Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 23
Sunnudagur 20. ágúst 1978 23 ^ Hér eru stjórmennin, þeir sem báru hita og þunga dagsins, frá vinstri: Gubmundur Ó. Guömundsson framkvæmdastjóri mótsins, Sveinn Guömundsson stjórnarformaöur Vindheimamela s.f. og Páll Pétursson formaöur kappreiöadómnefndar. Matti og Funi og Jónfna eru svo meö til aö punta upp á myndina. A Eigandinn og knapinn hvor sinum megin viö Kóng. S.V. tók ^ myndirnar. • „Kvennahlaupið” Nös frá Urriðavatni var illa fjarri góöu gamni I 350 m stökk- inu. Aöstæöur voru allar hinar ákjósanlegustu og trúlega heföi enn eitt metiö falliö heföi hún komiö, þvi næga keppni heföi hún fengiö. En þótt hvorki Nös né Loka væru meö og ekki held- ur Blesa frá Hvitárholti, hlupu samt þrjár hryssur á frábærum tima og ég man ekki eftir aö fyrr hafi veriö hlaupinn 350 m sprettur þar sem 3 fyrstu hlupu undir 25 sek. Glóa, Maja og Gjálp hlupu saman i riðli i undanrásum, þá hljóp Glóa á 24,8 sek., Maja á 25,0 og Gjálp á 25,1. Röðin varö sú sama f úr- slitum, Glóa hljóp á 24,6 sek. og hefur aðeins einu sinni hlaupiö betur, þegar hún setti metið I fyrra. Knapi á Glóu var Friða Steinarsdóttir og hún sýndi enn einu sinni aö hún er i röö allra fremstu knapa. Maja hljóp á 24,8 sek. Maja þessi hefur hlaupiö svo hratt upp á stjörnu- himininn aö varla þefur fest á henni auga. Hún keppti i fyrsta sinn I 350 m stökki i fyrra á Fluguskeiöi og hljóp þá á 26,2 sek. og var skráö undir nafninu Stjarna. Arangur hennar þá var sjötti besti þaö áriö, en af óþekktum ástæöum var hennar ekki getið á skrá yfir bestu hlaupahrossin. Næst hleypur hún 350 m á landsmótinu, i undanrásum á 26,1, á 25,4 i milliriðli og 25,1 i úrslitum, á sama tima og aöeins sjónarmun á eftir Blesu, sem varö þriöja. Næst hleypur hún 300 m á Faxa- borg á 23,3 sek. i miklum mót- f Á hesta- slóðum . . . vindi og er önnur, aðeins einu sekúndubroti á eftir Glóu, hún varö þriðja .á Kaldármelum á 26,2 og nú er hún búin að skipa sér á bekk meö þeim allra fljót- ustu, aöeins Glóa, Nös og Gjálp hafa náö betri tima en hún og Loka sama tima. Maja er rauð- stjörnótt 8 v. frá Skáney, undan Blesa 598 og Þenju. Eigandi hennar er Maria Traustadóttir i Reykjavik og knapi Jósep Val- garö Þorvaldsson i Sveina- tungu. Gjálp varö þriöja á 24,9 sek. Gunnar Sigurösson er afar prúöur knapi, en þaö er hægt að imynda sér aö Gjálp hlypi enn betur ef hún fengi dálitla hvatn- ingu. • Ævintýralegt hlaup hjá Gusti, en Þróttur sigraði Sex hestar hlupu til úrslita i 800 m stökki, þar af voru þrir hestar þeirra feöga Baldurs Oddssonar og Björns, sem þeir hleyptu sjálfir, og þriöji knap- inn var Baldur yngri, sem er aö- eins 11 ára gamall. 1 undanrás- um haföi Gustur Björns besta timann, þá Þróttur Tómasar Ragnarssonar, Gutti úr Borgar- nesi, Þrumugnýr, Rosti og Blá- kaldur. Þessi röö riölaöist öll i úrslitasprettinum, þá kom Þróttur fyrstur i mark á 60,1 sek. Svo virðist sem spár frá fyrr i sumar, um aö Þróttur ætti heldur aö hlaupa 800 m en 350 m séu aö rætast. Gustur kom næst- ur eftir sögulegtog ótrúlega gott hlaup, miðað viö aöstæöur. Skömmu eftir aö hlaupið hófst, slitnaöi istaösól, hnakkurinn snerist og knapinn, Baldur Oddsson, varö aö hafa i frammi margs konar iþróttir til aö sitja hestinn án þess aö draga meira úr hraöa hans en þegar var orö- iö. Þetta tókst svo furðulega vel að Gustur varö annar á 60,3 sek., en Blákaldur varö þriöji meösama tíma en sjónarmun á eftir. • Enn sigrar Fannar Og svo kemur hér setningin, sem oftast hefur sést i þessum þáttum um kappreiöar I sumar: Fannar sigraöi i skeiöinu. Hann hljóp enn einn sprettinn á 23,0 sek. Trausti á Sigmundarstöö- um er nú mjög aö sækja sig og varöannar á 23,7 sek. og Gustur i Stykkishólmi varö þriöji á 24.1 sek. Ragnar Hinriksson sat Gust, sem Högni Bæringsson á. MÓTIÐ • Gott mót Skagfiröingar eru sérfræöing- ar í aö halda hestaþing, stemmningin er mikil og engir dauöir timar meöan á mótinu stendur. Þeir geröu nú tilraun meönýja aöferö i gæöingadóm- um, sem reyndar gafst illa, aö minu viti, en þeim mun betur tókst tilraunin, sem þeir geröu i kappreiðunum. Þeir höföu fáa hesta i riöli og sendu þrjá riöla aftur fyrir rásmark i senn, þannig var hægt aö ræsa næsta riðil strax og timaverðir voru búnir aö skila af sér tima i þeim fyrri. Þessi aöferð hefur ótvi- ræöa kosti fyrir áhorfendur, en ég hef grun um að sumir knap- anna séu ekki jafn hrifnir, telji þaötrufla vana keppnishesta aö þurfa aö biöa og horfa á aöra ræsta. • Gestrisni Skagfirðinga Skagfirðingar eru gestrisnir menn, sannkallaöir höföingjar heim aö sækja, þar má engum gesti leiöast. Gleöin viö endur- fundi veröur mikil og svo getur fariö aö ekki sé nægilegs hófs gætt i meöferö fljótandi gleöi- gjafa. A laugardag leit svo út sem sá skortur á hófsemi yröi mótinu til trafala, þvi nokkrir knapanna mættu til leiks undir greinilegum áhrifum fyrr- nefndra gleöigjafa, og áttu þar bæöi heimamenn og gestir hlut aö máli. Þaö sáu auövitaö allir aö viö svo búiö mátti ekki standa, gleöi á kvöldstund meö góöum vinum er eitt, keppni á skeiövelli annaö. Mótstjórn tók máliö föstum tökum, gaf út dag- skipan og reyndist vandanum vaxin. Dagskipanin hljóöaöi upp á aö allir sem vildu keppa á sunnudeginum, skyldu mæta skinandi edrú, eöa veröa visaö frá ella. A sunnudaginn voru allir knapar til mestu fyrir- myndar og eins mikiö ófulhr og hægt var aö óska sér. S.V. UNGLINGARNIR Sigurvcgararnir I unglingakeppninni. Sigrlöur Ingimarsdóttir, 10 ára, varö efst á hestinum sinum, honum Hróa hetti, annar varö Jó- hann Ólafsson, 11 ára, á Lýsing, og þriöja varö Sigurlaug Glsladótt- ir, 15 ára, á Blakk. ,,A ég aöleggjann?” sagöi Sigrlöur og Hrói höttur greip skeiöiö. L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.