Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 36

Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 36
36 Sunnudagur 20. dgúst 1978 Kirkjan ) Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11106, slökkviliðið og sjúkrabilreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bil'reið simi 11100. llal'nari'jörður: Lögreglan simi 51106, slökkvilið simi 51100. sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar \atnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 05. Itilanavakt borgarstofnana. Stmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8, árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. K’afinagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 llafnarl'irði i sima 51336. Ilitaveitubila nir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-í manna 27311. Heilsugæzla Ferðalög Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 18. til 24. ágúst er i Borgar Apóteki og Reykjavik- ur Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Slvsavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabil'reið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — (íarðabær: Nætur- og belgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. l.ækuar: Revkjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Ilaf narbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Ileimsóknartiniar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótck er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Sunnudagur 20. ágúst Kl. 09.00 Gönguferö í Brúarár- skörð, en i þeim gljúfrum eru upptök Brúarár. Fararstjóri: Jörundur Guömundsson Kl. 13.00 Gönguferð 1 Hólm- ana, út 1 Gróttu, um Suðurnes og á Valhúsahæö. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Farið i báöar ferðirnar frá Umferöamiðstöðinni að aust- anverðu. Miðvikudagur 23.ágúst kl. 08. ÞórsmörktHægt aðdvelja þar milli ferða) Sumarleyfisferðir: 22.-27. ágúst. 6 daga dvöl I Landmannalaugum. Farnar þaöan dagsferðir i bil eða gangandi m.a. að Breiðbak, Langasjó, Hrafntinnuskeri o.fl. skoöunarverðra staða. Ahugaverö ferð um fáfarnar slóðir. (Gisti húsi allar nætur) Fararstj. Kristinn Zophonias- son. 31. ágúst — 3. sept. öku- ferð um öræfin norðan Hofs- jökuls.Fariðfrá Hveravöllum að Nýjadal. M.a. fariö i Vonarskarð, i Eyvindarkofa- ver og vföar. (Gist i hiisum) Nánari uppl. á skrifstofunni . Ferðafélag Islands. Sunnud. 20/8 1. kl. 10:30 Hrómundartindur, gengið af Hellisheiöi um Tja rnarhnúk og Hrómundar- tind i Grafning. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. 2. kl. 13 Grafningur.ekiðog gengið um Grafning. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSl, bensinsölu. Útivist Tilkynning Fyrir skömmu var dregiö i Happdrætti Bindindisfélags ökumanna. Upp komueftirtal- in númer: 1. nr. 287 HITACHI útvarps- og segulbandstæki kr. 80.000, 2. nr. 670 Útsögunarsög — raf- knúin kr. 20.000 , 3. nr. 193 Útsögunarsög — rafknúin kr. 20.000, 4 nr. 314 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000, 5. nr. 449 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000 , 6. nr. 011 Handfræs- ari — rafknúinn kr. 12.000, 7. 985 Handfræsari — rafknú- inn kr. 12.000, 8. 061 Hljóm- plata kr. 5.000, 9. nr. 719 Hljómplata kr. 50.000, 10. nr. 311 Hljómplata kr. 5.000. Vinninga skal vitja á skrif- stofu félagsins, Skúlagötu 63, Reykjavik, simi 26122”. Háteigskirkja: Messa kl. 11 árd. Séra Jón Þorvaldsson messar. Séra Arngrimur Jónsson. Kópavogskirkja: Guösþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Séra Arni Pálsson. Ilallgrimskirkja: Guösþjón- usta kl. 11. Lesmessa n.k. þriöjudag kl. 10.30. Beöiö fyrir sjúkum. Séra Karl Sigur- björnsson. I. aiidspilalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörns- son. Dómkirkjan: Kl. 11 árdegis- messa, Séra Hjalti Guð- mundsson, organleikari Ólaf- ur Finnsson. Landakotsspitali: Kl. 10 árd. messa. Séra Hjalti Guö- mundsson. Laugarneskirkja: Messa kl. II. Altarisganga. Þóra Guðna- dóttir Laugateig 23. veröur fermd i messunni. Sóknar- prestur. Mosfellsprestakall: Messa að Mosfelli kl. 14. Séra Birgir As- geirsson. Langholtsprestakall: Gúös- þjónusta kl. 2. Séra Arelius Ni- lesson. Sóknarnefndin. Neskirkja: Messa kl. 11. Sam- koma kl. 20.30. Sænski söngv- arinn séra Arthúr Erikson tai- ar og syngur, séra Felix Ólafs- son flytur ávarp. Allir vel- komnir. Séra Frank M. Halldórsson. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 11 árd. Séra Emil Björnsson. Asprestakall: Messa kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavík. Reykjavlkur Apóteki Austurstræti 16, Garös Apoteki, Sogavegi 108. Vesturbæjar Apoteki, Melhaga 20-22. Kjötborg H/f. Búöargeröi 10. Bókaversl. í Grlmsbæ viö Bústaöaveg. Bókabúöin Alfheimum 6. Skrifstofa Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Hafnarfirði. Bóka- búö Olivers Steins, Strandgötu 31 og Valtýr Guömundssyni, öldugötu 9. Kópavogur. Póst- húsiö. Mosfellssveit. Bókav. Snorra Þverholti. ' Minningarkort byggingar- sjóös Breiöholtskirkju fást hjá: Einari Sigurössyni Gilsdrstekk 1, slmi 74130 og Grétari Hannessyni Skriöu-| stekk 3, slmi 74381. Minningarkort Barna- spitalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9. Bókabúö Glæsi- bæjar, Bókabúö Olivers Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir, Aðalstr. Þorsteinsbúö, Snorrabraut. Versl. Jóhannes- ar Noröfjörö, Laugaveg og Hverfisgötu. O. Ellingsen, Grandagaröi. Lyfjabúö Breiö- holts. Háaleitis Apotek.Vestur- bæjar Apótek. Apótek Kópa- vogs. Landspítalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Barnaspitalans viö Dalbraut. krossgáta dagsins 2836. Krossgáta Lárétt 1) Risi 6) Útibú 8) Op 10) End- ir 12) Ónefndur 13) Stafur 14) Hraöi. 16) Gutl 17) Afsvar 19) Snúna. Lóörétt 2) Tré 3) Drykkur 4) Hár 5) Maöur 7) Hirzlu 9) Svar 11) Styrktarspýtu 15) Fljót 16) Mjúk 18) Þingdeild. Ráöning á gátu No. 2835 Lárétt 1) Asnum 6) Inn 8) Tif 10 Nýr 12) Óö 13) TU 14) Rak 16) Man 17) Asi 19) Attir. Lóörétt 2) Sif 3) NN 4) Unn 5) Stóra 7) Grund 9) Iða 11) Ýta 15) Kát 16) MII 18) ST Byggingaverkamenn B.S.A.B. óskar eftir að ráða verkamenn vana byggingavinnu. Upplýsingar i sima 74230. Járnamenn B.S.A.B. óskar eftir að ráða vana járna- menn. Upplýsingar i sima 74230. Kennarar óskast 2-3 kennara vantar að Grunnskólanum Raufarhöfn. Húsnæði i boði. Upplýsingar veitir Jón Magnússon i sima (96)5-11-64. Skrifstofustarf Verslunarfyrirtæki leitar eftir hæfum starfskrafti i ábyrgðarmikið starf, sem felur i sér m.a. umsjón með bókhaldi, verðútreikning o.fl. Upplýsingar veittar á skrifstofu minni milli kl. 15 og 18, mánudaginn 21. ágúst. Endurskoðunarskrifstofa Sigurðar Tómassonar, Hverfisgata 82, R. ,,úg er að sýna brúökaupsmynd- ina okkar aftur á bak til að skemmta Denna... Það er ekkert illa meint elskan.” DENIMI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.