Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 25

Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 25
Sunnudagur 20. ágúst 1978 25 Rætt við fjóra snyrta, sem útskrifuöust úr Fj ölbr autask ólanum i Breiöholti í vor Slðasliöiö vor útskrifuöust I fyrsta skipti snyrtar úr Fjöl- brautaskólanum i Breiöholti. Þetta er I fyrsta skipti aö hópur lýkur verklegu snyrtinámi, þar sem almennt bóklegt nám er einnig liöur I skólastarfinu auk liffæra-og lifeölisfræöi og húö- sjúkdómafræöi. Stúlkurnar, sem náminu luku hlutu nýtt starfsheiti og kailast snyrtar, en hér á landi starfa nú þegar snyrtisérfræöingar og fegrunar- sérfræöingar. Timinn heimsótti nýlega fjóra af nýútskrifuöu snyrtunum á vinnustaöi þeirra og einnig gafst tækifæri til aö spjalla viö þær I hóp ásamt um- sjónarkennara þeirra I snyrti- greinum, Ágústinu Jónsdóttur. Hópurinn, sem útskrifaöist í vor, lauk tveggja ára grunn- námi I heilbrigöis og snyrti- greinum ásamt bóklegu námi. Viö spuröum stúlkumar fjórar hvort námiö heföi eingöngu far- iö fram Innan veggja skólans. — Já, aö vettvangsferöum undanskildum. A siöari starfs- önn skólans fórum viö á ýmsa staöi meö þaö i huga aö kynnast þvi,hvernig viö gætum bezt not- iö starfsþekkingar okkar aö námi loimu. Viö fórum t.d. i föröunardeild sjónvarps, á snyrtistofur, i snyrtivöruverzlanir, á nudd- stofu og I heildsölur, sem selja hreinlætis og snyrtivörur. Aö heimsóknunum loknum geröum viö spurningalista, sem kennari fékk. — Hvernig var ykkurtekiö úti á vinnumarkaöinum? — Yfirleitt mjög vel. betta var nýtt fy rirkomulag fyrir okk- ur, en nú aö námi loknu skiljum viö betur tilganginn meö þess- um vettvangseferöum. Einnig áttum viö kost á aö hlýöa á fyrirlestra um leikhús- föröun og húösjúkdóma, þá er liffærafræöin mikilvægur þáttur i námi okkar. — Hvernig fellur ykkur aö vera á vinnustööum, þar sem fólk ætlast jafnvel til aö þiö séuö fyrirmyndir og vitiö svör viö ó- likustu spurningum? — Þaö er áberandi hjá viö- skiptavinunum aö þeir hafa sín- ar einstaklingsþarfir. Oft er erfitt aö gefa ráö um t.d. val á ákveöinni vörutegund, jafnvel litaval svo vel liki. Þaö sem ein- um fellur, likar öörum ekki. En þaö er um aö gera aö vera sam- viskusamur og sjálfum sér samkvæmur. Agústina Jónsdóttir var meö okkur i' kennslutimum i skólan- um, þar sem framkopia okkar var þjálfuö, kennd almenn kurteisi og ýmsar hegöunar- reglur. Gott var aö vera minnt- Sigrlöur Bjarnadóttir, Agústfna Jónsdóttir kennari, Sigurrós Einarsdóttir, Steinunn Kristinsdóttir og Sigrún Halldórsdóttir kvæmur” ur á þessi atriöi, þvi viöskipta- vinirnir eiga aö fá traust á okk- ur. — Getiö þiö nefnt dæmi? Svo sem aö þaö er eölilegur þáttur aö kynna sig meö nafni, handtaki og horfa i augu þess sem viö er rætt. Þegar út i starfiö er komiö er hins vegar stundum erfitt aö vera ávallt brosmildur og reiðu- búinn að leiöbeina, en okkur finnst skipta mestu máli aö vera eölilegurog þægilegur i viömóti. — Hvernig fannst ykkur þiö búnar undir starfiö aö hafa lært i „fagskóla” en ekki á snyrti- stofu eins og fyrirrennarar ykk- ar? — Okkur fannst viö hafa nokk- uögóðan undirbúning, en aukin þjálfun fæst auövitaö meö reynslunni og viö erum alltaf aö læra. — Eruð þiö félagsbundnar? — Viö erum i Sambandi islenzkra fegrunarsérfræöinga. Á meöan á náminu stóð bauöst okkur aö sækja fundi og skemmtanir i félaginu, m.a. hlýddum viö á fyrirlestur um lýtalækningar, sem Arni Björnsson læknir flutti. Aö lokum vildu stúlkurnar fjórar koma á framfæri þakk- læti til kennara, og annarra, sem stuöluðu aö þvi að þeim tókst aö ljúka námi sinu, fá prófdómara, prófskirteini, sem þær geta innrammaö og haft á vinnustaö, og ekki sist starfs- heiti. Þær þakka Guömundi Sveinssyni skólameistara góöan stuöning og eru ánægöar meö aö hafa hlotiö alhliða bóklega og verklega menntun, sem þær vonast til aö nýtist vel I starfi. SJ „Skiptir mestu að vera eðli- legur og sjálfum sér sam- Sigurrós vinnur eins og Sigriöur viö hvers kyns snyrt ingu. Hún er hjá Snyrtistofunni Maju viö Laugaveg Steinunn vinnur I Mirru Hafnarstræti: — Fór f starfs kynningu i snyrtivöruvcrslun og kunni vel viö vinnuna. — Ég haföi meiri áhuga á aö starfa f snyrtivöru verslun: Sigrún Halldórsdóttir, Sápuhúsinu viö Laugaveg. Tfmamyndir Tryggvi og Róbert

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.