimiog stendur sem næst efet á hnetti jaröar I hádegisstaö, vegna halla möndulsins. Fer vel á þvi aö kross Hallgrimskirkju, tákn friö- ar og sigurs hins eilifa life, er haf- inn þar ofar öllu. Hallgrimskirkja blasir viö mér fyrir framan og ofan Domus Medica, þegar ég geng til starfs mins i gegnum lystigaröinn viö Kjarvalsstaöi. A þeirri leiö er brjóstmynd Þorsteins Erlings- sonar skálds eftir Rikarö Jóns- son.Steinninn I stallihennar talar til oss með oröum skáldsins sem I hann eru greypt: Ég trúi þvi sannleiki aö sigurinn þinn aö siöustu vegina jafni. Þegar ég geng þarna um i ljósaskiptunum ljómar hinn sanni, sigrandi og hæst upplýsti kross kirkjunnar, meö blóörautt ljósiö viö fót hans i dimmum bláma næsturhúmsins meö silfr- aöa mánasigö og glitrandi stjörnublik I vestri og hina gullnu morgundýrö risandi sólar 1 austri. Fylgir þessu friösæl kyrrö sem undanfari athafnasemi hins daglega lifs. Gott er aö hefja ,,Ég trúiþvi sannleiki að sigurinn þinn að siðustu vegina jafni” Reykjavlk er nyrsta höfuðborg Kristsmynd Einars Jónssonar i kór kirkjusalarins i Hallgrims- kirkju Erindi þetta var flutt í þættinum Um daginn og veginn i Ríkisútvarpinu mánudaginn 17. júlí sl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.